Norðri - 31.07.1860, Blaðsíða 7

Norðri - 31.07.1860, Blaðsíða 7
63 þá kjósa þá aíiferíina, sem þeirnþrekti skynsam- legri. Framfdr þessi prófun því á einum bæ, ábur en algjiirleg; böímu var byrjuö í sveitinni, og voru 3 kjnrmenn þar viöstaddir, sem bænd- anna vegna áttit aö kjdsa aörahvora abferÖina, og kusu þeir allir fburöinn, þvf þó þeim virtist lianrt nokkuö seinlegri á hverri kind fyrir sig en bö&unin, þá vissu þeir, afe þab mundi meira en vinna sig upp meb því, ab fleiri gæti þjdnab ab því verki og boriö í fleiri kindur-undir eins, og til þess yrbi menn fdsari en þessarar haust- böbunat, sem allir væri mjög mótfallnir. En baÖ- stjdrinn kvab þessa kosningu vera dskynsamlega, og afsag'i þvf meb öllu ab taka hana til greina, en sagbi ab fjeb skyldi allt babast. þegar búib var aÖ baba einn dag á 3. stöfum í aveitinni leyfbi hann þd, ab íburb mætti brúka í ýmsum tiifellum t. a. m., þegar ekki væri vebur til ab baba eba á þeim bæjum sem mjög væri dt dr, bg fyrir þab var á mörgum bæjum í bábum Hreppunum borib í fjeb, svo þaÖ verbur öldungis ekki meb sanni sagt, ab herra Benedikt hafi haft fram bcb- un á öllu fje í Hreppunum. þab getum vjer vitnab meb fullum sanni, yb á sumu því fje sem babab var eptir fyrirsögn og undir umsjdn dýra- læknisins iifbi fellildsin eptir babib, svo bændur blutu á sinn kosinab ab bera í þab tóbakslng, eins og þab hef i aldrei verib babab, þár á mdti vitum vjer ekki beíur en ab öll fellilds liaíi drep- izt á því fje sem borib var í. þannig lauk þá þessu fjárböbunar þrasi, hvers lyrsta orsök var niöurskurburinn haiislib 1857; meb honum böknbu Hreppa og Skeiba- menn sjer strax stærsiu misþdknun þess manns, seni í læknislegu tilliii fyrstnr allra skipii sjer af klábanum; þab duldist ekki, enda ábur en liirbir koin til; en allir sjá og vita, sem Ieggja þá rækt vib þab blab ab lesa þab, hvcrnig þar er farib meb niburskurrar mennina í orti kvebnu. bæbi í spotti og alvöiu; vjer þekkjum marga lækninga- menn, sem furba sig yfir því, ab menntabir menn skuli láta slíkt Iiggia eptir sig, sem ekki er til annars en ab æsa flokkana hvern móti ötr- um. þeear nú þessi mabur var uppáhald og rábaBeyti stipsamtmanns þá er ekki ab undra þó Hreppa og Skeibamenn færi ab verba dt undan hjá yfirstjörninni í suburumdæminu; þab hetír iíka sýnt sig, þeim hefir ekki verib trdab fyrir mikln, en þá fdr þeim eins og olbogábörnunum, sem opt verta baldin og óstýrilát, ef þau ekki tapa því at hafa nokkra meiningu og nokkurn vilja; en innbúar uppsveitanna hjerna hafa enn þá meiningu, ab þeir hafi breytt skynsamlega í því at eyba fljótt kláöafjenu, en fá sjer aptur heilbrigtan fjárstofn þar sem var aÖ fá, og þann vilja ab vibhalda í gdbum þrifum þeim stofni; og til þess þurftu þeir ekki fjárstyrk frá því op- inbera, ef varnab yrÖi samgöngum vib fje úr kláÖa sveitunum; þeir gátu því ekki viburkennt þab, sem veittan velgjörning, þd varib