Norðri - 26.09.1858, Síða 4
88
sínar tne?) nægom alvörusvíp; en þa?) er bágast, hvaí) ví%«
honum bregímr til, ab segja ósatt. Hann segir, aí) kláí)a-
sýkin hafl f fyrra veri?) korain upp nndir Eyjafjöllnm og í
Skaptafellssýslo, en reynslan sýnir, ab enn í dag verfcnr þar
ekki vart vií) hana. En hjer fyrír vost*n Markarfljót má
rekja feril heunar frá Hreini, bœí)i í Ut-Landeyjnm ogSeins
ab Svínhaga, og þaíian um alla Rangárvellí, Hvolhrepp og
FljótshlíÝ', hvar fje á sumrum hefur míklar samgöngur. —
J>egar skori?) var niíiur í Svínhaga, var gemlingunum hlíft,
þvf þaí) var borií) fyrir, ab þeir hefím verií) inni mestan
hlut vetrar, og ekki komih nærri fnllor()nu fje; en sííian
hefl jeg fengib nokknrn veginn vissn fyrir, ab um veturinu
í hörkunum hefbi nokkrum ám verib geflb iuni meb þeim
um tíma; en þessu var þá leynt.
Hvab skyldi Hirbir ávinna meb þeim sögnm, ab segja
klábasýkina fyrir löngu komna þar, sem eun ekki verbur
vart vib hana, stinga því sem honurn gebjast ekki undir
stól, þó frá sje sagt eptir reynsln og beztu vitund, en
halda því á lopt, sem honum þóknast, þó þar sje varla
eitt orb satt í? Ætli ekki fari fyrir honnm eins og þeim
eiustökum mauni, er gjörir sig kunnan ab þvf, ab segja
ósatt af kærnleysi eba ásetningi, ab menn fara ab hætta
ab trúa honum ; og þó stnndum kunni ab slæbast eitthvab
af sannindum í frásögn hans, þá voga menn ekki ab trúa
þvf heldur, fyr en ef menn síbau þreifa á, ab þetta hafl
verib satt. *— Hirbir leitast vib, ab þoka sjer npp í efsta
alsherjar dómssæti, og þó honum knnni ekki ab takast þab,
þá kvebur hann samt upp alsherjar dóm yfir ollnm nibur-
skurbarmönnum, lifandi og daubum, kallar þá djöful-óba,
sjergæí'ingsfiilla þverhöfba. og öbrum íllum nöfnum, og
þvf hljóti hegningin ab hvfla á þeirra herbum; en alla
lækningamenn tekur hann inn í ríki sitt og stjórnarinnar, og
lofar þeim þar vegserncl og heibri, ærukrossum og allri dýrb.
En þar jeg held, hann hafl ekki náb hærra sessi, en dóms-
sæti heimsins barna. þá vil jeg minna hann á hib forna
heilræbi, sem hann annabhvort hefur gleymt eba forsmáb.
„Dæmib ekki hart,“ o s frv. Hirbir skopast ab fávizku
og hjátrú alþýcu á átjándu öld, fyrir ab hafa álítib fjár-
klábaun þá syndastraíf, en þó flæbir hann sjálfur á sama
skeri, þegar hann segir : „Eptir ab rasab var meb djöful-
æbi ab niburskurbinum, þá komu verblaunin, þá opnabi
jörbin ibnr sfn, og spjó eldi og eybileggingum.“ o. s. frv.
Hirbir segir, ab lagalausri og vitlausri skipuQ yfirvalda
þuríi engiun mabur ab hlýba, og eitthvab þurfl meira en
amtmanns órsknrb til ab leggja nýja skatta á bændur, ef
allt skuli ab lögum fara; en skömmu 6ibar sezt hann á
suburamts rábstefnu, víst fremri hlutinn — um skottib veit
jeg síbur, þó þab sje sennilegast ab halda, ab þab þá hatí
fylgt bolnum —. A þessari rábstefnu fæddist hib merki-
lega umburbarbrjef, er hjer gekk um sýsluna á þessu vori;
þess innihald8: „Ab allir búendnr Uaugárvallasýslu skyld-
nbust ab sækja og kaupa svo mikil klábameböl, ab allt
sanbfje f sýslunni yrbi tvisvar og snmt þrisvar babab, og
þvf aflokib fyrir Jónsmessn; þab sem í ullu væri, skyldi
klippast,4* —• þó menn hvorki kyunu þab, eba hefbn þar
til hentug verkfæri — „setja fjub í varbhald á afskekktu
svæbi, meban á böbuninni stæbi, og síban hafa þab í
vöktun allt sumarib í heimahögum, hverásinuí lób. All-
ír sem óhlýbnubust, sbyldu sæta sektum, fyrst hreppstjór-
ar, sem áttu ab hafa forgönguna, eptir ástæbum allt ab
200 rd., og svo nefndarraenn og abrireptir ástæbum minna“.
