Norðri - 31.03.1860, Page 2
18
bættismafcur, þingmaSur, ritliöfundur, eíur á noltk-
urn hátt riÖinn vife almennings málefni, þangab
til þessi hei&rabi iierra hefir nú dregib mig fram
fyrir dómstdlinn og fengih mönnum einungis'þetta
skilmálabrjef meb atiiugasemdum sínum til ai)
dæma mig eptir. Jeg lief áður getib þess, ab
hann gaf rojer engan kost á ab skýra frá hvernig
á brjefinu stæfi, og iilýtur þab því ab koma íiest-
um ömiglega fyrir sjónir; og hvab athugasemd-
um hans vibvfkur, þá virbist mjer, ab margur,
sem ekki þekkir mig af öbru en þessu, hljóti ab
ímynda sjer mig vibsjálan mann, sem varasamt sje
ab frúa fyiir ab geyma tillög fjelagsmanna minna,
því þar í hlýtur sá ábyrgbarhluti ab vera fóig-
inn, sem hann meb orbnm sínum gefur grun um
ab muni vera mjer ofvaxinn. Mjer hefbi þótt
vibkunnanlegra ab ritstjórinn hefbi ekki talab svo
mjög á htildu um þetta atribi, svo enginn efi hefbi
getab verib um hvort í orbum hans iá þessi þýb-
ing, sem jeg nú gat til, ebur þau áttu ab eins ab
vera vinsamleg bending til mín, ab gæta mín vel
í því ab gegna þeim skyldnm, sem jeg tókst á
hendur * *. Ilafi nú sú verib ineiningin, þá vil jeg
gjalda líku líkt og bibja hann ab muna eptir þeim
ábyrgbarlikita, er iiann befir sjálfur sem ritstjóri
og einvaldsherra yfir prentsmibju Norblendinga, og
skyidi jeg síbar vib tækifæri gefa honum ýtar-
legri bendingar í þessu rfni, ef hann viidi óska
þess 2.
J) E. Á. segist ekki geta gengib frarn hjá athugasemd-
um mínum, er sjálfan sig snerti, og flr.nst jeg tala á
huldu um ábyrgb J)á, er jeg sagti hami tæki sjer á herd-
ur meb skilmálabrjefl sínu. þetta fiunst rajer, nú fara
fjærri sanni. því ab orb han* hjer ofan 6ett sýna ljósicga,
ab jeg kefi viljab gefa honum kost á ab skýra frá þessn
málefni. En ab nokkrar dylgjnr sje nm ábyrgbarhlnta hans,
hvab fjárgeymslu tilagauna snert.i, á 14. bls. Norbra seinna
dálki frá orbunum: „Qss flnnst þab töluverbur ábyrgbarhluti1',
o. s. frv. til enda greinarinnar, því verbnm vjer ab neita.
|>ab sem þar er talab um ábyrgb þá, sem E. A hafl, er um
þab ab semja brjcflb og senda þab út upp á sitt eindæmi,
meb þeim skilmálum, seni þar standa, þegar engar upp-
lýsingar fylgdu því, eins og hann sjálfur játar, og þegar
skilmálarnir voru svo gjörbir, ab sumir fjelagsmenu gátu
orbib fyrir því ab missa tiliög sín fyrir alls ekki.
Ritst
*) þab er mjer hin mesta ánægja, ab E. A., sem seg-
ist sjálfur hingab til hafa verib ókunnugur allri alþýbu, og
aldrei hafa gtabib frammi fyrir dómi þjúbarinnar, hvorkt
sem embættismabur, þingmabur rithöfundur, ebaánokkurn
hátt ribinn vib almennÍDgs málefui, bybst til vib tækifæri
ab gefa mjer bendingar um ábyrgbarhluta þariu. er jeg
hafi sem ritstjóri og cinvalds berra yflr preutsmibjn Norb-
Jeg held arínars ab enginn geti álitiÖ þab ann-
ab en ebiilega afleibing af kringumstæbunum, þó
inargir sjeu á þessum tímum farnir ab hugsa uni
ab fiytja sig af landi burt. Astandibhjer á landi
er erigan veginn svo áiitiegt, ab menn geti kvíba-
laust horft fram á liinn ókomna tíma. Mönnuni
hlýtur ab koma ti! Itugar, hvernig tii gekk á næst-
libinni öld. pá drap fjárkiábi fyrst nibur sanb-
fjenabinn, sem ætíb heíir verib og hlýtur ab vera
hinn vissasti bjargarstofn landsins; en þetta á-
sarat eldgosum og harbindum, sem hier má ætíb
búast vib, varb orsök til þess, ab fóikib hrundi
nibur þúsundum saman úr hungri og harbrjetti,
en stjórnin fór ab iingsa um ab fiytja þá sem
eptir lifbu burtu af landinu, eins og skynlausar
skepmir, og setja þá nibur á óræktarheibi einni
subnr á Jótlandi. þegar menn nú líta á hinar
háskalegu afleibingar, sein þegar eru orbnar, og
hjer eptir hijóta ab verba af mistöknm manna í
því ab uppræta fjárklába þann, setn nú gengur,
þá getur engum dulizt þab, ab miklar líkur crn
til, ab nú beri enn ab sama brunni sem ábur.
þess vegna get jeg fyrir mitt leyti ekki álitib þab
öbruvísi, en sem vott um mannlvndi og kjark,
ab vilja heidnr ílýja land og útvega sjer absetur
þar scm betur fer fram, eins og febur vorir gjörbu,
þegar þeir ílýbu frá Noregi fvrir ofríki Haraldar
konungs hins hárfagra, en ab bíba eptir því ab
menn verbi fjeiausir og falii ef til vill úr iiungri.
þab má öllnm vera ijóst ab Islendingar rábast
ekki ab orsakalausu ebur ab ganini sínu f þab ab
yfirgefa ættmenn og óbul, framar en Norbur og
Austuramtsbúar hafa gjört þab ab gamni sínu ab
kosta eiiium 100,000 dölum til ab verjast fjár-
kiábanum. En þegar þjób vorri er synjab um
hin helgustu rjettindi, og áiit og vilji almennings
í málurn, sem landinu eru í mesta máta áríbandi,
virt ab vettugi, og landib fyrir þetta komib á barm
glötunarinnar — hvab eiga menn þá ab taka til
bragbs? Geti ritstjóri Norbra kippt þessu bráb-
lega í lag meb ritgjörbum sínum í bla&inu, þá má
hann eiga vist, ab menn hyggja af þvf ab ílýja
!and, og allir munu gjalda honum þakkir 3.
Nesi 13. marzmánabar 186Cf.
E. Ásmundsson.
lendiuga, því allt þess konar hlýtor *b koma nijer vel, og
aldrei má vita ab hverja barni gagn verbur.
Ritst. /
*) Astæbor þær, er E. Á. færir hjer fyrir uppástmig-