Norðri - 31.12.1859, Blaðsíða 6

Norðri - 31.12.1859, Blaðsíða 6
eptir þeirra tí&a venju, sett nifcur í tl(5mkirkju borgarinnar þar sem ættmenn hennar áttu sjer ieg- stabi. Segir svo í ítölskum árbókum þeirra tíma, ab kona þessi hali orbib mjög harmdaui'a í Florenz, og hafi mönnum orfcifl tíbrætt um lát hennar, svo ungrar og fiíbrar sem hún var. Hún var færb nibur í legstab ættingja sinna seint um kvöld, en er hún haíbi legib þar um hríb, lukust augu hennar upp. Fyrst gat hún ekki átt- ab sig eba komib því fyrir sig hvar hún var, en smámsaman fekk hún ab fullu rænu og ráb- deild, færbi sig úr líkkiæíunum, kuldinn gaf henni áræbi og orku til ab leita útgöngu þaban, og loksins tákst henni þab. En þá mátti kalla ab ekki tæki betra vib. f>etta var um vetur, kom- in nótt, konan bæbi sóttþjáb og nakin. Henni varb fyrst fyrir ab leita í þá áttina, sem hús hennar stób, og um síbir gat hún dregib sig þangab ab dyrunum og barib. þab gekk lengi, ab eng- inn gengdi því, en Ioksins vaknabi mabur henn- ar, lauk upp glugga, og spurbi hver úti væ.ri. En er hann heyrbi rödd konu sinnar, sem dáin var fyrir ekemmstu, og sá ejnhverja vofumynd fyrir utan, sló á hann ótta og skelfingu, signdi sig og beiddi fyrir sjer, og kvabst skyldi láta syngja yfir henni sálumessu, sem rækilegast daginn ept- ir, og ab því mæltu ljet hann aptur gluggann sem íljótast hann kunni. þar stób nú vesælings konan örmagna af sjúkleika og kulda, og átti úr vöndu ab rába. Reyndi hún því næst til ab kom- ast þangab sem fabir hennar bjó, og þab tókst henni, en þar fór allt á sömu leib, sem fyr; móbir hennar varb fyrir svörum, og öll sú lib- veizla sem hún þar fekk var sú, ab kerling sagbi: „Fribur sje meb þjer framlibna önd“, og lokabi fast ab sjer öllum liurbnm. Nú var fokib í flest skjól fyrir Ginevru. Hún kom ab dyruin náfrænda síns eins og beiddist þar ásjár. Settist hún þar á stein einn, er vib strætib stób, og hugbi ab láta þar fyrirberast og bíba daubans. En þá kom henni til hugar unn- usti hennar Antonio, og þá var sem lifnabi ab nýju blóbib f æbum hennar; herti hún þá upp hugann og komst ab dyrum á húsi' hans og barbi ab þeim. Hann var vakandi —■ því hon- um hafbi ekki orbib mjög svefnsamt um nætur síban er hann missti Ginevru — og kom skjótt til dyra. Kenndistvib málróminn, og sagbi: „Vertu vel komin sæla önd, þab er mjer glebibobskap- ur úr öbrum heirni, abjegfái ab fylgja þjer þang- ab brábum“. En ekki Ieib á löngu ábur hann yrbi þess vísari, hvernig á öllu stób. Móbir hans kom skjótt til meb ráb og dáb. Ginevru var veitt öll sú hjálp, er vib þurfti, og ab nokkrum dög- um lib-num var hún orbin því nær heil. Nú sem henni var albatnab, hugsabi hún um sinn hag, og hversu allt þetta hefbi til gengib; sá mabur sem hún unni mest, hafbi einn orbib til ab skjóta skjóli yfir hana, er allir brugbust; og hún fastrjebi meb sjálfri sjer ab skilja ekki framar vib hann, hvab sem svo í skærist. „Jeg er svo hvortsem heldur er dáin öllum mínum“, sagbi hún, og upp aptur risin þjer einum; hvab megnar þá ab slíta okkur 8undur?“ Litlu síbar voru þau gefin sara- an, og libu svo tímar, ab engar fóru sögtir af þeim; en einhverju sinni bar svo til einn sunnudag, snemma morguns, ab Ginevra gekk í kirkju, þá mætti hún móbur sinni. Keiling horfbi á hana um stund og mælti: „þú þykir mjer vera lík henni dóttir minni heitinni“, og bar þab undir á- lit þeirra sem meb henni voru. En allir kvábu já vib þvf, og sögbu ab þab gæti engin önnur verib. Ginevra neitabi því heldur ekki. Flykkt- ist þar ab múgur manns. Og er menn heyrbu hvernig á stób, lögbu flestir þab til, ab hún skyldi láta allt kyrrt standa eins og komib væri, þetta væri sro aubsjáanleg rábstöfun forsjónarinnar. En Francesko fyrri mabur hennar, er hann frjetti þetta, varb á öbru máli. Hann ljet sök þessa koma til dóms og laga; en erkibiskupinn í Flo- renz kvab npp þann dóm : ab Ginevra væri sannar- lega risin upp frá daubum, ab bönd þau, er hún hefbi verib bundin um hina fyrri lífdaga hennar, væri hún alveg laus vib, og aö hún ætti fullan rjett á ab bindast nýjum loforbum í nýju lífi,ept- ir því sem henni gebjabist bezt. Og svo segja sagnaritendur ab Francesko hafi orbib ab svara aptur út heimanmundi þeim, er hún fyrrum hatbi fært í búib til hans. Frjettír. Meö hverri ferb vestan úr Húna- vatns og Skagafjarbarsýslum frjettLt uin.' veikindi þau, er þár ganga þannig hefir frjetzt lát Páls hreppstjóra á Keldulandi í Skagafirbi; og í Húna- vatnssýslu liafa andazt Ingibjörg Gubmundsdóttir húsfreyja Kristjáns óöalsbónda í Stóradal. Hún var ábur gipt þorleifi, merkisbónda, er lengi bjó í Stóradal, og ab öllu hin merkasta rausnarkona. Líka hefir frjetzt, ab Jón bóndi Skúlason á Haukagili í Vatnsdal sje látinn. Hann var aubgastur hænda í Húnavatnssýslu, og hinn mesti höfbingsmabur og búmabur hinn mesti. Fleiri menn hafa dáib þar um vestursýsluna, en eigi höfum vjer enn heyrt þá nafngreinda. Auglýsing. Jeg undirskrifabur biö hjer meb alla þá, erJó- hann heitinn bróbir minn stýrimabur, sem týndist næstlibib sumar meb skipinu Vegesti, kynni ab hafa átt lijá peninga í láni sem og abra muni, annab- livort ab láni eba til vibgjörba, t. a. m. úr, stíg- vjel o. s. frv, ab láta mig vita þetta hib allrafyrsta, Staddnr & Akureyri 31. desember 1859. Jóhannes Sigurbsson. Eigandi og ábyrgðarmaður Sveinn Skúlason. Prentab ( prentsmlbjnnn á Akurayri, hjí U. Uelgasyni ,

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.