hafi veriÖ til þess máske meiru en 1200—1300 rd. ab koma fram ab nafninu til hinni svökölluíu fjárböbun hjá þeiin, þd þab hafi verib gjört í góbum tilgangi og ekki af eintdmri kappgirni þeirri, ab koma þeim norblenzka fjárstofni undir almennar kiába- iækningar. En ef ab umsjdnarmönnum klábalækn- inganna er alvara ab vernda hinn heilbrigöa saubf fjárstofn uppsveitanna, álítum vjer miklu tiltæki- legast og kostnabarminnst, ab þeir vildi verja nokkru fje til þess ab tryggur viirbur yrbi s»ttur milli Flóans og nppsveitanna á næsta sumri fyrir þab fyrsta, því ofvíba hefir klábinn sýnt sig í Fldanum í vetur — hvab sem blöb og skýrslur segja— til þess ab menn geti veriö óhræddir viÖ liarm ef sam- göngur eiga sjer stab. Vjer getum reyndnr trú- ab því, ab meöan sífelldar skoÖanir og sífelldar lækningar vibhaldast, meböl fást gefins. sem svo er ka'lab og nægum peningum er ausib f um- sjdnarmennina, magnist ekki klábinn á ný, en þeg- ar þessu linnir, fje fjölgar og samgöngnr aukast, dttumst vjer fyrir — vjer spáumþvíekki og cn síbnr dskum þess — ab um klábann inegi ab- kveÖa meb orbum skáldsins Bsem kurl, þá funa fela um stund, fram liann brunar aptur111. Rltab f marzmánuöi 1860. lannalát. (Absentþ Arib 1859, 10. febr. andabist merk- iskonan HigríÖur Benediktsddttir í BjalUstaÖakoti 38 ára gömul. Hdn var dóttir Benedikts prests, er sálabist ab liílarnesi .Idnassonar prdfasts á Hösk- uldsstöbum ; mdÖir hennar rar Ingibjörg Björns- ddttir prests í Bdlstabarhlíb. Hdn var frá unga aldri sára heilsuveik af meinlætum eba lifrar- veiki en var þrátt fyrir þab glafvær og jafnlynd. Hdii var vel aö sjer í ílesturn kvennlegum hann- yrbiim, stillt, sibprdb oa kurte;s. 27. nóvember s. á. sálabist á 71. aldurs ári merkiskonan Rannveig þorvaidsddttir prdfasts Böb- yarssonar, ekkja Jdns bónda Jdnssonar á Fram- nesi, og bjuggu þau þar um 40 ár, og þdtiu ætíÖ vera meb binttm heldri sinnar stjettar einkum ab stakri gestrisni og gdbvild vib alia vesfarendur, ríka og fátæka. Ildn var talin nieb hinum fiíb- ustu konum, ve! gáfub, trygg og fastlynd. I næsta mánufi 22. desetnber sálabist ddttir henriar Kristín Jdnsddttir, iidsfreyja Jdhannesar bdnda þorkelssonar á Dýrfinnustööum 39 ára göm- ul, mesta umsjdnar, þrifnabar og dugnabar kona, og hib mesta kvennvai ab öllu, og varb hdn því mjög harmdauba ekki einungis manni sínum, skyldmennum og börnum heidur öllum er hana þekktu. Mannadaubi hefir veriö hjer ærinn næstiibib vor og vetur þd vjer höfum fæstaf heyrt og get- um því eigi tilfært nema undan og ofan af, enda eru oss ekki tilkynnt þessi mannaiát, svo vjer vit- *) J>ó *b hib mesta, er ritgjörb þessi liljóbar uœ, sje fyrír nokkrn nm garb gengib, virtist oss naubsyn á, ab hún kæmi fyrir almennings sjúnir sem sögulegt hjálparmebal fyrir þann, sem lofab heflr ab semja sögu fjárklábasfk- itmar hjer á landi.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.