Norðri - 31.07.1860, Page 6

Norðri - 31.07.1860, Page 6
62 ákæru, ef þeir ekki hlýddi; en þcir gátu ekki sann- J færst um nau&syn babsiris á heilbrigbu fje, liöfbu líka sannfrjett bjá nágrönnum sínum í Byskups- tungum, ab valziski iögurinn, eins og hann var lír garbi gjörbur frá Iyfsalanum, hefbi þar ekki á sumum stöbum drepib sauíalús cba íellilús, kváb- ( ust heldur vilja láta úti nokkra dali ef ab því ræki, en ab láta verkafólk sitt tefjast frá vinnu um sláttinn vib þab ónaubsynlega böbunarstaut, afsögbu því meb ölíu ab hlýbnast þeirri fyrirskip- un ab svo stöddu. En þess ber ab geta, ab prest- arnir og einn bóndi afsögbu aldrei fyrr nje síbar böbunina, þannig lauk þessari ferb babstjóranna. Engu varb heldur framgengt ab þessu sinni í þin- um hreppunum. Nukkru síbar var prófessor Tscherning hjer á ferb; nam hann lítib eitt stabar á Skeibunum og iijer í Hrunamannahrepp, var meb iionuin dýralæknir T. Finnbogason. í bábum þeim sveitum var rek- ib saman íje frá nokkrum bæjum á einn stab til skobunar, því allir voru fúsir á ab sýna fjeb. Fundu þeir vib skobunina hjer í hrepp lítib eitt af feliilús í fáeinum kindum og einhverja óþrifa nabba í aptari nárum á einni kind, en engan klába og líkt þessu á Skeibunum. Bobai'i Tscherning hreppstjórana í Hrtinamannahrepp og 2 menn abra á sinn fund daginn ábur en fjárskobunin framfór, talabl tyrir þeim um naubsyn bab.-ins til vaníbar og rjebi fastlega til böbunarinnar, en hinir hjeldu hana óþarfa. meban hvergi yrbi vart vib klába, iierna ef hún varbveitti fjeb fyrir sóttnæmi klába- sýkinnar, sem flytjast kynni mót vilja manna meb veikum kindnm frá öbrum sveitum, en hann sagbi ab böbunin kynni ekki þvílíks ab orka. Skömmu síbar fór hinn erincisrekinn heira Jón Sigurbsson gegnum þessa hreppa á heimlcib-sinni frá Skapta- fellssýslu, en hafbi hjer enga vibtöf. Nú htigbu menn, ab aliri böbunarásókn mundi lokib, fóru því ab undirbúa sig, eins og ab und- anfórnu, ti! þess ab geta borib tóbakssósu í kind- ur sínar, einkum lömbin átur á gjöf væri tek- in til ab varna óþrifum; þetta sama liöfbu marg- ir hyggnir bændur gjört mörg ár meb beztu heppni ábur en kláb'nn kom, og í fyrra haust var tóbaks- lagar íburbur almennt brúkaburvib hinn abkeypta norblenzka fjárstofn og fóbrabist þab fje ágæt- lega meb beztu þrifum, þar sem ekki skorti fób- ur. En þetta kostar mjög Iítib, sje tóbakib sobib í hlandi, og lösurinn laglega íborinn ab sundur- greiddri nllinni á vitsum stöbum, svo liann kom- ist ab hörundinu, en renni ekki ab óþörfu út í uílina. Undir lok septerober mánabar. þegar minnst varbi birtist yfirdómari Benedikt Sveinsson á Skeib- unum meb makt og miklu valdi; var bann ab ósk hinm konunglegu erindsreka af stiptamtmanni settur sýslumabur í Arnessýsltt, einungis til ab framfylgja bötuninni í þeim þráttnefndu upp- sveitum. Halbi hann í för meb, sjer dýralækni Hansteen, klábalækningamann Asgeir Finnboga- sou og 4 menn abra. Höfbu þeir mebferbis mikl- ar byrgbir af tóbaki frá Eyrarbakka. Nú var ekki lengttr otab fram valziska babinu heldur