Norðri - 31.03.1860, Síða 3

Norðri - 31.03.1860, Síða 3
10 Jarðyrkjuskýrsla úr Suðurþingeyjarsýslu. (Absent) þjer lialiíi, herra ritstjóri! ekki veri'ó óuáóaóir meó skýrsliun um jaróyrkjuna úr f>ing- eyjarsýslu, síÓan jarÓyrkjumaÓur Sæmundur Ei- ríksson sendi yóur skýrslur um athafnir sínar (sjá Noróra 5. ár blaósíóu 52-53 ogl42). Aó jeg hefi ekki rifaó yóur um þetta fyrri, hefir eink- um komió af því, aó fátt söguiegt hefir borió’tii tíó'u inda í þeirri greiri landbúnaÓarins, og jarÓyrkjunni hefir ekki þokaó eins áfram, ogóskandi liefói verió. En fyr en jeg aó fullu og öilu segói skilió vió jaróyrkju8töríin hjer fsýslu, vil jeg leyfa mjer hjer meÓ aÓ skýra frá hvernig þau bafa, heppnast, síóan Sætnundur Eiríksson ritaói um þaó síÓast. Arió 1857 voru í Helgasíaóa-, Ljúsavatns-, SkútustaÓa- og Húsavíkur Iireppum í SuÓurþing- eyjarsýslu hjá 19 búendum herlaóar llþ dag- sláttur, og sáö í þær hiifrum eÖa byggi; sáö gras- fræi f 2 dagsláttur, plsegódr sáöreitir 18| dag- sláttur, og broiin upp jöró af nýju 13 dagsíáttur. Auk þcssa íjetu 2 búcndur grafa skuröi til vatns- vfitinga Ij a'in á breidd og 240 faÖma á iengd, og einn bóndi SigurÖur Magnússon á Hdlum búa til 3. álra breióa akbraut 200 faÖrna lerrga. Arió 1858 voru í Húsavíkur-, HelgastaÖa og SkúlustaÖahrepp hjá 14 búendum lierfaöar 9J dagsláttur og sáói í þær höfrum eóa byggi, sáö grasfríui í eina dagsláttu, sáöreitir plægöir 7 dag- eláttur og brotin upp jörö af nýju 12 dagsláttur. þar aö auki hefir B. Bjarnarson búndi á Bjarna- stööum látiö grafa skurö til vatijsveitinga l^ alin á breidd og 200 faÖma aö iengd. Voriö 1857 leysti klaka fremur seint úr jörÓ, og varö þess vegna ekki byrjaÖ á jaiöyrkjustörf- um nógu tímanlega. En breöi vegna þess aö held- ur seint var sáÖ, og líka hins, aÖ megn votviöri koinu í byrjun túnasláttar, varö uppskera ekki í bezta Iagi: og varö meÓalfaliö þar sem jeg sáöi 8 — 9 hestar af dagsláttu. HiÖ keinna vorið 1858 var þó hinu talsvert lakara, og var þá enn seinna tekið til starfa, meö því líka ekki var gott um aö fá útsáö, svo menn þess vegna máttu hætta við sáning. Ur garðin- nm síuum og sinna fylgismanna fyrir því aö ráðast af landi bnrt eru nd svo góöar og gildar aö jeg get ekki annaö en álitiö hanu hafl þar fulikomlega rjett fyrir sjer; en þó þarf allt slíkt aö gjörast meö hinni raestu forsjá, því betur kymii stjórn vorri aö falla, aö vjer Islendingar plægönm npp Jútlandsheiöar, heldnr en aÖ skjóta os» nndan fööuriegri vernd hennar, eins og K. Á. stingnr upp á. Kitstjórinn. um á Húsavík fengust um sumarió 70 hestar af vænu bandi;ogá Laxamýri 30 hestar, og á Bakka 15 bestar; en á hinum stööunum var þaÖ nokk- uÖ minna aö tiltölu. Á næstliönu vori 1859 varÖ jarðyrkjan, vegna hinnar óblíÖu veóuráttu og bágu afleiöinga hins hrjóstuga vetrar, aÖ sfga niöur í skörina. Bæöi var þaó, aö ekki varÖ byrjað á undirbúning sáö- reitanna fyr en svo seint—sáning hefói átt aÖ vera lokið þegar byrjaÖ var — enda var útsáö hvergi fáanlegt. Jm sáói jeg í mestan iiluta af garðin- um á Húsavík, og 2j dagsláttu á Laxamýri, og 1 dagsláttu á NarfastaÖaseii í HelgastaÖa hrepp. Uppskeran varÖ nú í ár meö Iakasta móti. Ur garðinum á ílúsavík fekkst aö ein3 handa einni kú; og á Laxamýri lítió meira að tiltölu. Hvergi liefi jeg brotiö upp af nýju jörö í snmar. Aö eins plægöi jeg helminginn af garðinum í Húsa- vífc, en hinn helnringurinn var undir búinn tii túns í vor, og sáö í hann grasfræi, hvítum smára (HvidMöver, Trifolium repens), og á Laxamýri í dagsláttu grasfræi sömu tegundar. Jeg hefi nú þannig skýrt frá jarðyrkju til— raunum þeim, sem veriö liafa á verkasviöi mínu uin næstliÖin þrjú ár, nema hvitÖ jeg liefi sloppt jaröeplagiirðum, sern víöa hafa veriö bygg?ir,-og á nokkrurn stööuin liefi jeg plægt strengi í vall- argaröa. það er hvorttveggja, aöjaiðyrkjan lijer á landi er barn að aldri, enda er henni í fiestu tilliíi ábótavant. Menn mega ekki ætiast til, aö jarðyrkjan á stuttum tfma sýni þá arðsemi, aö liún borgi tilkosinaðinn; nei, heldur miklu frem- ur þarf hún að glæðast í skióli auölegöar og hirðusemi, samiaka og framtakssemi, áhuga og kærleika til verksins. TiikostnaÖinn veröur aö á- líta sem lán, en ávi'stinn sem rentn af láninu, og eptir því setn ávöxturinn vex, svo hann verö- ur meiri en rentunni nemur, eptir því borgast höfuöstóliinn smám saman, unzhann verðuralveg borgaöur. En þetta veröur máske ekki á örfá- um árum, og má slíkt ekki veröa fæluefni og viÖ- bjóöur á jaröyrkjunni, sem bæöi aÖ sögn og sann- indum er fóturinn undir velmegun hverrar þjóö- ar. f>ó menn segi, aÖ Island liggi svo noröar- lega, og kuldinn sje þar svo mikill, að jarðyrkia geti þar aldrei þrifizt, þá neitar því enginn, aö landiÖ liggur norðarlega, og þar ersvaltá stund- um; en hitt cr ástæðulaus hugarburöur, byggður á sjervizku og óeölilegum og vanhugsnöum forneskju 1 bábýljum og átrúnaöi, aÖ jarðyrkja geti þó ekki

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.