Norðri - 31.01.1860, Blaðsíða 1

Norðri - 31.01.1860, Blaðsíða 1
M 5 e« r -P jÁ C * « • * Í3 m a C *- .* s 1T:° ^ — « uo ■" “» ■-• r- 4- ® s .5 > cn J5 - KORBRI. 1860. p c® -• fl B 2 D £ 8*. » ® e* 8. ár (A b 8 e n t). þaí) er þegar orfeib alkunnugt, af) vor g(5b- frægi landsmabur, herra J(5n Sigurbsson, skjala- vörbur og riddari, var sendur hingab í sumar, scm erindsreki konungs í klábamálinu, ásamt öbr- um manni, prdfessor Tscherning, dönskum ab ætt og uppruna, og oss Islendingum flestum meb öll» ókunnugum. þab er hvorttveggja, ab hinum konunglegu erindsrekum hefir verib veitt meira vald, en flest- um mönnum ábur á voru landi Islandi, eptir því sem rába cr af eriridisbrjefi þeirra; enda verbur þab Ijóst, þegar mabur lýtur yfir embættisferil þeirra í sumar, ab þcir hafa ætlab Bab bera ekki sverb- ib forgefinsog er svo mælt, ab sumir embætt- ismenn landsins haii fengib ab kenna á því, þar sem þeir hafi hlotib ab gegna sjerhverju bobi og banni þeirra, hvort sem skipanir þeirra hafa stufzt vib giidandi Iandslög, ebur verib beinlínis á mnti þeim. þab sera almenningur ekki hefur orbib leiddur til ab gjöra mcb fjemútum og fag- urgala, hefur unnizt meb hótunum og harbfylgi. Svona berast hingab sögurnar um abfarir hinna konunglegu klábareka, en þab er ókomna tímans ab leiba f ljós árangurinn af abgjörbum þeirra; þab er ókomni tíminn, sem mun kveba upp dóm- inn yfir þeim, og rita hann meb ómáanlegu letri í sögu landsins. þab mun flestum hafa brugbib f brún, þeg- ar hingab barst sú fregn, ab herra J. S. væri orbin leiguþjónn hinnar dönsku stjórnar, og þab f jafnóþakklátu máli og klábamálib er. Vjer Ijet- um segja oss þab þrem sinnum eins og Njáll vígs- málib þórbar leysingja, og ætlubum þó varla ab trúa. Vjer vissum ab vísu, ab herra J. S. var hinn ákafasti forvígismabur hins svokallaba lækn- ingaflokks hjer á landi, og ab hann hafbi leynt og opinberlega barizt fyrir stefnu hans og skob- uDum í klábamálinu. Vjer áttum því von snarpr- 1.-*. ar atlögu frá honum. En hitt datt oss sízt í hug ab hann maburinn sá , sem ætíb hefir verib talinn í broddi fylkingar, þegar verja hefir þurft íslenzkt þjóberni og þjóbfrelsi, og sem svo opt er mælt ab hafi hafnab álitlegum embættum, til ab geta verib óhábur hinni dönsku stjórn, skyldi nú ljá sig til ab verbai libsmabur Ðana og dansk- lyndra Islendinga, til ab misbjóba kúgabri og um- komulítilli þjób sinni, sem svo opt ábur hafbi mátt kenna á harbstjóm og lagaleysi, ab ekki sýndist þörf á ab bæta á slíkt. þab mega hafa verib einhverjar óþekktar hvatir, sem hafa gjört þessa „forandring“ í flotholtinu hjá honum. þyki nokkrum, ab herra J. S. sje hafbur hjer fyrir rangri sök, þeim hinum sömu viljum vjer benda einungis á tvennt, sem gjörzt liefur í klába- málinu í sumar, þó margt mætti fleira til tína. Ilib fyrra er undirtekt hinna konunglegu erinds- reka vib alþingisforsetann út af áskorun þings- ins í sumar, um lógun fjárins á takmörkum sýk- innar í Borgarfjarbar, Árne3s og Rangrávalla- sýslum. Hib síbara er vibskipti erindsrekanna og amtmanns llavsteins, um fjárkaup Rangæinga í Norburlandi. Bæbi þessi mál eru nú í blöbunum lögb fyrir almenningsdóm, og eru þau sannar- lega þess verb, ab þeim sje gaumur gefinn, því þau sýna, hvab jafnvcl vitrustu menn geta leibzt afvega, þegar þeim eru fengin þau vcld í hend- ur, sem ekki hafa fastar laga-ákvarbanir vib ab stybjast. Frá vibskiptum alþingisforsetans og erinds- rekanna, er þannig skýrt í blabinu þjóbólfi, ab þingib hafi í sumar falib. forseta sfnum (meb 19 atkvæbum gegn l), ab skora á erindsrekana umab framfylgja lógun hins klábasjúka og grunabafjár, á takmörkum sýkinnar, í Borgarfjarbar, Árness og Rangárvallasýslum.. Má af því marka hvab öfl- ugan og eindreginn áhuga þingib hefir haft á þcssu máli, ab ekki skyldi nema einasta einn mab- 31. 'Vanúar.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.