Norðri - 10.11.1860, Blaðsíða 7

Norðri - 10.11.1860, Blaðsíða 7
103 saníafáir í þá daga. f>á voru nú húsakynni á liöfía nb bczta leyti f bærilegu kotmannslagj; en nýir sibir koma me& nýjutn berrum. öísli Hjálmaisson kom þan«a&. G f s 1 i H j á 1 m a r s s o n. þ>a& var ma&nr, sem var at> lesa vib iiáskólann, þegar jeg var ungiingur. Hann ko>n inn examenslaus, og var ab fást vid hekningar, og keypti ti! þess ieyfi, at> jeg íiefl heyrt sagt, fyrir dýra dóma, af dönsk- um Isekni, sem þávará Austurlandi. Hann þessi nýmóbins skottulæknir settist a& bjá föfmr sín- um ab Haliormsstaí). Hann reisti þar *tórt og velgjört hús, hvernig sem nú kann ab vera bú- if) að níila þab ni&ur, og haffeist svo vib eitt ár. Hann hafíi svo mikib ab vinna þetta ár, ab bann * hefir víst langab tii ab hafa heldur rjett til ab lækna en torfengib leyfi eitt saman. Hann gekk þvf ab eiga unnuatu sína, er lengi hafbi bebifc hans, Gublaugu dóttur Guttorms sáluga Pálssonar, sigldi aptur og kom út kandidat meb laude oglæknir á Austfjörb- um 1843 eba 44 ab mig minuir. Hann settist •þá ab hjá tengdaföbur sínum Guttormi ab Valla- ne«i, og bera þar stofa og babstofa meiijar hans enn. þ>á var uú lcikriir á Austfjörbuni, þegar G'sli síób f hlóma sínum ; og fáar hekniogar heti jeg heyrt getib um jafnheppilegar og mikilfenglegar eine og þar, sem hann gjörbi, enda var a!ú?in og dugnaburinn frábær, og maburinn afbragb ab fjlgja sjer tit hvcrra slitferba. Gísli sá nó, ab stntt niundi dvö| stn á prestssetri þessu, og botur þyrfti hann nin sig ab búa, og fór því frá Vallanesi ab llöfba, sem gamail og teruverbur velgjörbamabur lians Sigurbur á Freyshólum byggbi honum. þar tiefir Gísli búib síban sem læknir Austfirbinga, þangab til hann fjekk lausn írá embætti næstlibib vor, og þar býr hann enn. Hver sem sá Höíba, eins og hann var, þegar Gísli kom þangab, og sjer hann nú, hann hefir fyrir augum gott sýnishorn af því, hverjum stakkaskiptum jörb getur tekib á stuttum tíma þegar kraptmabur býr á henni, sem bæbi hefir vit, vilja og krapta ab gjöra henni til góba. þ>ví eins og Gísii var afburbarmabur sem læknir, eins var liann frábær í því ab vilja ganga á undan öbrum meb alls konar stórmennsku í búskapnum. Hann var jafnvel sjálfur orblagbur herserkur til allra vinnu á skólaárum sínum. Og þá er ekki minna varib í sjálfan manninn persónulega. Hann er hár mabur vexti, herbi- breibur og ab öllu hinn karlmannlegasti og gild- mannlegasti. Ar.dlitib er mjög einkennilegt, og svipurinn einhver hinn mikilmannlegasti sera jeg hefi sjeb, svo jeg get varla fmyndab mjer, ab nokkrum geti andlit luns úr minni li'ib, sem einu sinni hefir sjeb hann. Rómminn »r hár og snjali og talsgáfan ágæt, og hvab se<n hann tai- ar uin þá kemur þab fram meb slíku fjöri og á- kafa, ab aubsjáanlegt er ab hugur fylgir máli. þab er sárt ab vita. ab sMkur ágætismabur, sem sannarlega hefir svikalaust unnib dagsverk sitt, og ber nú sjúkan Iíkaina eptir fribwra eljun f föburiandins þarfir, skuli hafa rýrt og ónógt uppheldi á elli árumsínum. En ef honnm blessast, þab sem hann helir, eins og heiMaóskir hinna mörgu standa ti!, er hann næst gubi hefir fejálpab til heilsu og lífs, þá nœgir honum þab, þangab til hann getur þau stærri laun, er hann hefir til unnib. Miiði'iKlalslieidi og Mödnidatur. Jeg er búinn ab lieilsa og kvebja á austurlandi, brób- ur minn og systur og hlessub börnin, vini og kunningja. Jeg er búinn ab vera iengi ab heim- an l'rá konunni, og lengúr en jeg gjör&i ráb fyr- ir; hún fer a& undrast um mig; jeg er orbinn næ-ita heimfús. Viimr minn og ríki presturinn fylgja mjer. Ekkert vekur glebiua og losar tunguna betur en vínib — og vinur minn veitti eins ve! og vinátian var sterk, og prestur- inn eins höfbingleg r og hann var ríkur til, en jeg glabur eptir vinafundi — því drakls jeg vínib ó- tæpt og var hinn kátasti, en þess vegna kom jeg nokkub síb dags a& Möbrudatsheibi. iiún er nú sporadrjúg helbin sú, og lei&inleg og seinfaiin væri hún ef vegurinn væri ekki vfbast hvar hinn bezti. Jeg vildi ekki taka náitstab undir heibinai, þvíþá sá jeg, ab jeg kasmist degi seinni heim. Kunnugur og góbur ma&ur fylgdi mjer, og allt fór nú vel fyrst. En nok*ub tilefni skal til hverrar sögu ; svo varb hjer. iieimfýsin og viljugir hestar, sem jeg rak og reib, og vínib, allt þetta hvatti migáfram, eri þung- ir og feitir hestar úr haga komnir og annar í taurni drógu eamferbamanu minn aptur úr. Hann var kunnugur; jeg þóttist gamalkunnugur, og brábum fal sýn á milli. Jeg reib samt áfram kembinginn og bugbist mundi ná í Mö&rndal; en kapp er bezt meb forsjá, eins og máltækib segir. Jeg rei& nú lengi lengi, eins og segir í alþýbusögunum, en allt í einu tók jeg eptir því, ab hestarnir höfbu farib einhversta&ar af veginum þar sem hanu var óljós, en þab er hann allví&a, og nibaþoka var skoil- in á fyrir löngu. Jeg reib aptur á bak og áfram a&

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.