Norðri - 31.03.1860, Page 6
22
g)ör& B. A. um kosti skulctlausrar verzlunar), ætla
jeg, ab jeg liaíi sýnt hjer aö framan ab hún
(sannindin!) er ekki fogri en önnur mannleg verk.“
t>etta fer einhvernveginn ekki vel í libu'num hjá
K., jeg ætla ab sleppa því. Hann hefir aldrei
hjer ab framan reynt ab reka hana sannindin.
Fjúrba ályktun Ks, sem jeg get fundib í því
sem hann skrifar múti B. A. er á 85 bls. ufan til
í fyrra dáiki — þar sem hann snýr út úr <5sk
B. A. „Betur ab kaupmenn hefM byijab tyrr, o.
s. frv.“, og hann myndar fyrst þessa meiningu :
jþar B. A. úskar þessa, þá er sem vib óskum ab
kanpmenn sjeu fjárhaldsmenn okkar. Ojá! þetta
má búa til úr óskinni. K. meinar þetta sje illa
bebib, þab er ekki satt. B. A. vissi,ab kaup-
rnenn bafa alla tíb um margar aldir gjört sig ab
fjárhaldsmönnum okkar, hvort sem vildnm eba
ekki, og allur mótþrói móti þeim, og öll vibleitni
okkar meb verzlnnarfjelög er sprottin af áhuga hjá
okkur ab minnka umráb þeirra yfir eignum okk-
ar. Hjer var því nær ab ’skilja þannig ósk
B. A., ab hann óskabi kaupmenn hefbi fyrr
gjörzt góbir fjárhaldsmenn okkar, sem
hvorutveggjum var hollara; þab var rjett ab óska
þessa. — Svo dregnr K. 5. ályktun sína af sömu
ósk, og verbur hún svona: aldrei gat verib hent-
ara ab látdaus verzlun kæinist á og skuldír væri
kallabar, en árinu eptir beztu prísa (þegar abrir
miklu verri voru komnir), ef vib hefbum kunnab
ab brnl*a þá góbu; þab er þetta Bef“ í áiyktan-
inni, sem skemmir, \1ó hún sýnist ekki röng. En
þegar vib hugleibum, hvernig ástatt var fyrirokk-
ur eptir nýár í hittib fyrra, ab vib höfbum ekki
notab okkur góbu prísana til mikillrar skulda-
lúkningar, þá verbur ályktun Ks litlu gildari en
ef jeg segbi vib þann, sem gleyindi ab gjalda
mjer alla skukl sína þegar bann aflabi vel: Nú
kemur þjer bezt ab gjalda mjer skuld þína, þeg-
ar þú aflar minna. Ofan til í næsta dálki býr
K. sjer til kýl — kýli ætlabi jeg ab segja— og
fer svo ab glíma vib þab; segir hver mabur sje
konungur eigna sinna, og svo fram eptir göturi-
um. þetta kemur ekkert vib því, sem B. Á. hef-
ir skrifab. Hann nefnir aldrei kontrabóka-skil-
mála Ks, og talar hvergi nm þá — því síbur mæl-
ir hann eitt orb mótiþví,ab hver mabur eigi ekki
ab vera frjáls rábandi eigna sinna og frjáls ab
setja skilmála, ef hann lánar. — Erf eptir þessa
kýlis-glímu eba upp úr henni hvarflar hugur Ks
til þess sem B. Á. hefir skrifab, ab hann álíti
engan skuldbundinn ab upp fylla þá skilmála, sem
hann skrifar aldrei undir og Iofar aldrei ab upp
fylla; og þá býr K. til hina 6. ályktun sína svo
sem til ab hrinda þessari vitleysu. þessi álykt-
un verbur svona: þar þjer álítib ybur skylduga ab
hlýba gubs lögmáli, þó þjer hafib aldrei skrifab und-
ir þab, þá ber ybur eins ab halda kontrabókar-
lögmálib mitt, þó þjer skrifib aldrei undir.
þetta vil jeg ekki taka saman. Ástæban er
hjer líka röng og þá eins ályktunin. Vib unn-
um heit í skírn og fermingu ab hlýba hinu fyrra
lögmáli. þab heit ebur eib, sem jeg álít gildari
og helgari en nokkra undirskript, og aldrei verb-
ttr þab sama ab taka þegjandi móti láni, sem ab
lofa ab borga á ákvebnum tíma.
Loksins kemur hin 7. álykttiní næstti grein vib
þásíbustu: „Jeg er eins góbur Islendingur og þib“
af því jeg segi ykkur til vammanna. Eptir því
væri þá B. A. góbttr danskur, ef hann segbi kaup-
mönnum Ðana til vamtnanna, og verstu fjendur
Islendinga góbir Islendingar, ef þeir segbu þeim
til vamma.
Jeg er nú orbinn leiburab gatifa upp þessa
máttarþræbi í mælgisflækju kaupmannsins, cbur í
þeim pörtum hennar, sem hann hefir viljab vefja
um höfub B. A. Hinir gaufa fyrir sig, ef þeim
þykir þab þess vert.
Eg er lítib kunnugnr B. a., en vel kunnugur
K, hÖndhmar mabur haus og vil honum vei; því
óska jeg ab hann hefbi aldrei sent frá sjer þessa rit-
gjörb, eins og frá henni er gengib.
J. J.
„Jmstdtti' eí foKiiecm pgojtosHl
'VÍS’DESaí &c.“
Ilorat. Carm. 3, 3.
Ut maris ira furens spumoso verbeiat æstu
Saxa, sed ipsa suo pondere tuta manent:
Sic, qvi de saxo nomen dcdiuit lionestum,
Impavidus titillis frangitur ipse minis.
En, Hydræ rabies, hydraq’ nocentior atra
Invidiæ pestis pessiina, victa jaeetl
Sic valeat vivatq’ vigens adamantimw borosl
Sie referat pahuam! nomen eí omea erat.
E. Th.
þýbing á móburmáli.
Eins og græbis ólgu löbur
Yfir freybir skerja heibar,
I jötunmóbi megnum æbir,
Marar neggib ber og heggur:
En Ýmis bein und stobum steina
Studda sátt í tryggbum átti,
Óhaggab í öldu ruggi,
Oflgnni mátti verjast knátti:
þannig hábi hinn lmgum prúbi
Ilróbur mögur vorrar þjóbar,
Samnefnt heiti er hefir hlotib
Hrannarsteini, rimmu fleina.
Æbrast sízt þó bræbi brasti
Bófakinda um haf og strindi,'
Sigur- spennir vænan-vigur
Svo vættir rökkra undan hrökkva.
Margkjaptabur móins kraptur
Mætti skeinu, rjett skal greina,
Hybra, snakkur hausa frakkur,