tóbaks- lagatböbun. þegar þessi fregn barst í Ytri— hreppinn og undir eins, ab Skeibamenn hefói látib, tille bast ab fje þeirra væri babab, tóku bændur sig saman og ritubu blab, sem 44 bændur voru undir skrifabir, þab hljóbabi svona: „þab gjörum vib undirskrifabir bændur í Hrunamanna hrepp kunnugt, ab vib bjóbumst ti! og höfum fastrátib ab biúka tóbakslög á eigin kostnab, til ab eyba fellilús eba hverjum þeim óþrifum, scm finnast Uunna í kindum okkar á yfirstandandi liausti, og meb þeim hætti, ásamt annari góbri mebferb, leggja alúb á ab íialda þeiin iieilbrigbum og í góbutn þrifutn", Meb þetta blab fóru nokkr- ir bændur á fund hins nýja bubstjóra, subur á Skeib, hvar hann þá var vib fjárböbun, afhentu þeir honuni blabib, mæltu fyrir þvf og bubust til ab standa inni fýrir, ab þab væri trúlega efnt, setn í því stæbi, en mæltust undan böbuninni og þab því fastlegar, sem þeim fremur leizt svo á, ab sú böbun er þá stób yíir ræri næsta kraptlítil, lög- urinn daufur og kindinni ab eins brugbib í hann; höf u þeir orb á þessu vib bafstjórann; en hann svarabi ab lijer væ i ekki verib ab lækna klába, því hann væri ekki á fjenu, babib ætti einungis ab drepa feliilús og til þess væri þessi böbun full- nóg, en Skeibamenn sögbu síbar. ab feliilnsin hefti í sumum kindum verib meb fulht lífi eptir ba?ib; hvab sem þessir menn þá tölubu vib babstjórann fleira eba færra, virti hann orb þeirra og blabib ab vettugi, og af orbtim hans var ab rába, ab hann hef?i fastrábib, ab böbunin skyldi fram- ganga í Hreppunmn, hvab setn hver segbi, og livort sem nokkur nausyn bæri til eba engin, var þá líka sama daginn búinn ab rita Hreppstjórun- um í Hrmiamanna lirepp nokkub strangt brjef, viövíkjandi ætlunarverki síiiu um böbunina; fer liann þar þeim orbum: ,ab almennt varúbar bab í tóbakslegi eigi ab fara fram uudir sinni lögreglustjórri og í sinni nærvern í umdæmiru, svo ab saubfje í því geti ekki ab eins álitizt laust vib hinn svokallaba sumilenzka eba útlenda klába, heldur einng meb öllu ógrunab, ab minnsta kosti um hríb, fyrir öllum innlendum óþrifum, svo sem fellilús og sv. frv., ef þab eigi nær samgöngum vib veikt eba grunab fje úr öbrum stöbum“ Ann- an dag þar eptir fúru enn 3 bændur úr Hruna- manna hrepp á fund herra Benedikts, óskubu þeir þá ab hann vildi eptirláta ab tóbaksseybib óþynnt mætti berast í fjeb í tjebum hrepp, í stabinn fyrir böbun, samt undir hans og dýralæknisins umsjón; bar hann þetta undir álit dýralæknis Hansteens, en hann sagbi ab íburburinn laglega vibhafbur gæti verib eins góbur og bab, en sú abferb væri mildu seinlegri og væri því óráblegt ab brúka hana. Bæudurnir hjeldu þab ynni sig vel upp meb því ab fleiri menn gæti borib í fjeb í senri, líka mætti gjöra þab inní húsum þegar slæmt vebur væri, en þá mætti ekki baba. Samdi loksins babstjór- inn svo um vib þessa menn, ab á elnum stab í hreppnum skyldi vibhafa bæbi bab og íburb, í nærvcru dýralæknisins, og þegar bændur þannig hefbi sjeb hvorttvcggja, leyfbi hann, abþeir mætti

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.