Norðri - 30.04.1859, Síða 2

Norðri - 30.04.1859, Síða 2
42 mörkn, og kemiir þaS líklega af því, a& brjef- skiptavinuv vor erlendis hetir sent brjef sitt og biöb nieb RacheL, skipi Gubmanns kaupmanns, sem átti aö fara mjög snemma á staS hingaÖ til Akureyrar, og hefur hann því búizt viÖ, aö oss kæmi þaö fyr til handa, heldur en pústur gæti komií) ab sunnan, en nú banna ísar allar skipa- feríir hingab til Norburlands enn sem komib er. þab sem vjer því getum sagt af útiendum frjett- um ab þessu sinni verbur næsta stutt og úfull- komib. Veturinn í Danmörku hefir verib allt öbru» vísi en hjá oss. þar hafa gengib blíbur og þurr- viöri, og er oss skrifab, aÖ vetur hafi þar verib eins og heldur svalt surnar hjer. Nú hafakaup- menn vorir selt vörur sínar miklu betur en hib fyrra áriÖ og því öll líkindi til aÖ hærra verb ■verÖi á íslenzkum varningi og meiri keppni nm Iiann en í fyrra. Islenzkar vörur hafa verib seldar: Hvít uII á Englandi 133 rd., í Kaupmanna- höfn 130 rd. Lýsi 28|-— 32 rd. (en var úíselt aÖ mestu). Tólg 21J — 28 sk. pd. eptir gæbum. Æbardún 29 — 30 mörk fyrir pnndib. Um söluna á kjöti sem hjeÖan fór Iiöfu.m vjer ekkcrt heyrt, en þab mun þó hafa selzt meb litl- um hag; prjónasaumnr lá allur eba mestur óseld- nr og varb ekki seldur. Verbib á útlendum vörum er oss skrifab þannig: þurrkuöur rúgur 6 rd. 16 sk. Daunir . . 7|—8 rd. Bankabygg 1\ — 7%- Mjöl........ „ 48 sk. fyrir I.p. Brennuvín . . . 12—13 sk. potturinn. Sykur 17—20 sk. pundib. lvaffi 20—22 sk. — Tóbak 8 sk. ódýrara en í fyrra pundib. Ýmsar fieiri breytingar liafa án efa orbiÖ um verzlunarmenn, en þab teljum vjer helzt, ab Thóm- as kaupmaÖur Thomsen hefur selt verzlunarstaÖ sinn á Seybisfiröi, fyrir hjerumbil 5000 rd., enskum kaupmanni einhverjura, sem ætlar ab byrja þar verzlun. Thomsen hefur lengi bætt verzluri aust- anlands og fer hann hjeban meb góbum] orbstír fyrir verzlun sína. I orÖi er, ab hann nnini þó koma til Austurlands í sumar lausakaupmanns- ferb. Annar alþekktur og veikynntur Iausakaup- mabur hjer á Norburlandi Christian ílansen, sem nú um nokkur ár liefir verib í þjónustu Örum & Wulífs, er uú faiinn frá þcim og kemur' hingab noröur sem lausakaupmabur fyrir hinn sama enska kaupmann, er keypt hefur verzlunarstab Thom- sens, og á hann lijer efiaust von margra skipta- vina. Líka er von hingab til NorÖurlands á Steineke sem lausakattpmanni og þingeyingar fá aptur Ilöcpfner á Ilúsavík. Ileyrt liöfum vjer aö fleiri muni koma, en ekki kunnum vjer ab nafngreina þá. þó ab þab nú virbist þannig, ab kaupmenn vorir ab minnsta kosti muni vera búnir ab ná sjer aptur eptir óhag þann er þeir hafa bebib af verzlunarneybinni í fyrra vetur, þá mun þó gjald- traustiÖ manna á milii engan veginn svo traust sem þab ábnr var, og líka er nokkub ófribvæn- legt um þessar mundir í Norburálfu, og allir vita hve mikinn hnekki og örbugleika stríb og styrjiild gjörir verzluninni. þab erö nel'nilega u® þetta leyti miklar deilur meb Frökkum og Austuríkis- mönnum. Hefir jafnan veriÖ grunnt á því góba milli þeirra síban Napóleon 3. kom til ríkis á Frakklandi. Austurríkismenn eiga nú som stend- ur LangbarÖaland á efri hluta Italíu, siÖan Napó- leon rnikli var tekinn af ríkjum; hafa þau lönd, og yíirráb á Itaiíu um iangan aldur verib keppi- kefli milli Frakka og þýbverskra þjóba. Aust- urríkismenn hafa jafnan sýnt nágrnnnum sínum smákonungum og höfbingjum á Italíu mikinn yf- irgang, og er þab fyrst nú á seinni tímum, ept- ir ab Sardiníuríkib vestanvert á efri h'uta Ítalíu tólc aÖ þroskast og haida fjelagskap við hin vest- Isegu ríki Frakkland og England, ab nokkur fyr- irstaba hefir orbib þar fyrir ágangi þeirra. Viktor konungur Emanúel í Sardiníu, sem tók þátDí stríbinu gegn Rússum meb vesturlandaþjóbum hefir lengi verib hinn mesti óvin Austnrríkis, því hann hefir vel vitab, aÖ þaban var mest hætta búin hinni ungu frjálslegu stjórn, er liann hefir í ríki sínn. Ilann befir í vetur gipt dóttur sína Na- póleon keisarafrænda, er hingab kom til lands sumarib 1856, og er mælt ab Frakkakeisari hafi bundizt í því vib Sardiníu konung ab hnekkja yfirgangi Austurríkismanna þar í landi, og hefir krafizt þess, ab þeir drægi setulib þab, er þeir hafa um hríb haldib í sumum norburfylkjum I- talíu, út úr löndunum. En Austurríkismönnum hefir nú ekki þótt Napóleon farast, ab gjöra slík- ar kröfur, þar eb hann hefir sjálfur um nokkur ár haldib frönsku setuliöi í Rómaborg, höfubborg páfans. Búa nú hvorirtveggju Frakkar og Aust- urríkismenn lib sitt í ákafa, og má óhætt ætla cf aÖ þeim slær saman , ab fleiri þjóbir dragist

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.