Norðri - 31.01.1860, Blaðsíða 6

Norðri - 31.01.1860, Blaðsíða 6
nákvæmar í eptirmælum hins liíma árs í næsía bláBi. (Framh. síðar). JWýáí'svisuE* flSOO. Dagur ljómar dinimir skuggar nætur dragast feimnir yzt í marardjúp. RröBull himin roBa skrýöast Iætar, rósa skýja klæddur fögrum hjúp; Fjalla tindar fanna - köldum vobum fölar álbur hylja gjörBu brár, en brosa nú ír.ót sólar sendibofeum sem þeirn ílytur ný upprunnife ár! Allt er breyting háb í þessum heimi, hverfur stundin blí&a jafnt og köid; ár sem dagur, öld sem vika streymir áfram þar tii loksins finnur kvöld. OsíöBvandi alda straumur ií" i:r ailt af jafnt iiib fyrir setta skeiB; engin hiítir — aptur kaliar síBur — augnablik af tíb sem fram hjá leib. Vjer, sem gjörla vit og þekking berum vorrar tíbar bátta skipti ab sjá, vitum líf.-t á vegamótum erunr, vitum glöggt, því engum dyljast má, ab ný og fersk er náb vors aidafötur irý upp runnin ársins fyrsta dag, nýtt því líf meb nýrri tfma síöbu nú vjer byrja skulum oss í hag. Fyrst nú, bræbur! til vor þannig tala tímaskipti sjerhver hárri raust, rísum upp af drauina- þungum dvaia] drottni segjum iofgjörb hræsnislaust, þökkum honum þíbast velgjörb alia þetta ár sem frá oss burtu leib; bibjum hann sem bezt ab Jáía falla biessan á liib nýja tíma-skeib. Köstum burtu deyfb og dofmieika, dugnab rækjum hver í sinni stjett, iátum hug og hjarta hvergi skeika hót frá því sem virbist gott og rjett; samiynt geb og sannur fjelagsandi sjerhvab þungbært gjöri ijett sem má, gjörum ræka leti burt úr landi, látum hennar merki hvergi sjá. Vökum, störfum vei, á meban dagur vinnast kann; því tíminn líbur skjóít. Veikt er fjör Og vaitur lífsins hagur vunnib engin fær, þá kemur nótt. Byrjum árib enn í droltins nafn:, allra virbist liann ab blessa stand, blessun hans o s björg og heiilum safni, blessi gub vort kæra föburlandl 27. fyrra inánabar andabist rnerkismaburinn Björn þorláksson í Fornhaga. Hann var fæddur ab Skribu í Hörgárdai; var fabir hans þoriákur dannebrosmabur Haligrímsson, smibs, Jónssonar, Hallgrfrnssonar, Sigurbssonar, Sa'inundssonar, bónda í Eyjafirbi. Móbir Bjarnar sáitiga og kona J>or- láks Hallgrímssonar var Margrjet, dóttir Bjarnar Gubmundssonar og Steinvarar Arnadóttur, er síb- ast bjnggu á Hróifsstöbum t Blönduhlíb í Skagafirbi. Bjórn óist upþ hjá foreldrutn sínum á Skribu, og var hjá þeirn þar til vorib 1825, er liann fór ab búa þar á purti af jörbinni, og gekk þá a!> eiga ungfrú Margijetu þorsteinsdóttur stúdents á Húsey í Skagatirbi, Jónssonar prests ab Gobdöl- urn og Margrjetar Magnúsdóttur, gullsmibs ab Giiiiaga. þau bjuggu saman á þribja ár og áttu saman tvær dætur; á einni viku nrissti hann kon- una og bæbi bórnin, og fóru allar í sömu gröf- ina. Vorib 1828 kvæntist hann í annab sinn Gubrúnu Gainaiíelsdóttur, prests ab Myrká. Bjó hann síban ab Skribu móti lobur sínum þangab tii 1831, ab liann flutti á eignarjörb sína Forn- haga, og bjó þar síban til daubadægurs. Meb þessari seinni konu átti hann 8 böru, 5 sonu og 3 dætur, <sem öll lifa nema einn sonurinn, sem dó á barnsaidri. Björn sáltigi var sómamabur í sveit og hjeit eptir ytrustu króptum fram jarbyrkjutilraunum föb- ur sírts þoriáks sáluga á Skribu, og sparabi tii þess engan kostnab. Hann var löngum heilsu- veikur og gat því einungis sagt fyrir þeim störf- um, en lítib unnib ab þeim sjálfur. Hann kora líka syni Isínum Fribbirni til jarbyrkjumenntunar eriendis, þó ab itann gæti lítib styrkt tiann til þess. Smibur góbur var hann, þó einkum á járn, og hinn mesti sibprýbis húsbóndi á heimili sinu, svo vib er brugbib bæjarbrag hjá Iionum og barna-uppcldi. Björn sáiugi var enginn aubmabur, en var ætíb byrgur í búi; og ab launum fyrir hinar kostnab- arsömu jarbyrkjutilraunir sínar fekk liann heib- urspening frá kouuugi vorurn; og nokkuin ljettir

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.