— Eu engin rábstöfun er gjörb til ab verja samgöngum
milli sýslnanna Rangárvalla og Skaptafells, þvf ekki var svo
djúpt hugsab, ab einhver kind kynni ab sleppa úr vöktun
Rangæinga og komast svo í fje Skaptfellinga. — þ>ó skip-
uu þessi gæti orbib framkvæmd í ytri sýslonnm, þar sem
þeir, er nokkub saubfje eiga, hörcu sárfátt, og voru orbnir
vanir böbonarskolpinu, þá var allt öbru máli ab gegna meb
Rangárvallasýslu, þar sem fjáreign manna var enn lítib
fækkub, heimalönd víba lítil, og í sumum hreppum þröng-
býll mikib. Heföi hver búandi átt ab reyna ab vakta fje
sitt á eigin lób, svo ekki hefbí kornizt yflr á°nágrannans,
þá hefbi hjá sumum því ekki orkab allt þeirra ^verkafólk,
þó rnoun hefbu geflb frá sjer sláttinn; o£ svo hefbi fjeb íneb
þessari tröbnn orbib righorab, og miklu lakara en ab vorinn,
þar sem þab gekk bærilega fram— En ab telja.]kostnab,alI-
an vib mebalakaup og flutuing, ervibi og umstang vib böb-
iií; þab væri víst ekki ófróblegt ab-^sjá, ef eiuhver reyrnli
til, ab gjöra áætlunarreikning þar yflr, og leggja til grund-
vallar kostnab yfir þab, sem hjer htífui- verib gjört; og svo ab
sýna, hvernig þetta hefur verib mebhöndlab í framkvæmd-
iuni. — Hrab er ab leggja á nýja skatta, og einn hinn
gífurlegasta, sem lagbur hefur verib á í einu á Raugár-
vallasýslu, síban hún fyrst byggbist, og hvab er ab gjöra
vitlausar skipanir, ef ekki þetta ? Og er þab ekki furba,
ab skömmu eptir ab Hirbir hafbi reynt til ab stálsjóba
Vesturamtsbúa, ab hlýba svo bezt amtmanni sínum }»ballt
kæmi frá honum f rjettum snibum, þá skuli hann verba
æbsti rábanautur amtmanns síns, og vera ab nafninu ís-
lenzki hlutinn, og því ab líkiadum þekkja betur til, hvern-
ig stób á, en útlen’dir menn, ab hann þá skulijlfggja til
meb, ab gjörbar sjeu slíkar rábstafanir. þab er þu svo
ab sjá, ab Hirbi sje ekki eins annt um, ab öbrum sje
hlýbni sýnd, eins og sjer; en þab er bágast, ab hann hef-
ur ekki lag á ab skipa. Hvar skyldi hann hafa numib
þessa fræbi? — Hirbi mátti þó vera kunnugt, ab Rangæ-
ingar gætu enn ekki haft fullt traust á lækningakenniugum
hans, því krinnugt var þeim hæbi fyrir sjón og lieyrn.
hvernig þær enn misgáfust í vesturs ýslunum, eptir uæstum
2 ára tilrauuir, og svo var dálknrinn um sjúka fjeb í Iiirb-
ir sjálfum órækt vitni, því menn þóttust vissir um, ab þab
mundi þó vera ósjúkt, sem hann segir f;á.
þar eb nú lækningarnar eptir næstum 2. ára tilrannir
misheppnast mjög, þá bendir þab til þess, ab örbugtmuni
veita, ab útrýma sýkinni fullkomUga; utan ef verba kynni
á sárfáum kindum meb löngu tíma bili; og verbiir þá fyrst
ab lækna margt meb hnífnum. Jeg get því enn ekki sjeb,
ab sú abferb verbi happasælli fyrir almennings heillt en
algjörbur uiburskurbur hins sýkta fjár. Tíminn og reynsl-
an verba ab skera úr því; og þab er eptiröldin, sem fær
verbur ab kveba npp sanngjarnan dóm £ þessa efni.
Arkvörn 10. dag júlím. 1858.
P. Sigurbsson.
þab sem vib hreppstjorar í Álptaneshrepp
auglýstuin í 10. ári t>j<5bólfs 4.-5. blabi 20. bls.