Norðri - 31.12.1859, Blaðsíða 2

Norðri - 31.12.1859, Blaðsíða 2
138 á sjávarútveginum er, ab hann sjcsvipull frenmr öíirum atvinnuvegnm og bregbist þeim er stunda hann opt þegar minnst varir og verst gegnir, enda hafi þá sjámafcurinri ekkert á ab lifa. I annan staS sje miklu hættara vi?) ab þeir, sem þenna atvinnuveg stundi, veríii fyrir liastarlegu tjdni og jafnvel aleiguraissi. jþetta hvorttveggja hljdta menn sjálfsagt ab játa, aí) opt geti borib vife, en fyrir þab mega menn engan veginn ímynda sjer, ab enginn vegur sje til ab girba fyrir þessa annmarka ab meira eba minna leyti. Aldr- ei er þess a& vænta, a& alls konar afli gangi á öllum árstímum upp undir landsteina umhverfis allt land og inn á hvern fjörfe, svo mönnumnægi ab fleyta sjer á smábátum fáeina fa&ma fram úr flae&armálinu til a& ausa upp aflanum. Enginn getur me& nokkurri sanngirni láti& sjer þykja þa& tiltökumál, þd sjávarafiinn hljdti a& ver&a svipull, þegar ekki er haf&ur annar e&a meiri vi&- búna&ur e&ur vi&Ieitni a& stunda hann. Hins eru aptur engi dæmi, a& menn hafi ekki getab feng- i& töluver&an afla einhvers sta&ar kringum landib þegar menn hafa haft ndgu stdr skip til a& geta leita& fyrir sjer og borib sig eptir honum. I)ænpi þessi ver&a reyndar fæst tekin af a&bur?um Is- lendinga sjálfra, me& því þeir hafa nm langan aldur ekki átt nein skip svo teljandi sje, er hæf væri til þessa; en því fleiri og drækari dæmi má fá af útlendum mönnum, sem um langan aldur hafa gjört út fjölda skipa til vei&iskapar vi& Is- land, þrátt fyrir allar hindranir, sem lag&ar hafa veriö í veginn lyrir þá, og hefir þeim aldrei kom- til hugar a& kvarta yfir, a& þessi alvinnuvefur væri spipull, og hversu skyldi hann þá þurfa a& vera þa& fyrir landsmenn sjálfa, sem eiga í öllu tilliti svo miklu hægra a&stö&u til a& stunda hann. A seinni árum, sí&an hugur og áræ&i fdr heldur a& færast í vöxt me&al landsmanna vorra, hefir líka sú sannfæring rutt sjer til rúins, a& nau&synlegt væri a& koma upp þiljuskipum til a& stunda á þeim fiskiveitar og einkum hákarlsafla, sem venjuiega þarf a& sækja lengra en þorskafl- ann, hafa Yestíir&ingar og einkum Isfir&ingar, gengi& á undan ö&rum í þessu efni, og núásí&- nstu árum hafa Nor&lendingar keppzt vi& að feta í fdtspor þeirra. Eptir Landshagsskýrslum þeim sem hi& íslenzka bdkmennntaljelag gefur út var ekki fyrir 7 árum (1853) nema einungis eitt þiiju- skip á Nor&uriandi, en á Ausíurlandi 2, á Su&- j urlandi 3, og á Vesiurlandi 19, þa& er samtals á 1 öllu iandinu 25 þiljuskip. A þessD tímabili hafa Norðlendingar fjöigað þiljuskipum sínuin svo, a& nií eru þau or&in rúmlega 30 í Noi&Iendinga fjdr&- ungi. Ekki er oss kunnug tala þeirra í hinura ö&rum fjdr&ungiim, en ætla má hún hafi nokkub aukizt þar lfka. Um lci& og menn reyna til a& koma í veg fyrir þafe, a& sjávaraflinn ver&i svipulli en a&rir atvinnuvegir, me& því a& koma upp þiljuskipum og útvega sjer þekkingu til a& fara me& þau, þá ber einnig mestu nau&syn til, a& menn fyrirbyggi líka hinn annan annmarka, sem er vi& þenna at- vinnuveg, en þa& er hættan, ab missa skipin bútalaust. Allar si&a&ar þjd&ir hafa tekib upp þá reglu a& fá ábyrgö á skipum sínum fyrir öll- um ska&a, Bem þau geta hlotib á sjdnum, og me& því mdti geta eigendur skipanna, fyrir lítib af- gjaid af þeim, fengib ska&a sinn bættan a& fullu, ef hann fellur upp á, og sta&ib þannig jafnrjettir eptir sem á&ur. Ekki eru þa& einungis skip og farmar þeirra, sem útlendar þjd&ir hafa tekib upp á a& útvega sjer ábyrgÖ á, iieldur allir hlut- ir, sem nöfnum tjáir a& nefna, og sera 'nætt er vi& a& geti glátazt; menn kanpa ábyrgb fyrir elds- bruna á húsum sínum, búsgögmim og klæ&um; njenn fá ábvrgö á lífi kvikfjena&ar níns, svo ab sá, t. a. m., sem borgar fáeina skildinga fyrir á- byrgb á kúnni sinni, fær fuilt vei& fyrir hana, ef hún drepst; o. s. frv. Menn geta jafnvel sum- sta&ar fengi& ábyrgÖ á lífi sjálf'ra sín; þa& er a& skilja, menn geta fyrir líti& tillag fengiÖ inarg- falda uppliæb út borga&a til vandamanna sinna e&ur erfingja, ef ma&ur deyr innan tiitekins tíma, og fram eptir þessu. Stundum cr þa&, a& einstakir menn taka þannig upp á sig ábyrgÖ fyrir ákve&ib ábyrg&ar- kaup, en optar eru þa& þd fjeiög sem stofnub eru í þessum tilgangi. A byrg&arfjelög þessi eru eink- um tvenns konar; anna&hvort eru þau stofnub meb hlutabrjefum, og er þá upphæÖ allra sam- lagslilutanna ve& fyrir því, a& ska&inn fáist bætt- ur, þd ábyrg&arkaup þa&, sem fjelagib tekur inn, ekki hrökkvi til skadabdtanna. Á þessum grund- velli er nsjdábyrg&arfjelagi&“ í Isafjar&arsýslu byggt, og skuium vjer sí&ar skýra stuttlega frá samþykktum þess. Annars konar ábyrg&arfjelög e&a ábyrg&ar- samlög eru þa&, þegar margir menn, scm eiga sama kyns hluti í hættu, t. a. m. húseigendu e&a skipscigendur, skuidbinda sig tii a& taka all

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.