Norðri - 31.03.1859, Síða 5

Norðri - 31.03.1859, Síða 5
37 a?> hann ekki taki sig upp jafnóhum þegar hætt er a& varna honum meb læknisdómum. f>ó höf- undurinn vildi ekki trua mjer til þessa, þá vona jeg hann trúi ensku bændunum til þess, sem jafnan þurfa aíi bafea kindur sínar tvisvar á ári, eins og hann hefur sjálfur skýrt frá. En þó hann heftd ekki komib meí) þessa skýrslu, þá höfbum vib átur fengit full-áreitanlega sk^'rslu um þat, hvat tryggjandi þessar ensku lækning- ar og lauganir eru. Hraungertislömbin færtu okkur hana og stabfestu hana mec) vitnisburti sínum, þó hinir autugu Englcndingar geti sfatií) vit at halda sautfje sínu vit) met lækningum, þá munu hinir snau&u Islendingar aldrei geta þat. Vilji menn at eins Iíta á allar kringumstæbur og atgæta hvat miklu örtugra þetta hlýtur at vera og kostnabarsamara hjer í ánautinni og kuldan- um, en þar í frelsinu og hlýindunum, þáheldjeg enginn geti borit á móti þessu. Allir vita at kuldinn er versti óvinur klábans, og því þyrfti hjer afe eyta miklu mciri Iæknisdómum at tiltölu, og samt hljóta þeir at vcrfca miklu dýrari hjer en þar, og þó margfalt óvissari afe þeir fáist æ- tíb þegar á þarf at halda. Allir vita, ab Island er margfalt ófrjórra en England og þess vegna margfalt örbugra ab afla sjer fó&urs hjer en þar. Ef vib ættum því ab geta sta&ib eins vel vib ab halda fjenu vib meb lækningum sem Englending- ar, þá þyrftum vib ab fá margfalt meira upp úr hverri kind en þeir. Nú fer því fjærri a& slíku sje svör ab gefa; heldur er hitt áreibanlegt, a& eptir a& vib værum búnir a& koma upp einni kind meb margföldum kostna&i og margfaldri fyrirhöfn vib þaö sem þeir liafa, þá er þó. eptir allt þetta atrifei margfalt minna verb í okkar kind; vi& fá- um t. a. m. ferfalt eba fimmfalt minna fyrir jafna vigt afjafngó&u kjöti, o. s. frv. jþegar litib er til alls þessa, held jeg flestum hljóti a& verba Ijóst, a& íslendingar hafa engin efni til ab geta haldib vi& klábafje me& lækningum, og allar tilraunir í þá stefnu geti ekki or&ib landinu nema til ni&- urdreps og ey&ileggingar. Allir mega vera fullvissir um, a& þab er eng- an veginn þa&, sem höfundurinn kaliar þjösnalegt fát, sem hefur komib mönnum til ab kjósa held- ur af tvennu illu niburskurb en lækningar til a& ksmast hjá fjárkiábanum; ni&ursknrbur er eng- an veginn svo abgengilegur vib fyrsta áiit, a& menn tæiist til a& abhyllast liann fremur en iækningar. Menn gjnra þab ekki umliugstinarlausf, a& drcpa nibur fjenab sinn svo þúsundum skipti á úhent- ugum tíma, f'ramar en Rússar a& brenna iiina mestu og aubugstu borg í landi sínu, til þess ab geta rekib af höndum sjer hættulegan, útlend- an óvin. En hver sá, sem me& stillingu og skynsemi yfirvegar allar kringumstæbur þessa máls, og þekk- ir þær eins og þær eru og ályktar af því, hverj- ar hljóta a& verba aíleibingarnar af hvoru fyr- ir sig, lækningum og ni&urskurbi, hann nuin ekki lengi ver&a á tveim áttum um þab, ab hvoru hann eigi heldur a& snúast. Lækningamenn eru líka fáir á ísiandi í sam- anburbi vi& niburskurbarmonn, og numdu þó hafa verið enn færri. e&a engir, hefii ekki Islands ó- hamingju orbib þab ab vopni, a& nokkrir sjervitr- ingar höfbu tekið sig til ab telja mönnum trú um, ab klábinn væri sóttnæmur, a& hann væri kominn í ailt fje á landinu, og fieira, sem bæbi reynslan og abrir jafnlærðir, en miklu skynsam- ari menn sanna ab er rangt. þa& eru ekki heldur Islendingar einir , sem hafa komizt ab þeirri niburstö'u, a& niburskurb- ur væri ráblegri en lækningar til .'.& lyrirbyggja þerinan banvæna fjárkiába. Norbmeun frændur okkar hafa einnig tekib þab ráb ab skera fyrir hann, þegar hann liefur ílutzt til þeirra sunnan úr löndum, og er þeim þó miklum mun hægra en okkur a& koma við lækningum. þetta hafa menn frá Noregi sagt mjer, og hef jeg enga or- sök til ab rengja sögu þeirra. I vor þegarferb- ir falla austan þaban, á jeg von á ab fá greini- legri skýrslu um þetta efni. En eptir á ab hyggja, Norbmenn eru Nor&urlandabúar eins og vib, svo höfundurinn mun ekki álíta það svo undarlcgt, þó þúnglyndi gebsins, er hann svo kallar, hafi leitt þá á sama afveg sem okkur. þab er í þessu máli, eins og hverju öbru, mjög illa til fallib, a& þeir, sem hafa ólíkar skob- anir, velji hver öðrum hábugleg orð, eba haldi sinni skoðun öðruvísi fram en skynsamlegt er; sízt ætti þeir a& hafa mennt sína til a& smíða ný hæ&nisyrði e&a fáryrbi nm landa sína, mál vort er nógu auðugt af þeim ábur, og því er lít- il sæmd a& au&gast meir af slíku. En þeir sem viija sýna ættjarbarást sína meb því ab skipta sjer af fjárklá&amálinu, ættu heldur a& skoða þab vandlega frá öllum hlibum, kynna sjer all- ar kringumstæbur vandlega, og leggja sí&an þau

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.