Norðri - 29.02.1860, Blaðsíða 2

Norðri - 29.02.1860, Blaðsíða 2
10 flestir til fyrri sala sinna í sumar. Pljótsdals- fjelagib eitt hjelt saman, og hefi jeg heyrt, ab þab hafi fengií) 10 rd. bóta á hverjum lOOrd. Ætla jeg, ab þeir sem í þvf voru, og hinir, sem þab verzlabi vif), muni nú hafa verib venju framar ódulir á kostunum, meb því hreinu var uppi ab halda. þa& er tvennt í verzlunarháttum okk- ar þetta ár, sem mjer þykir vænt um, a& flestir hafa lagt mikinn hug á og gjört miki& til a& borga skuldir sínar, og mjög fáir hafa h!aupi& frá lán- ardrottnum sínum til annara. Enda var nú freist- ingin minni en hin árin, því verzlunarkappib var me& minnsta móti, og brá nú mjögvib Thomsen okkar gamla. Henderson, sem kom í sta& hans, breytti ekki ver&lagi á vörum okkar og sag&i fulltrúi lians, Sveinbjörn Jakobsson, a& hann gæti þu& ei, því hann vantafi korni& a& bjó&a móti vörunni. J>ví þó Henderson kæmi fyrst me& nokku& af mat, þá gekk þab strax upp, en korn- skip, sem hann átti von á, kom ekki fyrr en ept- ir alla sumarkauptí&. þó fannst mjer þetta ekki vera fullgild afsökun, því hann haf&i silfur nóg og flest annab, sem vib þurfum ab kaupa e&a viljnm fá. Dettur mjer í hug, a& honum liafi gengib annab til, þa& sem mjer virtist gjöraa&ra deiga ab þoka upp ver&inu á uliinni okkar, ab þá stó& strí&ib á Ítalíu, efea ekki var frjett um fri&inn. Yar því óvíst, hvab kaupmönnum yr&i ír ullinni ef sá ófribur hjeldist og færíist út um löndin. En þó Henderson bætti ei verb á okk- ar vöru efeur á kornmat í sumarkauptíb, þá var þó verfeife á margri kramvöru hans, einkum á ljereptum, dúkum og klútum úr vi&arull, svo lágt a& aldrei hefir slíkt yerib hjer fyrr og streymdu menn til hans ab kaupa þetta og fleira, en borg- ubu held jeg meiri hlutann í peningum og lítife fekk hann af hvítri ull. þessi kaupma&ur leyf&i sjer hjer gó&an orbstír, þótti hreinskilinn og vand- a&ur og hinn prú&asti mafeur í al'ri umgengni og vibfelldinn. A slættinum kom kornskip hans, þegar hann fór hjeban heim til sín, og var þa& korn selt 3 mörkum ódýrara en á&ur; en þa& ver& stó& ekki nema viku og gagna&i nærri eng- um. Sífeam fór Svb. Jakobsson me& meiri hluta kornsins nor&ur til ykkar. þegar sumri halla&i, heyr&i jeg, afe hvíta ullin, sem Henderson fekk í sumar væri or&in í reikningum 36 sk. e&ur 3 skildingum bætt vi& á hverju pundi og veit jeg sífean a& þa& er satt. Virfeist okkur þetta kaup- mannsbragfe til a& mæla me& sjer eptirleifeis; 1» en lítife gagn hefir þab gjört okkuríár, þrí erg- inn hinna hefir tekife þa& eptir honum, þó sum- ir þeirra lofu&u sömu „prísum“ og hjer yr&i beztir. Mjer sýnist og þa& hef&i verib mikla meiri me&mæling fyrir hann, ef hann hef&i bætt vöru„prísinn“ okkar strax í sumar, þó þab hef&i verjfe minna og okkur var þab margfaldur hag- ur, því þa& heffei þá orbib almennt. En miklu minni útlát voru honum í þessu, sem hann bætti nú á eptir, því hann fekk svo líiib af hvítri ull, en meb hinu laginu hefbi margfalt meira* borizt a& honum. Flestar vöru hafbi Henderson gó&ar og sumar afbragfe. — Bruu, lausakaupmafeur, sem fær&i upp vöruverfeife okkar í kauptí&inni, fekk miklu minna hjá okkur en vera átti, og bar margt til þess, og þó helzt þa&, a& hann kom ofseint, og höf&u flestir bundife sig me& verzlun sína a& miklu eba öllu leyti hjá ö&rum og stó&u í skuld- um vib þá fyrir hjálp í vor. Enda vissu sumir af okkur ekki, a& hann var sá, sem bætti, fyrr en vi& vorum búnir afe verzla vi& a&ra. Haustverzlun efea fjártaka varfe hjer svo mik- il, a& þvílík hefir ei orfeib hjer uni fjölda ára a& undan förnu, Búendur urbu a& fækka fje sínu fyrir heyjaskort, og viklu margir verja því sem umfram var heimalógun til ab borga skuldirsín- ar og kaupa sjer korn Flest þjónustufólk lóg- afei og skepnuin sínum. Verfeife var meb bezta móti á fjenu: kjöt 6—7 mörk, mör 22 sk og gærur 3 — 5 mörk, en kornife í móti hálfum dal ódýrari tunnan en í suraarkauptíb. Svo var og allt fje tekib eldra og yngra, ær og lömb. Ab vísu sag&i annar verzlunarrábsmaburinn á Seyfe- isfirfei í saufeabrjefúm sínum, a& ær og lömb væri ei verzlunarvara, en tók þó allt þegar a& fram- lögunum kom. Hjá ráfesmanni Ilendersonar var mjög lítil fjártaka. En svo rakst margt a& hin- um, a& þeir ur&u a& mótmæla fjenu, nema skulda- fje, skömmu eptir mibja sláturtífe, því þá vanta&i ílát undir kjötife. Hefi jeg heyrt, a& flutzt hafi út af Sey&isfir&i í haust yfir 800 tunnur af kjöti; enda mun óvenja hafa borgazt af skuldunum og hef&i þó or&i& meira, ef ekki hef&i verife skrifab á móti fjenu. Bysna mikife korn var flutt heim í sveitirnar. Jjó kváfeu kaupstafeir vera byrgir enn af kornmat. þ>afe hefi jeg heyrt a& vi&Iíka hafi farib á Vopnafir&i og Eskifir&i eins og hjer, a& fleira fje hafi bofeizt þar, en móttaka varfe veitt. þafe sýnist nú vi&urhluta mikife a& flytjast skyldi út úr 2 sýslum á einu ári þvílíkur matar-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.