Norðri - 26.09.1858, Side 7

Norðri - 26.09.1858, Side 7
91 Iiöfum ætlnm vjer þó aS miklu meira mætti gjöra, ef dugnaþur, iljnsemi og starfsemi væru almenn- ari niebal vor. Margan túngarbsspottann mætti hlaba, margan skurb grafa og margan þufnareit sljetta, ef ab hver vinnustundin væri notub vor og haust, en fólksfæbin gjörir meb öbru þab ab verkum, ab heimilisaginn verbur sijófari, því bdnd- inn verbur ab keppa eptir hjúinu, en hjúiö ekki eptir vistinni, og getur því hjúib rábib miklu um vinnu sína, því bóndinn verbur ab bjóba því kostabob, og láta þab þó nærri sjálfrátt nm vinn- una, sokutn hjúa fæbarinnar. þessi fólksfæb er nú reyndar miklu hættulegri fyrir sveitabóndann en sjóarbóndann, því jarbirnar eru fæstar svo, ab sveitabóndinn geti látib lijúin liafa hlut í arbinum af búinu, fje í heyjum og annab þess konar, því ef hann á ab geta svarab sköttum og skyldum og goldib hverjum sitt, og haft þar ab auki nóg fyr- ir sig og sína, þá verbur hann einaít ab nota all- an afurb jarbatinnar sem bezt. Öbru vísi er þessu háí-tab meb sjoaibóndann. Hann þarf ekki ab sá til ab uppskera. llann getur optast fcngib nóga menn á skip, seni taka Iiiut og fæba sig sjáltir. En þab er nturiur ab láta menn taka hlut á sjó eba taka hlut á þurru imdi. jtegar hann einu sinni cr búinn ab afla sjer skips og vei'arfatra, þá liefur hann góba leigu af þeiin hölubsiól, og þarf ekkert aö leggia í sölurnar, en hefur vissan ágóbann ef vel gengur. þab er því reyndar elli- legt, ab fólk sæki ab sjóntttn, því ef vel veiÖist, er eptirtekjan mikln meiri, og aubveldlegar tek- in. þaö mætti nú virbast af áöur sögbtt, ab þab flyti af sjálfu sjer, ab sjóarútvegurinn væri vel sóttur, og ab hver sjóarafli sem gefst væri not- abur. Möiinum virbist ekki minna ætlandi, sem stunda sjóarútveginn, en ab reyna til þess, þegar færi gefst, ab nota hvern afla sem fæst á öllum tímum árs, þegar fært er á sjó og nokkur afii er fyrir, en þó er þetta ekki. Hákarlaveibarnar, sem reyndar hafa hjer á seinni árum reynzt á- batamestar, eru þær einustu hjer vib Eyjafjörb, sem eru vel stundabar ab kalla má. Vjer get- um ekki annab álitib en ab Sunniendingar og Vest- firbingar, sjeu oss Norblendingum langtum frem- ur í því ab nota veibi þá sem sjórinn gefur. þab vita allir, sem til þekkja hjer vib Eyjafjörb, ab þó ab hákarlaveibin sje nú sem stendur ábata- sömust, þá cr þab, ef til vill, einungis af því ab önnur veibi er hjer ekki stundub til nokkurrar hlítar. þab getur ekki hjá því farib, þegar ár cptir ár er niokfiski hjgr meb köflum víbast á Eyjafirbi, og þab lijer innst í fjarÖarbotni, ab meira mætti afla af fiski en gjort er. þegar vjer sjáuin aö útlendir duggarar fiska og salta nibur fisk svo mörg hundruÖ tunnurn skiptir hjer úti fyrir og í fjarÖarkjaptinum, þá liggur þab í augum uppi, ab vjer líka getum afiab þenna fisk, ef vjer útvegum oss veibarfæri og önnur áhöld ; og þegar þaÖ nú er orÖib sannreynt, aÖ hákarlinn al'last ekki til neinna rnuna nema á vorin, og framan af sumri, þá mætti gjöra skipin út á eptir til fiskveiba, og gæti þá saltfiskur orbib hjer eins gdb verzlunarvara eins og á Suburlandi. Auk þess er hjer norbanlands í flestum árum nriklu þurrvibra.samara en á Vest- urlandi, og gjörirþab saltfiskverkunina iijer aubveld- ari og ómaksminni. Vjer getum eigi annab sjeb, en hákarlaskipin verbi ab vera mjöghentug tilþess- ara veiöa; enda getur vel veriÖ, ab þab borgabi sig eins vel aÖ halda sumum þilskipunum einlægt allt sumarib út til fiskiveiöa eins og til hákarlaveiÖanna. þá er enn^einn sjóaraflinn, sem ab miklum notum mætti verba, aÖ minnsta kosti hjer á Eyja- firbi, ef hann væri stundaöur vel og rækilega, og þab er síldaraflinn. þeir herra verziunarmaÖur P. Möller og synir hans, sem eru hinir beztu sjó- menn og duglegutsu hjer í bænum, hafa í mörg ár verib þeir einu, er hafa síundab þessa veibi ab nokkru rábi, og hafa þeir á hverju ári sent tölu- vert af saltaÖri síld til Kaupmannahafnar ogselt þaÖ sjer í góÖan hag. Og vjer erum sannfærb- ir um þab, ef ab landsmenn iegbú sig eptir síld- arafla og síidarverkun, ab kauptnenn vorir mtindu taka þaÖ sem góÖa og gilda verzlunarvörn, og ab minnsta kosti er þaö víst, ef ab vjer kynnum ab salta hana nibur á rjettan hátt, ab NorÖmenn, sem hingaÖ koma nú árlega, mundu kaupa hana fyrir þaÖ verb sem vjer værum vel í halcþiir meÖ, því þeir eru jafnvel farnir á næstlitnu sumri ab koma hingaö til síldarveiba, þó þeim tæk- ist þab lítt í þetta sinn. þaÖ er aubsjáaniegt, hvortþaÖekki muudiborga ómakib aÖIeggja sig ept- ir síldarveiöinni, þegar menn fá bjer stundum frá 50 til 300 tunnur síldar í einum drætti, og síld- in bæÖi feit og góÖ, og má þá tilbúa úr smá- síldinni ansjósur, en salta hina stærri niÖur. Hjer er tunnan af nýrri síld venjulega seld á 2 og 3 mörk, en fyrir salta síld er gefib erlendis frá 12 til 20 rd. fyrir tunnuna, og fyrir ansjósusíld vel til búna miklu meir. Reyndar hafa menn hjer inikil not síldarinnar, sem veibist í iagnet, til beitu,

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.