Norðri - 31.07.1860, Side 2

Norðri - 31.07.1860, Side 2
58 En Iivafc er nú gjört og hvafe á gjöra í hin- ura umdæmum landsins þar sem klá&inn var upp- rættur, þegar hinir konunglegu erindsrekar komu, og hvafca árangur hafa bænir alþingis þar haft? Alþingi fór því frara, „ab tryggirver&ir væri sett- ir á umdæmamótum á kostnafe stjórnarinnar og ab amtmenn fengi sem fyrst aptur fullt embætlis- vald sitt til a& rá&stafa þessu máli, og enn fremur a& klá&asvifcinu yr?i þrcngt saman, svo afc sífcur yrfci hætt vifc afc sýkin breiddist aptur út til hinna hreinsufcu umdæma“. Ekkert af þessu hefir stjórn- inni enn þóknazt afc gjöra, svo vjer til vitum. þafc eina sera gjört hefir verifc í þá stefnu, sem alþingi hjelt fram, er gjört af alþýfcunni, þar sem Borgfirfcingar brugfcust svo undir tillögur alþingis, afc þeir eyddu öllu sjúku og ígrunufcu fje í efri hluta sýslunnar næstlifcifc haust, og keyptu sjer nýjan fjárstofn afc norfcan og vestan, og tryggfcu mefc þessu ráfci svo mjög takmörk hinna umdæm- anna, afc þeir eiga, hvernig sem fer, hifc mesta þakkiæti og velvild hinna amtsbúa skilifc. Hifc eina, er vjer vitum gjöit frá hálfu kláfcastjórnar- innar í þessu máli er snerti vestur og norfcaust- urumdæmin , er 3. gr. ( brjefi stiptamtmanns til sýslumannanna í sufcurumdæminu, dags. 27. apríl 1860, sem afc skrifafc er samkvæmt uppá- stungum nefndar þeirrar í Reykjavík sern skip- ufc er í fjárkláfcamálinu, a& ekkert fje megi flytja úr vestur og norfcur- amtinu inn í sufcuramtifc, nema þafc strax sje bafcafc og sett undir læknislega umsjón, þeg- ar þangafc er kontifc.“ og 5. gr. í sama brjefi stiptamtsmanns, erþann- jg hijófcar: „Sleppi fje úr hinum ömtunum inn í sufcur- amtifc, skal farifc rnefc þafc samkvæmt þeim hjergildandi fjárlækninga reglum, skilja þafc frá öfcru fje, ogbafca þa&á eigendanna kostna&.“ þetta er nú gjört. þessu hefir Reykjavíkur nefndin í kláfcamálinu stungifc upp á, og þessu hefir amtmafcurinn í sufcurumdæminu skipafc sýslu- mönnum þar afc breyta eptir. þetta atriíi má vel vekja atliuga alþýfcu í vestur og norfcurumdæm- inu. Jrafc liggur hjer í, frá stjórn kláfcamálsins á Sufcurlandi. —sem ef til vill styfcst vifc bending- ar frá erindsrekunum í kláfcamálinu, sem nú eru erlendis, efca stjórninni sjálfri— afc hún vifcurkenn- ir ekki heilbrigfci fjárins í hinum umdæmunum, afc hún álítur allt fje afc norfcan og vestan sjúkt og grunafc, er því skuli takast undir vanalegar kláfcalækningar, ef þafc kemur inn í su&urumdæm- ifc, og o.°s furfcar á, a& hifc sama skilyrfci ekki skyldi vera sett fyrir fjárrekstrum úr norfcur og vesturumdæminu eins og fyrir fjárrekstrum úr Skaptafellssýslu, „afc hver sem flytur fjefc efca sækir skuli hafa læknisskýrteini fyrir, afc þafc sje hcilbrigt og hafi verifc þafc í hálft ár.“ En ver- ifc getur nú, afc í þessu eigi afi liggja, afc meiri hætta sje búin sufcuramtinu af fje afc norfcan og vestan en úr Skaptafellssýslu, þar sem þafc fje ekki þarf nema læknisskýrteini fyrir flutningnum, en fjefc afc norfcan og vestan er þar á móti skip- afc bafca og setja undir læknislega utnsjón, þegar sufcur kemur. Vjer vitum nú reyndar ekki, hvafca dýralæknar eru í Skaptafellssýslu, er þetta skýr- teini geta gefifc, en hitt vitum vjer afc þeir eru eng- ir á Norfcurlandi efca Vesturlandi, og því mun líka fje þar álitifc svo sjúkt og grunafc, afc naufcsyn sje á böfcun og lækninga-umsjón, ef nokkufc af því yrfci flutt inn í sufcurumdæmifc. Af þessu, sem þegar er sagt, leiíir nú ým- islegt, er vjer viljnm bifcja Norfclendinga og Vest- uramtsbúa vel a& athuga, afcur en þeir reka fje til Su&urlands, hvort scm þafc er til lífs eta til frálags: 1. afc stjórnin virfcist cn ekkert tiliit hafa liaft til þeirrar bænar alþingis, afc amtinennirnir fengi aptur vald sitt óskert, og afc amtmennirnir geta því afc öllum Ifkindum ekki tekifc neitt f atn í, efca haft neitt eptirlit á, efca sett nein skilyrfi fyrir þessari fjársölu efca þessum fjárflutningum umdæma millum, þó afc þeir vildi. Hafi nú al- þýfca, eins og alþingi, álitifc afc afcferfc amtmann- anna norfcan og vestan hafi verifc rjett í þessu máli, og afc raufcsynlegt væri, afc þeir fengi því aptur hifc rjetta embættislega vald sitt til afc gjöra þær hentugustu ráístaíanir og setja þau naufc- synlegu skilyrfci fyrir þessum fjárflutningum inn í sufcurumdæmifc, þá á hún afc láta þafc ásannast rnefc því afc taka sig saman um afc farga engu fje til Sufcurlandsins fyrri en þetta reglulega eptirlit embættisvaldsins er aptur fengifc í þessum umdæmum. 2. afc amtsbúar í noríur og vesturumdæm- inu geta ekki, ef þeir vilja vera sjálfum sjer sam- kvæmir, fallizt á þá skofcun kláfcamálsnefndarinn- ar syfcra og'stiptamtmanns, afc fje þeirra sje allt grunafc og sjúkt, og ab því þurfi afc taka þafc undir böfcun og lækningar ef sufcur flyzt. Ef a& þeir því farga fje sínu til sufcurumdæmisins, þeg-

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.