Norðri - 31.03.1859, Side 7

Norðri - 31.03.1859, Side 7
39 indi, t. a. m. vjer erum Vestfirftinsjar, vitum þ6 ekki til ab nokkur fjárk'á&a-júk kind hafi verib grafin nibur á Skógarströnd. Heita nú ekki sl(k- ar sögur lygar sjeu þær sagfear íillum tilgangi? Og má ekki fara ab gefa „Hirbi“ viíurnefni og kaila hann „sannleika“ (í skopi) fari hann opt meb slíkar sögur. þetta varb oss nú ab orbi vib prestana, sýslu- maburinn bíbur nú síns tíma, en hvab um þab er, þá skulum vjer skora á alþingismenn vora, ab þeir fylgi fjárklábamálinu meb fullum krapti á alþingi í sumar, og sendi Hans Hátign konung- inum bænarskrá, studda hinum öfiugustu ástæb- um, um ab honum þóknist mildilegast ab leyfa oss ab rába þessu vandræbamáli til lykta á þann hátt, er vjer álíium þjób vorri sem hollast, og bægi frá ölium þeim hindrunum er hamla þessu oz gjöra fjárklábahættuna enn þá ískyggilegri, skabvænni og langvinnari, og vjer vonum ab hann bænheyri oss nábar.-amlegast. En á meban á bænheyrslunni stendur, skulum vjer halda fast saman og í sömu stefnu, því sundrung er eyb- ing allra vernlegra framkvæmda. Viljib þjer nú ekki, Norblingar, taka höndum saman vib oss upp á þetta og enda vib hvern þann Sunnlending, sem verba kynni á sama máli. Lilib þjer heilir! V. Sírjef til líaupniannailiafuai1 31. marz 88.59. Nú er örbugt ab skrifa hjeban nema rauna- rollu. 011 jörbin er hulinn snjó og fannfergju, allt er eilífur snjór, og hafísinn er nú búinn ab tengja landib okkar vib heimsskautin. Frostib er hjer eins mikib eins og hitinn er í Ðanmörku þeg- ar hann er mestur um hásumar. Blekib frýs í pennanum og prentsvertan á stíinum, og þá er nú sálunni hætt, eins og þú getur nærri, ab hón frjósi í líkamanum. þessi aikuldi cba hel- daubi vetrarhörkunnar, sem drepur mennina á ferba- lagi, skepnurnar á gaddinum og velmeigun bænd- anua sökum heileysisins, hún níbir líka fjörib úr anaa okkar. Heilinn frýs, svo ab í höfbinu hringla eintómar kvarnir heimskunnar og deyfbarinnar. og ef ab sálin er ekki alveg daub og helfrosin, er hún þó fjötrub kuldaböndum Iíkamans. þab þarf verulega góban föburlandsvin í þessari tíb til ab örvænta ekki sjer og landinu, og gjöra bæn sína, ab hann væri annabhvort aldrei fæddur í þenna heim eba honum hefbi hlotnazt, ab fæbast undir blíbara himinbelti. þeir sem hafa kynnzt blíbara loptslagi, eba verib um nokk- urn tíma í þeim löndum þar sera veturinn er hvorki langur njo strangur, þeím bregbur v b ab jifa hjer á Islandi, þar scm veturinn vaúr 9 mánubi ársins, og hinir 3 mánubirnir þó líka kaldir og ástöbugir. þab þarf þolinmæbi tilþess ab lifa ánægbur hjer, þar sem menn sjá hvern daginn jafnharban og hvern daginn færa mann sjálf- an og allan almenning .nær fjárfelli og aleigu- missi og þar af lei&andi sult og dauba. {>ú sagb- ir mjer í fyrra vetur frá peningaeklu og kaup- mannahruni erlendis. En hvab er þab iá móti þessari hailæris eymd? þar verba margir ríkir fátækir og margur góbur mabur gjaldþrota, en hjer er ekki einungis peningaekla heldur heyekla og bjargræbisskortur, og þar af Ieiiir ab efna- mennirnir verba fátækir, og allur þorri manna sjer dauban fyrir dyrum. þú getur nú nærri, hver áhrif þctta árfcrbi muni hafa ekki einungis á vellíban manna, held- ur — og þab gjörir eins mikib ab verkum —• einnig á hinn litla framfaravísi, sem hjá oss er kominn, á liib andlega fjör og framtakssemi þjób- arinnar. þessi vísir er svo nýsprottinn og þetta líf, svo nývaknab, ab lítil von er ab þab lifi út þessar vetrar hörkur, og þó ab einhver neisti þess lili enn í kolunum, þá vantar kraptinn til ab kinda hann. þab er hryggileg tiliiugsun, þegar mab- ur lítur yfir sögu þessa lands, hversu báglega opt- ast hefur gengib, þegar landib sýnist vera farib ab rjetta vib, og fá nokkub fjör og lif, þá hef- ir þab optast fengib einhvern hnekki. ísland, virbist því ganga eins meb framför sína eins og Sisyphus gengur meb steininn í hinni grísku goba- fræbi. Ilann á ab velta honum upp á klett, en þegar iiann hefur velt honum upp undir brekkubrún hrapar steinnin aptur jafnóbum nibur, og þessa vinnu hefur hann um alla eilífö. Viblíka hefir nú gengib fyrir framför Islands, en þab hefir þó vonina, sem skáldib gaf því, „fagur er dalur og fyll- ist skógi og frjálsir menn þegar aldir renna,“ og á þessum tímum er þab gott ab geta haldib von- inni. þú getur því nærri, þegar lífæbar landsins, elfur og ár eru írosnar og fjötrabar af frosti og ís, ab hinarandlegu lífæbarnar, blöbin, muni ekki hafa hratt rensli um landib; enda er þab svo. Blöbin Iiggja eins og strandrek hjá okkur blaba- mönnunum og komast ekki þversfótar; og hing- ab norbur hefir ekkert frjetzt af Suburlandi siban um jólaleytib, og engan þjóbólf hefi jeg fengib síban í nóvembermánubi. þó ab vib vitum nú bábir, ab sálin deyr ekki þegar hún skilur vib líkamann, þá er hún þó líf- lítil þegar íbúb hcnnar sjúk eía veiklub af áhygg-

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.