Norðri - 31.03.1860, Side 4
20
þrifizt hjer. Jeg vil spyrja: Hver er aialbjarg-
ræbisvegur Islendinga? Er þab ekki kvikfjár-
ræktin? Og vib hvab stybst hún, ef ekki vib
grasrækt og grasvöxt þab getur enginn neit-
ab því, ab innlent gras þrifist ekki meira og minna
hjer á landi; og náttúrlega eptir því betur sem
betur Iætur í ári, og æfiniega nokkub. Jeg meb-
kenni þab, ab frætegundir frá Danmörku og hin-
um heitari löndum, muni aldrei gefast vel og sízt
hjer á Norburlandi, meö því ab meiri vandi er ab
landvenja grös en svo, ab slíkt verbi happasælt.
En þá eru önnur mebul fyrir hendi, og þau eru
ab safna innlendu grasfræi, einkum puntfræi og
melgrasfræi, sem menn þyrftu þó eigi ab óttast fyr-
ir, ab þyldi ekki kuldann hjer. Eba í öbru Iagi
ab fá grasfræ frá hinum kaldari löndum, t. a. m.
norban ti! frá Norvegi.
Vib skulum sleppa því fyrst um sinn, ab
hugsa til ræktunar á korntegundum, heldur ab
eins ^rasræktarinnar, jarbepla og kálræktar. þetta
getur alt vel þrifizt hjer; og væri þetta tvennt
vel á veg komib, væri slíkt ekki hagnabur? Hver
bóndi getur, án mikils tilkostnabar aukib og end-
urbætt þetta hjá sjer; og gjört hrjóstuga og ó-
frjófsama jörb, ab frjófsnmum jarbvegi. þó kaupa
þurfi jarbyrkjumann tii plæginga og herfinga,.þá
er þab líka þolanlegur tilkostnabur; svo getur
hver bóndi, án annars tilkostnabar en hirbu-
semi, grætt flægib og gjört þab ab bezta túni
á stuttum tíma. Girbingarnar eru og verba
þab kostnabarsamasta; og þær verba eins kostn-
abarsamar jarbyrkjumönnunum, sem fara ab reisa
bú meb litlum efnum. Svo. ef tilraunir þær og
framför í þessari grein búnabarins eiga ab bíba
eptir því, ab jarbyrkjumenn verbi fyrirmynd í
þessu, án þess ab fá styrk neinstabar ab, er hætt
vib þab kunni áb dragast — því mibur — of-
lengi.
Og loksins el jeg þá rólegu von, ab jarbyrkj-
an muni innan skamms komast á bctri framfara-
veg, og ab hún verbi almennt viburkennd mögu-
leg og naubsynleg hjer á landi.
þó margt fleira sje, sem jeg viidi rita um þetía
efni, ætla jeg samt ab hætta ab sinni.
Xlitab í janúarmáuubi 1860.
M. Magnússon.
í) Grasrækt kalla jeg túnaræktina, en grasviixt á útengi
þvf sem árlega vex af sjálfu sjer, eba j)ar sem náttúrau
f'ranrleibir grasib án manna abgjörbar.
(Ab3ent). þegar jeg Ias þab, sem einhver lrjer
fyrir austan hefir skrifab í 19.—20. biabi Norbra
næstl. ár móti því, sem B. A. hjer á austurlandi
og titsljóri Norbra og annar mabur líklega fyrir
norban, hafa skrifab ábur í þessti blabi um kaup-
verzlun, þá hugsabi jeg, ab B. A. mtindi sjálf-
sagt svara fyrir sig, þar eb hann er bæbi sneidd-
nr ósannilega í ritgjÖTbirini og svo liægt er ab
hrinda hinu, scm þar er borið móti honum. En
nú segir maþur mjer, ab hann hafi spurt B. A.,
hvort bann ætlabi ekki ab svara , en hann hafi
sagt: „Nei! ritgjörbin hefir místekizt; jeg svara
henni engu; hún sannar ekkert rnóti tnjer.“
Enn jeg er ekki á sama máli og B. A. f
þessu; mjer finnst þurfa ab svara höfundimim,
neita því sem hann segir ósatt og reka hbt sem hann
reynir ab sanna, þó þab sje fátt. Höfundurinn
þykist vera bóndi, en öll ritgjörb hans ber þab
meb sjer, ab hann er kaupmabur. Nafn sitt dy 1—
ur hann, þó hann 'segi í endanum „Gunnar er
ólærbur,“ þá kemur þab eins og skrattinn úr saub-
arlegg. — Enginn lifandi mabur getur sjeb af
sambandi orbanna, ab maburinn nefni sig Gunn-
ar, ellegar ab þessi Gunnar sje sami mabur og
,jeg“ á undan. — Af því ritgjörbin sannfærir
mig um, ab höfundurinn er kaupmabur, þá artla
jeg ab nefna hann injer til hægbar K. eba kaup-
mann. Svo skai jeg segja, iivab mjér þykir ab því,
sem þann hefir skrifab á móti B. A. — Ritgjörb
Ks. er mikib löng og sýnist því hafa mikib í sjer';
en þegar menrp iesa hana vel, er aubfundtb, ab
hún er eins og flókinn vefur sern aldrei kljáist. —
þab eru í-henni ýinsar óljósar bcndingar til þess,
sem höfundurinn hefir haft í huganom, og tekor
aldrei skýrt fram, en hitt næsta fátt sem hann
rekur eba reynir ab sanna (inóti B. A ) þab er
fyrst, ab jeg get ekki betur skilib, en ab K. gjöri
gis ab okkur fyrir þab ab vib skulurn vera svo
djarfir ab hnísast inn í helgidóma verzlunarvizk-
unnar. — Mjer þykir óþarfi ab nreinast vib þessu ;
vib viljum vera orbfrjálsir fyrir honum, þó vib
sjeum óvitrari, vib viljum nrega hugsa og tala um
verzlon, því hún er eins og einn atvinnuvegurinn
okkar. Jeg áiít þab því rjett og leytilegt, ab vib
hugleibum og tölum, um hverriig hún muni vera
okkur bezt. þegar okkur missjesl, þá fer hetur
ab íeibrjetta okkur meb góbgirni en ab hæbast
ab okkur. þab skernmir’ekki lítib ritgjörb Ks. í
því sem snýr ab B. A., ab K. sýnist vera ein-
hver óvinur hans, þess vegna leitar hann allra
bragba ab snúa út úr or&um hatrs; og svo er
eins og hann gæti þess ekki, ab sá sem skrifabi
hjer undir nafni B. A., skrifar aubsjáanlega í
anda skynsemi bónda, og þab er ekki sagt. ab
liann hafi sjálfur öldungis sama álit á öllu; þó
K. reyni iijer ab skril’a senr bóndi, er hann ekki
mabur til þess líkt og B. A. Kaupmabur getur
traublega skrifab í okkar anda, um þab sem vib
kemur vibskipturn kaupmanna og okkar. Hann
þekkir okkur ekki líkt og B. A., og leibist ab áliti
sinnar stjettar. \Tib tölum opt vib kaupmenn
þvert um huga okkar, því er verr; þab eruleyf-
ar af þrælsóttanum gamla fyrir þeim; þeir hafa