Norðri - 31.07.1860, Blaðsíða 3

Norðri - 31.07.1860, Blaðsíða 3
59 aí þeir vita ab fara á þar ine& þab sera klába- sjúkt fje, játa þeir því beinlínis um leií), ab hin sania þörf sje á' ab baba og lækna þab fje fyrir norban og vcstan sem eptir er; og þeir eiga því ekki ub farga neinni skepnu til Iífs inn í subur- utndæmib, nema þar sem ábur hefir verib gjörhreins- ab fyrir sjdku og grunubu fje, og þd þá einungis meb því skilorbi, ab þessi suburamtsskipun um böbun hins abfengna fjár sje upphafin. 3. ab þeir einnig hafi stdrkostlegt tjón af ab selja fje til frálags inn í subnrumdæmib þar sem þaö eptir áburgreindu stiptamtmannsbrjefi ekki verbur gjört, nema þab skurbarfje komi undir böb- un og læknisumsjón undir eins og þab kemur inn í subururndæmib. Vjer verbum ab álíta, ab þab Iiggi hverjum í augum uppi, hversu mjög fje ab norban og vestan mundi leggja af bæbi á hold og mör, ef þab skyldi babast þegar þab er bdib ab reka þab alla leib ab norban inn í suburum- dæmib, og ab ölium seljendum og kaupendum hlýtur ab verfa þetta Iiinn mest skabi. jiab sem'vjer því álítum, ab gjöra eigi hjer fyrir norban og í vesturumdæminu er ab selja ekkert fje á næstkomandu hausti til Suburlands hvorki til lífs eba til skurbar, enda er fjárfjöid- inn iijer nd eptir undanfarin bágindi og skepnu- rnissi bæbi sökum fjárklábans og liarbæris næg ástæba til ab farga hjeban ekki fje nd sem stend- ur, enda virbist sem sunnlenr.ka stjórnin ætlist ekki til þess eba vilji þab ekki; þar sem hdn skob- ar allan saubpening hjer sjúkan eba grunaban. (Ab s e n t) frá bændum í Hrunamannahrepj). Vjer höfum orbib þess áskynja, ab ýmsar sög- ur ganga um þab nær og fjær og ekki allar sem rjett- astar, hvernig Hreppa- 1 og Skeibamenn haíi hagab sjer í tilliti til fjárklábans, hve ófdsir þeir hafi verib ab hlýbnast þeim fyrirskipunum og ráb- stöfunum, sem yfirvöldin og hinir konunglegu er- indsrekar í fjárklába málinu hafa gjört,-árib sem leib, til þess ab saubfje þeirra væri skobab af öbr- um en þeim sjálfnm, og ab þab væri allt babab í legi þeim, sem brdkabur er til lækninga í klába- Bveitunum. Ekki er þab heldur rjett hermt, sem stendur í „þ>jóbólfi“ (31. oktober 1859.) um fram- kvæmd böbunarinnar, „ab yfirdómari Benedikt Sveinsson hafi liaft fram böbun dr tdbakslegi, þ Svo eru g sveitir í Arnessýslii títt nefndar sametgin- lega, jafnvel þó önnur lieiti Hrunamanna- eba Ytri hrepp- ur, en hin Gniípverja- eba Eystri hreppur, og þrí meinast uieb orbinu „Urcppaaninu“ innbúar beggja þeirra aveita. á öllu fje þar um sveitirnar“. Til ab eyba rnis- skilningi og rangfærslu tjebra sagna, og ef til vill ástæbulitlum hleypidómum, viljum vjer leyfa oss, ab skýra stuttlega, en þó satt og rjett frá því hvern- ig þetta lietir til gengib, sjerdeilis í Hrunamanna hrepp, því oss er þab kunnugast. og orsökum til tregbu þeirrar, sem í þessu tilliti liefir átt sjer stab, f>ab er alkunmigt orbib, ab þeir 3 hreppar í Arnessýslu, Skeiba- Gndpverja og Hninavnaiina hreppar, voru samtaka í ab gjöreyba fje sínu hausþ- ib 1857, þegar klábasýkin geysabi hjer yfir meb dvibrábanlegum ákafa; fjeb var mjög margt, hey- björg lítil og skortur á klábalyfuin, en aýkinhafbi enga biblund. A sumum lieimilum varb fjeb á stutt- um tíma svo dtsteypt, ab ull og skinn varb ab litlum notum. Sökum þessa iyrirtækis sættu inn- bdar tjebra hreppa, ekki ab vísu lögsókn, heldur abkasti og álasi bæbi í ræbum og ritum, sjerdeilis frá þeim mönnum, sem vildu ei abfieværi fækk- ab til muna, en álitu niögulegt eba jafnvel hægt, ab dtrýma klábanum rneb eintómum lækningum. Pyrst í stab ætlubu llreppa - og Skeibamenn, ab Flóinn mundi einnisr gjöreyba fje sínu, þvf þeir vissu, ab allmargir Fldamenn áJitu þab, — eptir því sem þá stób á—tiltækilegasta ráb b, til ab hindra frekari dtbreibslu Idábans á þá síbu, ab ineinsab væri svæbib, milli þjdrsár og Hvítár (Oifusár) fjails og fjöru milli (uin þab iiafbi kiábinn þá læst sig á rdmuin missiris tíma frá Hraungerbislömh- urium, eins og eidur í þurri sinujörb). Er) þab getum vjer á liina síbuna fnllyrt, ab jafnvel þdtt þeir lielzt vildu, ab Fióinn hefbi orbib þeirri sám- taka í niburskurbi, hafa þeir þó engar tálmanir lagt í veg fyrir lækningar í þeirn sveitum, hvar þær hafa verib stundabar, heidur þvert á mót dskab, ab klábinn allæknist þar sem fyrst; svo þab hljóta ab vera einhverir abrir niburskurbarmenn, sem ritstjórar T,IJirbisu henda til, þar senr þeir seint og snemma í blabi sínu eigna þab nibur- skurbarmönnum, ab lækningar gangi ekki ákjds- anlega, ef slíkt er ekki orbum aukiö, anuabhvort af höfundunum eba Iækningamiinnum, sem viija þóknast þeim meb þvílíkum frjettaburbi3. 21. febr. 1858 var amtmanni Havstein ritab brjef, frá þessum nibururskurbarlireppum, og óskab ab hann viidi leyfa, ab saublausu iircpparnir fengi fjárstofn keyptan frá Norburlandi, á næstasumii eba hausti. Ritabi hann 15. apríl na:st eptir stipt- amtmanni Trarnpe brjef umþabefni; geturiiann þess, ab Norfclendingar niur.du fdsir til ab hjálpa beibendum um hraustan fjárstofn því bæ’.i bcri þeir góban þokka til Arnesinga, fyrir þeirra ágætu íyrirstöbu sumarifc 1857, og þar til sjen þar margir einstakir menn þeim vandabundnir fyrir ábur- sýnda greibvskni og hjáipsemi, ef svo væri ástatt sybra, afc óhætt þækti, afc flytja norblenzkan fjár- stofn í hinar sauílausu sveitir, en þab mundi varla vera, nema þeim kindura, sem eptir liffcu í Fló- ’) |>ab sýnist som ritstjórar „Ilirbis1' hati tekib sjer J)á fasta reglu ab álíta alla lækningamenn sannorba og áreib- anlega, en ali* iiiburskurbanneuu ósannsiignla og óuierka.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.