Norðri - 31.03.1860, Síða 1
áir
31. Iflarz.
.5.-6.
Mjer þótti þaíi fremur nndaríegt, þegar jeg sá
af) ritstj óri Norf'ra haffci tekib móti vllja mínum
og vitund og látió prenta í biabi sínu 29. febr.
skilmálagreinir nokkrar, sem jeg hafbi skrifab
eptir samkomulagi og beibni nokkurra kunningja
minna, er vildu rábast í, og kosta nokkru til þess
ab útvega sjer nákvæmar upplýsingar, um þab
hvernig ástatt er í Vesturáifu, og meb hverjum
kjörum menn mundu geta komizt þangab og tek-
ib sjer þar bólfestu, ef mönnum iitist þab fýsilegt.
Jeg heii liingab til liaft þann skilning, ab
baibi iög og sanngirni mæltu fram meb því,» ab
höfundur hverrar ritgjörbar, í hvaba formi sem
hún er, hvort sem hún er löng ebur stutt, og
hvort sem hún er nm airnennings máiefni eba
ekki, befbi einn hcimild til ab gefa hana út
á prent. Ab minnsta kosti hefi jeg álitib ab
ekki væri sómasamlegt ab hrifsa þab sem afrir
nrenn hefbi skriíab og láta prenta þab án þess
ab gjöra höfundinn ábur varan vib. Nú sje jeg
ab ritstjórinn heiir annab álit á þessu máli *.
Hefbi jeg sjáifur ætlab ab láta prenta skil-
máiagreinir þær, sem hjer ræbir urn, og sem
Norbri kaliar ,umburbarbrjef,“ eba hefbi ritstjór-
*) j»ab gp-tur pú vel verib. ab heira E. A. hafl aetiazt
til, ab brjef sitt væri einnngis handa þessmn fáu útvöldn
kunningju m sínum, sonr höfbu komib sjer saman vib hann
og bebib hanu ab bna til skilmálagreinirnar, þó ab þan orb
í brjeflnn, ab hann bjbur öllum, sem vilja, ab ganga í fje-
lagib, virbist í sjílfu sjer benda til þess, ab þetta eigi ab
ná’ til alls almennings, ebnr allra lysthafenda, hvort sem
þeir voru kunningjar E. A. eba ekki. E. A heflr nu þab
álít, ab jeg sem blabamabur hafl þvf ekki haft heimild til
ab láta prenta þetta skjal hans; en þo ab hann hafl aldr-
ei ætlozt til, ab þaö kæmi ðbrnm fyrir angu en hinurn fáu
útvöldu, þá vorn einhverjir af þessnm útvöldn svo þjon-
ustnsamir, ab þeir ijfitu skjalib ganga hjer um eins og |
gráan kött, án þess því fylgdu neinar frekari útskýringar.
Jjab birtist hjer bert og nakíb, og þess vegna kastabi jeg
spjðr á þab í Norbra. Kitstjóriun.
inn sýnt mjer þá kurteisi a& láta mig vitaafáb-
ur en hann, eptir þeim rjetti, sem hann þóttist
hafa, dró mig og brjef þetta fram fyrir dómstól
sirin cfg almennings, þá heffci jeg látib því fyigja
ýmsar uppiýsingar um þab, hvernig brjefib væri til-
komib ; því, eins og allir geta sjeb, er þa& ekki
öferum ætfafe bn þeim sem þetta vissu. En nú
kemui' brjefife á prent, eins og andskotinn úr saufe-
arleggnum, svo fæstir af Iesendum Norfera geta
vitafe um þetta mál upp efea nifeur eins og rit-
stjórinn afe orfei kemsí2.
Ur því afe ritstjóri Norfera er nú búinn afe
gefa á prent skilmálagreinir mínar, ogkvefeaupp
dóm uin þær, án þess afe gefa mjer tækifæri til
afe skýra málife áfeur, þá birfei jeg nd ekki um afe
gjöra þafe hjefean af; enda álít jeg ekki skilmáia
milli einstakra manna í öferu eins máli og þessu
vera neitt biafeamál, þó fyrirtækife sjálft geti ver-
ife almennt umræfeu-efni. En þó jeg leifei hjá mjer
afe ræfea meira um málife sjálft, þá get jeg ekki
gengife þegjandi frarn lijá ymsu í athugasemdum
ritstjórans, sem mjer þykir sne.rta sjálfan mig.
Jeg hef, eins og ritstjóririn vel veit, verife hing-
afe til ókunnugur allri alþýfeu, og aidrei stafeife
frammi fyrir dómi þjófearinnar, hvorki sem em-
2) jiab var nú mibnr heppilegt, ab jeg skyldi ekki beib-
ast leyfls hjá E. A. ab mega taka þetta umtalaba skjal í
Norbra, því þá hefbi almenningnr fengib ab sjá þessar
ýmsu npplýsingar, um þab hvernig brjefib væri til kom-
ib, sem engir gatu ab sögn E. Á. vitab nm noma hinir
fáu utvöldu; en jeg hogsabi einlægt, ab bæbi E. Á. og
öbrnm sem málinu eru mebmæltír væri eins þægilegt
ab þessar nákvæmari upplýsingar og skýringar um mál-
ib kæmn skömmn seirina, og áleit jeg þvf engn til spillt,
þó málinu væri hreift. Jeg hefl nú reyndar ekki verib svo «
heppinn, afe mjer yrbi kápan úf þessu kiæbinuf því E. A.,
segist nú ekki hirba nm ab gjöra þab hjeban af; enda
sjen þetta skilmáiar milli einstakra manua, og getiþvíekki
verib neitt blabamál, og þó suýr brjetíb gúba sjer til hvers
sem vilji, en ekki til einstakra. Kitst.