Norðri - 31.03.1859, Page 3
35
skipti þingsins af þessu máli, en horfi?) aptnr frá
því, og tekib sendibrjef frá einhverjuni kunningja
sínuin (hver skyldi hann geta verib?), og skrif-
ab þab upp í stabinn. Jeg þykist af ýmsuni rök-
um nokkurn veginn viss um, ab höfundurinn
mundi síbur hafa Iiorfib á þessa stefnu, ef mál-
ib hef&i verib rætt á alþingi 1855.
Eins og kunnugt er, áttu amtmennirnir, all-
ir í sameiningu, ab semja fruravarp af stjórnar-
innar hendi til laga um þafe, hvernig skyldi upp-
rteta fjárkláfeann. þetta frumvarp skyldi leggja
fyrir alþingi, þafe skyldi byggja á þessum grund-
velli og búa til lög, sem skyldu undir eins mega
fá fullt lagagildi, en sífean skyldi senda konungi,
einungis til afe helga þau mefe undirskript sinni.
þetta var aílt ráfeagjörfe stjórnarinnur, og sýnist
mjer hún hafa verife svo frjálsieg og viturleg,
sem fremst mátti verfea. Islendingar höffeu klif-
azt á því, „afe ein yrfei settogáeinum
stafe þriggja manna y firstj órn í Iandi
hjer,“ og sýnishorn af slíkri stjórn var þetta
sanisæti hinna þriggja göfugustu valdsmanna á
landinu. Islendingar höffu be?ife um, afe alþingi
fengi ályktunarvald efea löggjafarvald í innlend-
iim málum; þarna veitti stjórnin slíkt vald í einu
máli til reynslu, og hvernig notufeu menn sjer nú
þenria frelsisvísi?
Amtmennirnir bjuggu til frunivarpife, en ekki
urbu nema tveir af þeim ásáttir um þafe; hinn
þrifeja greindi á vife hina, og bjó til frumvarp
sjer. Konungsfuiltrúi ieggur sífean framáalþingi
frumvarpife af stjórnarinnar hcndi, og sömuleifeis
írumvarp hins eina amtmanns, sem ekki varfehinum
samþykkur, og fór afe kalla í gagnstæfea átt. Jeg
veit nú ekki, hvafe formgalli er, efea þó heldur
þingsafglöpun, ef ekki þafe, afe sama stjórnin
sendir sama þingi í sama máli tvö frumvörp,
hvort öferu gagnstætt. Eptir mínu áliti var þafe
mesta yfirsjón af konungsfulltrúa afe leggja bæfei
þessi frumvörp fyrir þingife, og eins mesta yfir-
sjón af forseta þingsins og þinginu, afe láta bjófea
sjer slíkt, efea afe minnsta kosti afe mótmæla því
ekki. Látum nú þetta samt gott heita, því þingife gat
rætt málife og gjört þafe vel úr garfei fyrir þessu,
þó ekki gæti þafe lagt nema annafe frumvarpife til
grundvallar. þafe gat búife til lög um þetta efni,
eins og þafe áleit hollast fyrir landife, enda hefir
þingife um hrífe ætlafe sjer afe gjöra þetta. Eti
þegar lagafrumvarp þingsins var komife vel á vcg,
og skammt sýndist þcss afe bífea, afe fuiitrúi kon-
ungsins og forseti þingsins gæfi þafe út sem bráfea-
•byrgfearlög, þá snýr þingife sjer mefe forscta í
broddi fylkingar til stiptamtmannsins, og spyr
hann í aufemýkt, livort liann vilji vera svo hóg-
vær og hjartanlega iítillátur afe lifa eptir þessari
alþingissamþykkt í bráfe, mefean ekki sje búib ab
ná samþykki konungs. Stiptamtmafeur neitar þessu
skjótlega, og fór þafe mjög afe líkindum, því hann
hefir aldrei sýnt þingum vorum mikla virfeingu;
en ekki þóttist hann þurfa afe hafa konungleg
lög fyrir sjer um árife, þegar hann tók sjer vald
til afe leggja nokkurra þúsund dala skatt á þetta
land til afe endurgjalda kostnafe þjófefundarins, er
hann áfeur haffti hleypt upp þegar verst gegndi.
þegar þingife heyrir þetta svar stiptamtmanns, á-
lítur þafe ekki til neins afe gefa út Iögin, en á-
lyktar ab senda stjórninni í Kaupmannahöfn mál-
ib meb öllum gögnum þess og gæbum, svo hún
geti annabhvort stungib því undir stól, eba getib
út Iög um þafe, sem betur væri stipíamtmanni
afe skapii!
En hinn lieiferafei höfundur hefir ekki Iátife
sjer nægja afe Idaupa þannig yfir, ab minnast á
mebferb ulþingis á þessu mikla naufesynjamáli,
heldur hefir hann sett í stafeinn langa hugvekju
um kláfealækningar o. s. frv. Jeg gat þess
til, afe höfundur ritgjörfearinnar heifei ekki sjálfur
ritafe hngvekju þessa, heldur mundi hann hal'a
tekife[hana eptir öferum, og þykist jeg hafa mörg
rök til þess. Hún er fyrst og fremst ckki rituö
mefe þeirri sannleiksást, sti'lingu og kuiteysi sem
höfundinum er eiginleg; heldur lýsir hún, eins
og því mifeur margt af því, sem ritafe og rætt
hefir verife í þessu máii, einstrengingslegri skofe-
un og ósanngjörnu kappi. þar afe auki eru í
henni svo mörg orfeskrípi og málleysur, afe höf-
undinum er fullóverfeugt afe hafa tekiö þetta ept-
ir öferum. Efea þykir þjer ekki „þjösnalegt
fát“ og „ fj ár b öfeu 11 “ vera orfeskrípi, og er
þafe ekki málleysa efea málvilla þar sero sagt er,
afe nifeurskurfearafeferfein sje „g rimmúb u gt,“ og
ab þafe (a: afeferfein) líkist villiþjófeum og
svo framvegis
Ilöfundur hugvekjunnar álítur, afe kláfeinn gcti
orfeife til mikils gagns fyrir þetta land, ef menn Ijeti
hann koma sjer til afe stunda böfeun á fje sínu
bjer eptir og afera gófea hirfeingu. Hann segir
okkur, afe bændur á Englandi iaugi kindnr sínar
vor og haust, gefi þeim hreinsunarmefeöl, og velji
þcira gófe hús og gófea hirfeingu, og þetta haíi