Norðri - 30.11.1858, Blaðsíða 1

Norðri - 30.11.1858, Blaðsíða 1
\ 0 R 1» RI. | s ? 1858. |ll cstTcz* O. ár 30. Kóvember. 28—2». Læltnaskipuu á Islandi.' (Framhald). Læknaskipunin lijer á landiernú þannig sem talií) var í næsta blafci iijcr á undan; og er þab því ekki ab undra, þú ab menn haíi viljab fá breyting á þessu, því bjer er ekki uin lítib ab tefia þar sem er líf og keilsa manna. þab er úhætt ab segja, ab ekkert stendur og hef- uv stabib oss Islendingrni jafnmikib fyrir þrifum eins og fáiksfæbin, og þ<5 fatbast hjer árlega fleiri liörn ab tiltiíiu en vfbast hvar aenarstabar, cn þab kemur ab litlu haidi. Vankunnátta svo margra ab fara vel meb börnin og skorturinn á Ifcknis- Iijá'p svo þráfaldlega kvistar nitur þenna vib- atika fólksfjölgunarinnar, svo ab þab má hcita ab undrum gegni hve fólkib fjölgar seirit, eink- um á þessari ökl, þegar engar stórsóttir eba hall- n>ri hafa hindrab mannfjölgunina, og þegar lengst af hefur látib svo vei í ári, ab fólkib litíur h«ft eta getab haft meira og betra viburværi en nokk- urn tíma endrar nær á seinni iildum. Endurbótin á læknaskipun rorri var nú eins og hjer ab framan er sagt orbin svo brýn, ab stjórnin sjálf var farin ab sjá þörfina, og sendi hún því dr. Schleisncr hingab til lands til ab rannsáka málib, skýra frá ásigkomulagi þess og gjöra uppástungur til ab ráta bót á þvf. Auk þess sem dr. Schleisner hefur ritab margt um þetfa efni f bók sinni um Island, hefur hann í brjefi til heilbrigbisrábsins 15. júlí lS49sk/rtfrá áliti sínu um málib, og lýst því, livernig heilbrigb- isástandib væri hjer í landi, og hversu ónóg læknaskipunin væri. Til þess ab koma þessu í befra horf, stíng- ur hann npp á, ab 12 lækr.ar sjeu settir á Is- landi; en til þess ab fá innlenda menn í þessi embætti telur hann naubsynlegt ab bæta kjör iækn- anna svo, ab þeir standi nokkurn veginn jafn- hiiba sýslumönnum, og skuli því 4 þeirra hafa 1100 rd. hver, 4 900 rd. Iiver, og 4 þeir sem minnst hafa 700 rd. hvcr. Auk þess vill hann láta fslenzk iækna-efni fá ýms Iiægindi erlendis nteban þcir Iesa þar til Iærdómsprófs. Hann vill leyfa iæknum, sem sjeu færir til þess, og hafi mjög stór og örbug læknisdæmi til yfirferbar ab kenna abstobarlæknum og nota þá, en vill Iáta nákvæmar ákreba störf og rjeftindi þessara ab- stobarlækna. Yfirsetukonur vill hann hara 12 eina f hverju læknisdæmi, og skuli þœr |æra et’_ lendis á kostsab hvers hjerabs. jicssum yfirsetu- konom vill hann svo leyf.i, ti! þess ab nógar yfirsetu- konur fáist meo tímanum, grgn þóknun, ab taka stúlkur til kennsiu.ogskuli þessar sfúlkur, þegar þær hafa vcrib 3—4 ár í kennslu taka próf hjá blut- abeigandi lijerabslækni ábur en þær fá leyfi til ab sitja yfir konum. — Enn fremur stingúr hann ttpp á, ab lyíjabúb sje sett á Ausfurlandi, kaup- mönnum sje bannab ab flytja meböl til landains og seija þau, og ab lyfsöiumðnnum sje bannab ab «elja skottulæknum msböl. Ab endingu þykir hon- um áríbandi, ab spítalar eba sjúkrahús sjeu sett í Iiverjum fjórbungi, Iftil, einföld og ekki kos.'n- abarsöin, þó viil hann láta þau vera sfærri f Sunn- lendinga og Vestfirbingafjórbungi, og láta þau tvö vera ab nokkru leyti handa holdsveikum mörmum. Vjer höfum nú ábur getib þess, ab alþingi ficfur þrem sinnum tekib þetta mál til mefeferbar og viljutn vjer tilfæra þau uppástungu-afrlbi,’ er hib seinasta þing bar fram fyrir stjórnina 1 þessu máli, þar cb þau innibinda í sjer og auka þær uppástungur, er ábur voru komnar fram frá þingsins háifu. þingib 1857 ítrekar þá fyrst og bifeur: 1. Afe flýtt sje fyrir beifeni alþingis 1855 um afe 7 ný læknisembælti verfei síofnufe hjer á landi, og 4, afe í stafe þeirra 200 rd. sem leyft er a& verJ'a ár,e&a úr hvers amts jafnafearsjófei til þess afe landlæknirinn og hjerafelæknar geti kcnnt afesfofearlæknmn verfei 100 rdla slyrk-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.