Norðri - 31.07.1860, Page 8

Norðri - 31.07.1860, Page 8
G4 um eliki dánartlægur þeirra er vjer nefnum. I næst- lifenum mánu?i frjettist iiingaíi lát merkismannsins Runólfs Magmisar Olsens umboísmanns aí) þingeyr- um. Allir sem þekktu hann vissu liver afbragbs- mabur hann var f bústjórn allri og hve mikil sveit- arstob, enda hafbi hann hinar mestu vinsældir bæ'i sem bóndi og umbobsmabur og þótti jafnan hinn sanngjarnasti í öllnm vibsk'ptum vib land- seta sína. Skömmu seinna andabist samastabar Jón kammerráb Jónsson fyrium sýslnmabur í Strandasýslu ílann hafbi nú í æbi (mörg ár verib hjá dóttnr sinni og dótturmanui Olsen sál- uga á þingeyrum. Jón kammerráb var hinn mesti búsýslu - og fjáröflunarmabur, og var orbinn meb liintim aubusustu ntönnum hjer á landi, enda bar hann jafnan lítib í kostnab og þótti spar og svinn- ur sumnm næstum tim of. Nýlega er og dáinn Stephán prestur Björns- son í Vibvík í Skagaíirbi. Sjera Stephán var liib mesta Ijúfmenni, einhver hinn heppnasti og hjálplegasti Iæknir af þeim, er slíkt hafa eiei ab öllu leyti lagt fyrir sig, og klerkur góbur. Fjöldi manna í Skagafirbi mun bera niikinn harm eptir þenna merkismann. Enn er dáin Hólmfríbur liúsfieyja Jónsdóttir ab Lundi í Fnjóskadal ekkia Björns Kristjánssonar umbobsmanns og danne- brogsmanns, er þar bjó lengi, hin bezta búkona og merkileg ab fiestu. Ilún var systir Stepháns umbobsmanns Jónssonar á Snartarstöbum nnriur. Merkur bóndi vib Mývatn, Jón Björnsson á Ar- bakka ta'plega mibaldia mabttr og itinn mesti dugnabarbóndi er Ifka nydáinn. Ab austan frjettast skab veikindi, nokkurs konar taksott, líkt og gekk í Húna'atns og Skaga- fjuríar sýslum næstiibinn vetur. og liafa menn daib úr henni á bezta aldri; og liöfum vjer heyrt þessa naíngreinda: Pál Giittormson á Höfi'a, mág og abstobaimann Gísla karselírábs Hjálmarssonar. Páll Guttormsson var sontir Guttorms prófasts Pálssonar í Vallanesi og var snemma til mennla settur, en þung brjóstveiki, sem lagfi hann í rúm- Íb svo árnm skipti, gjörbi þab ab verkum, ab hann hætti vib skólalærdóm. Gjörbist hann seinna ab- stobarmabur hjá mági sínum, og stób fyrir öllum mebala afhendingum, og var orbinn hinn leikn- asti í allri þekkingu er þar til heyrir. , Annar var Guttormur sonur sjera Einars Hjör- leifssonar ab Vallanesi, ungur ntabur og hinn efnilegasti. Fyrír þrem dögum var hjer á ferb mabur nokkur Magnús Jónsson flogaveikur, sem ætlabi ab fara norbur ab Iiálsi ac leita sjer lækninga. En fyrir austan Eyjafjarbarvabla fjekk hann eitt absvifib, og fjell af hestinum. Var hann fluttur til bæjar og læknir sóttur, en maburinn vaknabi ekki aptur til þessa l:fs. Stórkostlegt manntjón er frjett hingab ab vestan af Isafirbi. Er þafan fullyrt, ab þar hafi farizt bátur meb mörgum mönnum — er voru ab fylgja lausakaupmanni Clausen á útsiglingu hans þaban —, þegar þeir hjeldu til lands aptur, og eru þessir til nefndir: faktor Pjetur Gubmundsen og 2 synir hans frumvaxta. Gubmundur lausakaupmabnr Hannesson frá Glaumbæ f Skagafirbi og Norbmabur einn meb honum. Jón Jónsson Daníelsen frá Búbum og þorlák- ur Blöndal. þjóbólfur segir ab alls liafi þar farizt 11 manns. Auglýsingar. Blíd er bætandi laönd. þab er skylria mín ab geta þsss opinbL'rlega, hvílíka nákvæmni alúb og iunöiinun herra laiknir J. Finsen helir aubsýnt mjer vesölum marini, sem var fluttur til hans eptir 10 vikna legu nær dauba en lííi, þjábur af lifrar meinlætum, og ósýnilcgt bæbi nijer og öbrtnn, ab jeg mundi lífi lialda'degi lengur, en eptir rúma tveggja mánaba tíma gjörbi hann mig aliieilan af þes<ti danbameini. þar eb jeg meö þessum iiætti hefi aptnr feng- ib heilsu míiia, vil jeg leyfa ntjer ab lýsa þvf opinberlega yfir, ab jeg hefi næst gubi lierra Finsen líf og heilsu ab þakka, og ab jeg álít þessa lækningu hans meistaraveik, og þessa nýju abferb, er mjer og svo mörgum öbruni hefir hjálpab, hina heppnustu gegn þessum sjúkdómi. Sá sem launin greibir fyrir hinn fátæka og sjúka, hann uinbuni herra lækninum og styrki hans græ'andi hönd ab \inna sjer særrid og öbrum meinabótl Staddur á Akurnyri 26. jiíiií tsBI). J. Arnason. I fyrra snmar fannst járnmiltis partur á Mold- haugnahálsi, og hefir honum verib lýst vib ýms tækifæri, en ekki fundizt eigandinn. Sá sem mein- ar sig a? vera eiganda ab járni þessu og lýsir þvi meb hjcruinbil vigt og itiáli. má vitja þess til Stepháns hreppstjóra Gubniundssonar á Vögl- um í Glæsiba-jarhrepp móti borguii fyrir þe3sa auglýsingu. Ut er komib á prent: þnsund og ein nótt 4. hepti (endir annars bindis) og er til söiu á Akureyri hjá herra kandidat Jóh. Ilalldórssyni og herra bókbindara J. Borgfjörb, ásamt flestum í landinu, sem hafa haft fyrri heptin til sölu. Ný Sumargjöf 1860 er þegar full prentub, og skal verba send svo íljótt sem mögulegt er. Kaupmannahöfn f apríl 1860. P. Sveinsson. Undirskrifabur hefir til sölu: Rímur af GÚSTAF ADOLF og VAI.VESI, orktar af S. sál, Breibfjörb, kosta í kápu 20 sk. hver sem kaupir heirna hjá mjer G ex. fær hvert ex. á 16 sk. og svo 7. í kaupbætir. Aknreyri 2G. jrtlí 1860. J. Borgfirbingur. Eigandi og áhyrgðarmaður Sveinc SkÚUson. Prentab í preutsinibjunni á Akureyri, hjá K. Ilelgaiyni.

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.