Norðri - 31.03.1860, Blaðsíða 8

Norðri - 31.03.1860, Blaðsíða 8
*>4 guíis ráli ætluS og geymt aí) gæta sannleikans, o. s, frv.“, liugsabi jeg til merkisprestins í Norfcra, sem leggur á þau þennan dóm: „Jeg icit ekki til, ad Jjessi aiidvai'aleysis lienniiig eigi sjer staii i guðs «rdi.“ Jeg fór því betur alb íhuga áminnzt orfe, og fund- ust mjer þau vera samkvæm andanum í gubs orbi, þó ab þau ekki standi þar ab bókstafnum til. þ>ess vegna langar mig tii ab menn fái ab sjá á prenti ræbu út af þessum texta, er jeg ætla mjer, ef gub lofar, ab flytja á einhverri kirkju hjer í kallinu, ábur þessi vetur er á enda; og vænti jeg svo góbs til gubs, ab hann eigi láti hana verba til ab gjöra nokkurn minna tilheyr- anda and^araiausan. Staddur á Akureyri 18. marzm. 1860. Svb. Ilallgrimsson. Af ávísunarseblum frá Ðeild hins Islenzka Bókmenntaf)elags í Kaupmannahöln 1859 sjest ab fjelagib hefir gefib út bækur fyiir: 3. rd. J>ab er: 1. Skírni (33. árg:)..................., rd. 32 sk. 2. Skýrslur um landshagi II. B. 1. H. 1. — 64 - 3. Fornbrjefa safn 2. H. . . . „ — 64 - 4. Tíbindi urn stjórnarmálefni á íslandi 5. H..................„ — 32 - og þarab auki lítil fiskibók meb uppdráttum og útskýringum, sem stjórnin hefir eptirlátib fjelag- inu til útbýtingar á 24 sk. En þab er nú mein ab hvorki Fornbrjefasafnib, Stjórnar Tífindin eba fekýrslurnar meb reikningum fielagsins er enn kom- ib til Ilúnavatnssýslu og sjer því bæbi Bókmennta- fjelagib í Kaupmannahöfn og meblimir þess í llúna- vatnssýslu, hvernia ástatt er í því efni, og vonast jeg eptir ab fjelagib greibi úr þessu hib fyrsta ab skeb getur, 6vo þab tapi ekki af tilgangi sínum fyrir þá skuld. Stúrabúrfelli dag 10. janúar máuaísar 1860. B. Erlendsson. A Sanrum í Vindhælishrepp eru eptirfylgj- andi hlutir fáanlegir til kaups fyrir sanngjarnt verb: Sver járnkebja, 40. fabma löng, meb akkeri ekki mjög stóru; hlekkir í henni eru meb ás í mibju 5 þuml. langir og 2^- þuml. breibir; önnur lcebja grennri meb 3 lásum 66 fabma löng, hver hlekk- ur 3 þuml. langur og 2. þumi. breibur; 2 önnurak- keri, annab í stærra lagi; járnás gengur í gegn- um legginn á öllum akkerunum; 2 möstur, ann- ab 28 fabma langt, hitt nokkub styttra, og nokkr- ar seglrár á ýmsri stærb. Allt þetta eru leifar af Franska fiskiskipinu, sem strandabi á Saurum nsestlibib sumar, og álízt því þjenanlegt til þitskipa. Vildi nokkur kaupa eitt- hvab af þessu, þarfþab ab ske fyrir næstk. júní- mánabar lok, og er í því tilliti ab semja annab- hvort vib Hreppstjóra Árna Sigurbsson í Höfn- um eba bónda Jón Jónsson í Háagerfi. 1 febrúnr ménufci 186(1. mín og sameigenda vegna, J. G. Ekkjan Rósa Gunnlaugsdóttir á Titlingi íKrækl- ingahlíb hefir nú eins og abrir landsetar þ>. þor- lákssonar á Vögium bebib Norbra ab tiytja hon- um innilegt þakklæti sitt fyrir höfbingiega upp- gjöf á iandskuld og leigum á ábýlisjörb hennar fyrir næstlibib ár. Gjöfin var 6 saubir Teíurgaml- 1r og 40 pund af smjöri. Fjármörk. Heilrifab hægra, sýit og gagnbitafc vinstra. Eiuar Erifcreksson Hrappstafcaseli Ljósavatnshrepp. Hvatt hægra, 6n«ifcrifafc frainan vinstra Jóhann Jóusson Hvanndölum Hvannejrrarhrepp, Sneitt og biti fr. hæara; etandfjöfcur apt. tueitt tr. Tinstra. þorleifnr þorleifssou yngri á Siglunesi. Stófrifafc biti apt. hægra; Sneitt fr. hiti aptan vinstra. Gunnlangiir þorsteinsson á Saufcanesi Stýft ha’gra; Sýlt biti aptan vinstra Sigurfcnr Sveinssou á Satifcariesi Sneifchamráfc aptan hægra; hamarskorifc vinatra Jóhannes Jónsson á Sanfcanesi F'pjettlr. Allur þessi mánubur liefir verib hinn bezti og jarbir víbast hvar núgar og gúbar, og er vízt óhætt ab fullyrba, að þorri og Góa hafa allsjaidan verib hjer jafnblíb á Norburlandi, Meb byrjun Einmánabar befir breytzt vebur, og er nú komin norbanátt meb sojúkoinu töluverbri og allsterkum frostum; og tneb þesstim noríanvebr- um iietír komib hinn vanalegi vogestur uorbur- lands hafísinn liingab á Eyjafjörb og alla firbi lijer austur um til Langaness. Ekki vita menn enn meb vissu, hveisu mikil hafþök eru fyrir landi, þó ætla vegfarendur , ab þab sje inest laus íshrobi, sem enn er kominn ab landinu, og hann liati kom- ib austan um; reynist þab satt, eru menn vonbetri tim ab ekki verbi mikil brögb ab honum, og hann liggi skemur. Hákarla aíli hefir verib þó nokkur í Fljóturo, og þeir sem fórn út í eina iegu á Gó- unni hjer í kringum Eyjafjörb öflubu líka sumir dável, og aíli nógur fyrir, ef gæitir fengist. Fyrslu dagana í þessum mánubi kom síldarvaba lijer inn á Eyjafjörb, og fengu þeir Edvald Möller kaup- mabur og bræbur hans í fyrii dráttarnet sitt hjer ura bil 900 tunnur af síld tvo daga sem fyrir varb dregib. þessi mikla gubs gjöf var því ó- metanlegri, sem bjargræbisskortur mebal fdlks hjer í nærsveitum mun vera tilfínnanlegur, og þab svo ab til vandræba horfbi, iiefbi þessi lijálp ekki kom- ib. þeir bræbur, sem standa fyrir veibi þessari, eiga hinar mestu þakkir skilib fyrir dugnab sinn, í ab afla liennar og hib sanngjarna verb, er þeir seldu meb afla sinn; því vjer fullyrbum þab, ab fjögur mörk fyrir síldartunnuna er hib mesta gjsrfverb, og betra en öll önnur matarkaup, er nú gjörast. Eigamli og ábyrgðarmaður Sveian Skúiason. PrenUb í prentsunibjiniin á Aknrtyri, hjí U. Helsaíyni I

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.