Norðri - 30.04.1859, Side 6

Norðri - 30.04.1859, Side 6
46 og svo mikiS nmtal var nm á sfSasta þingi, eins og eignarrjettur hin einstaka e?)a hinna einstöku væri sá þór í stafni, er ekki mætti snerta þó landsnauSsyn lægi viS, e?)a Ormurinn yr&i ekki öí)ruvísi unninn, og svo mundu líka vcrba þungar mótspyrnur afhcndi hinna harílsnúnu niburskurb- armanna, sem búnir væru þá aí> útrýma kláfean- um meb niburskurbi og vildu því ekki taka afe gjöf hjálp klá&alækna nje klábametöl, en segbu „for- hertir,“ heilbrigbir þurfa ekki læknisins vib. Yjer ver'um því ab spá því, at herra Jón Sigurbsson taki annathvort ekki því boti stjórnar- innar, ab verba klátakonungur vor, eta verbi ab minnsta kosti mildur konungur, og ef til vill nibur- skurbarmabur, þegar hann sjer og heyrir hvaba ár- angur niburskurbur og lækningar hafa liaft, því víst mundi Islendingum bregba í brún, ef abþeirsæu þenna úskason ættjarbar sinnar — svo nefndan ab fullum maklegleikum —, er þeir 1851 sendu á konungsfund tii ab vera talsmabur rjettinda sinna, koma hingab, sendan af hinni dönsku stjórn, til þess ab þröngva oss meb ntlcndu ofurvaldi gegn sannfæringu vorri. En þetta mun tíminn allt leiba í Ijús. (A b s » n t). þ>ann 1. marz þ. á. áttu flestir þilskipaeig- endur og nokkrir skipstjórnarmenn úr Sigiuíiibi og Fljótum fund meb sjer, til ab koma sjer sam- an um, meb hverri tilhögun helzt yrbi komib á ábyrgbarsjóbi fyrir tilfallandi tjóni á þilskipum, meb ýmsu öbru vibkomandi þilskipa úthaldinu. Fjellust menn á, ab virba skyldi öll þilskip meb útbúnabi sínum, hvert vor ábur þau legbi út til hákarlaveiba, af þremur mönnum sem þar til væri kosnir af skipseigendum meb atkvæbafjölda; sýndist mönnum rjettast ab skipta skipunum í þrjá flokka eptir gæbum, og skyldu síban skipa- eigendur gjalda af 100 rd. virbi í 1. flokki 3rd. 48 sk., í öbrum flokki 4rd., í þribja flokki 4 rd. 48sk., þab er ab segja af hálfu andvirbi skip- anna, sem mönnum kom satnan um ab ábyrgj- ast og endurgjalda ef þau annabhvort farast al- veg, eba verba fyrir stórkostiegu tjóni; þessum gjoldum vildu menn safna í einn sjób, hverjum koma skyldi á vöxtu hiá áreibanlegum manni. Færi nú svo, ab sjóbnr þessi væri ekki orbinn svo mikill, á því tímabili þangab til skabi kynni upp á ab koma, ab hann gæti endurgoidib þann ákvebna helming skababótanna, þá skuldbundu mcnn sig til ab lána sjóbnum svo mikib-sern naubsyn kref- ur til framanskrifabs augnamibs, móti endurgjaldi síbar úr skipagjaldssjóbnum. þegar skipin eru nú svo vel útbúin sem þörf er á og föng eru til, þá verba þau afhent skip- stjóra til fullkomnustu umsjónar og umhirbingar, meban þau eru á sjó og þangab til þau verba sett upp aptur. Tíma þann, á hverjum út skyldi setja, álitu menn hæfilegast ákvebinn um sumar- mál, og lok ágústmánabar álitu menn hentust til uppsetningar í seinasta lagi. 01!um fundarmönn- um kom saman um, ab naubsyniegt væri ab skip- stjórar hjeldu dagbækur í svo regiulegu formi sem hver framast gæti; líka leizt mönnum ab skipstjórum væri gjört ab skvldu ab halda öllum sínum hásetnm til hlýbni, góbrar reglu og sibsemi. Eins og vib hefur gengizt ab undanförnu þótti mönnum sjálfsagt, ab skipaeigendur hefi'iG liluti af skipum sínum, auk hins sjöunda hlutur sem gengur til skipstjóra, einnig var samþykkt, ab skipseigendur iegbi til naubsynlegt brenni til skipanna, cn um abrar tiliögur, sem lijer hafa átt sjer stab, gátu menn ekki komib sjer saman, fjellust því á, ab þær fyrst um sinn yibiabvera j likt og ab undanförnu. þar cb okkur þykir framanskrifab málefni i yfrib naubsynlegt, viljum vjer bibja ybur, heibr- abi ritstjóri, ab inntaka þessar greinir í blab yb- ar Norbra til frekari athugasemda, og væri æski- legt ef skipaúthaldsmenn kringum Eyjafjörb vildu eiga fund meb sjer í sama tilliti, gæti þeir þá komizt ab betri ebur haganlegri grundvallarregl- um, mundum vjer fúslega abhyilast hinar sömu, hvab vib vonurn ab fá vitneskju um meb tíma og tækifæri- Siglufjarbar vcrzlnnarstab 8. dag »arznriín. 185&. Einn fundarmaðurinn eptir umboði hinna. (A b s e n t). Antoníus Slgatrðatrson1. 1. þó sýnist sól í svalann hníga víbir, blátt hnatta ból hún björtum geislum prýfir hinnig vib haf og hvergi dveiur kyrr. Meb gcisla glans ‘) Sbr Norbra a. 4, —5. bls 1G.

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.