Norðri - 31.07.1860, Blaðsíða 1
NORÐRI.
*i « a
3 Z
B»» 5e
7 rjt
S. ár
SSvaA er rnk sjiirt og livad ber að
«jöra í íjárkláðaniáliiiu?
Ilvab cr nú giört f þessu máli síban alþingi lagfci
sín rá& fram fyrir konung vorn í fyrra sumar?
Hvar sjást ávextirnir af þessura ítrekuiu bænum
alþingis ? Hvab hafa hinir konunglegu erinds-
rekar afrekab mcb veru sinni hjer? Oss hefir
nú legib vib aí> ætla, afe fjárklábinn mundi hafa
verib alvcg upprættur sybra í fyrra haust, þegar
erindsrckarnir fóru, því svo au&velt áJitu þeir í
orbi kvcbnu aí> lækna klábann, ab elíkt raátti
virbast hib líklegasta, en þessi von vor hefir þó
brugbist oss þar sem dýralæknar hafa enn haft
nóg aí) starfa í vetur og þó eptir öllum fregnum.
er ab sunnan berast, þiábavottur meiri og minni
f flestura þeim sveitum senr hann annars befir
koinib í. þctta er því gjört á Suíuilandi, og þab
er vel og skilmerkilega tekib fram í brjefum Is-
lendings í þjóbólli, hvab nú eigi þar ab gjöra í
klábamálinu, ab nú sje tíminn til ab heiba á lækn-
ingunum, svo ab nú fáist full raun um þab í sum-
ar, hvort ub þær hrífa. Sunnlendingar mega ab
oss virbist ganga ab því vakandi, ef ab þeir
geta ekki drepib klábann í sumar meb lækning-
um, þá geta þeir þab aldrei. biú hafa þeir enn
nægilegt fje, þar sem stjórnin hefir enn veitt
lOOCÓrdli lil útrýmingar sýkirrni, auk þess sem
eptir cr af hinum ábur veittu 30,000 rdlum; og
annab, sem jafnmikib stybur ab því, ab vorri
hyggju, ab nú eba aidrei upprætist klábinn meb
lækningum, er þab, ab fjárfjöldinn, sem ab lík-
indum fer þó töluvert vaxandi, er þó eigi enn
svo mikill, ab þeir geti ekki komizt yfir ab lækna.
því fjölgi fjeb, svo miklu nemi, mega þeir búast
vib því, ab þeir komast ekki yfir ab baba þab
nenia mcb því ab verja til þess svo miklu afhey-
skapartímanum ab þeir setja sig og fjepab sinn í
voba sökum fóburskorts. Sunnlendingar eiga því
ab gjöra sitt ýtrasta á þessu sumri til ab binda
1.5.-16.
enda á þetta mál, og klábanefndin í Reykjavík á
nú ab sýna alla skerpu og allan dug, svo lækn-
ingarnar verbi ekki kákib eitt, sem oss niburskurb-
armönnunum ætíb hafa sýnzt þær vera. Vjer
skulum þessvegna, þrátt fyrir vora eigin sannfær-
ing um árangursleysi iækninganna, skora sem fast-
ast á alla, sem blut eiga ab máli, ab gjöra nú ailt
til ab læknirigarnar verbi sem duglegastaf og ein-
drægnastar. Nú er tími fyrir Hirbi og útgefend-
ur hans ab hamast, ekki á niburskurbarmönnun-
um, sem hafa eytt sýkinni og upprætt hana nieb
sinni abferb, heldur á klábanum. Nú er tími til
þess fyrir þá, ab gjöra ekki minna r kláianum
sybra en sannleikurinn býíur, ab segja ekki eins
og vant er aliæknab, þó klábinn sje á hverju strái;
þab cr nú kominri tími til [ess fyrlr þá ab tæla
menn ekki og gjöra þá andvaralarsa meb þvíab
prjedika, ab liinn sóttnæmi klá i sje ómerkilegaí
hörnndskvilli, er hægt sje ab lækna á örstuttum
tíma. þeir eiga miklu fremur ab hamast bæbi í orbi,
eíns og þeim er nú svo lagib, og Iíka í verkl,
sem þeim hefir nú ekki veiiblagib, til ab fá lækn-
ingunum framgengt nreb sem mestum' áhuga og
dugnabi á þessn sumri, og þessa raun eiga þeir
svo ab álíta fulla raun. Já, eins og vjer áiítum,
ab nú í sumar eigi ab gjöra Iiib ýtrasta til ab útrýma
klabanum á Suburlandi nieb lækningum, eins verb-
um vjer ab álíta ab þá gje verulega komin fram
full reynsla í málinu, og ef ekki tekst ab lækna
sýkina á þessu sumri þá á klábanefndin t Reykjavík,
Iiirbir og Ilirbis útgefendur ab snúa sjer til stjórn-
arinnar og ítreka vib hana þá bæn alþingis, ab sjo
sýkinni ekki útrýmt algjörlega um nýár186I,
þá leggi konungur frumvarp fram á alþingi
sumarib 1861 um algjörba útrýming sýk-
innar. Konungur veiti þá alþingi fullt lög-
gjafaratkvæbi í niálinu en fulltrúa sínum ú
þinginu vald til ab stabfesta fruinvarp þings-
ins sem brábabyrgíarlög.
31. Jiíli.