Norðri - 20.11.1860, Blaðsíða 5

Norðri - 20.11.1860, Blaðsíða 5
109 hrerja sfik hefir mjer verio fJrnfært; þá munn i hin*r eilffu bækur ligífja opnar, himininn mun | eybileggjast eins og pergamentsblab, lielvíii loga | upp og una&semdir paradísar munn koma í Ijós. Á þeim degi skal hrer sál skýra frá því, sem hún hefir gjört.“ „Sannarlega — jeg sver y&ur þaf) vib stjörn- ur himinsins, sem hafa skjóta göngu og hverfa í ljóma lólarinnar, vi& myrkur næturinnar og dags- ins apturelding — eru þetta ekki or& vonds anda, heldur or& þess engils, sem mikill.er regsemd og vgldi, sem hefir traust drottins, og virtur er af þeim englum er undir hans skipun standa. Ekki er heldur bróbir ybar Mohamed vitskertnr; hann heíir sjeb sendibo&a himinsins f skseru ljósi, og þau orb, sem honum hafa birt verife, eru^gjörb öllu sköpufm til áminningar“. Hif) ör&ugasta, sem Mohamed átti vif) ab stríSa fyrst á spádómsárum línum varaflhláturinn. þcir, sem höfbu þekkt hann frá barnæsku, þeir sem böffm sjeb bann scm dreng á strætunurn f Mekka, og síftar gegna venjulegum lífsstörfum, hæddust . ab postuladæmi hans. þegar hann gekk um borg- ina, bentu menn á hann háfslega og sögfm : Tf>arna gengur sonar sonur hans Abd al Motal- , l*b«, sem segist vita hvaf> á himnum gjörist!“ Nokkrir, sem sjeí) höftiu liann, þegar andinn hreif h»nn, álitu hann vitskertan, abrir hjeldu hann djöfulóban og margir kváíu hann töframann. þ>eg- ar hann sást á borgarstrætunum hRddist lýfmr- inn af> honum, þegar hann vildi telja trú fyrir mönnum gjörbu þeir óp og óhljób svo ekkert heyr&íít og þegar hann var á bænum í Kaaba- musterinu köstufm þeir skarni á hann. þab var nú ekki eingöngu einföld og ófrób alþýba, sem gjör&i gis a& Mohamed. Einhverhinn háskalegasti af mótitöbumönnum hans var ungur mabur Amru a& nafni, er seinna varb víbfrægur í sögu Mohame&s trúarmanna. Ungmenni þelta var af náttúrunni gæddur mikilii skáldskapargáfu og var illskRÍdinn mjög. jþegar Mohamed tók ab boba köllun sína, gjörbi Amru um hann hábkvæbi og níbvísur, er Aröbum líkubu næsta vel og hver mabur Iærbi, og urbu þær Mobameds trú meir til fyrirstöbu en ailar ofsóknir. þ>eir sem, stobu rnðti þessarL nýju kenningu meb meiri aivöru, heimtubn ab Mohamed skyldi 1 sanna köiiun sína á yfirnáttúrlegan hátt. „Móses og Jesús,“ sögbn þeir, „og abrir spámenn hafa | gjört kraptaverk tii ab sanna, ab þeir ræri af gnti sendir. Ef þú ert í rauninni meiri 6pámafur, þá gjör þú líka kraptaverk.“ Svar Mohameds upp á þetta eru eigin orb hans í koranin: „Hvert stærra kraptaverk getib þjer öblast en sjálfa koranin ? þab er bók, sein ó- iærbur mabur helir opinberab, samin á svo háfleygu máli og mei svo óbifanfegum ástæbum, ab þó ab menn og djöflar iegbu alla kunnáttu sína sam- an, gseti þeir ekkert búib tii, er kornizt gæti í sam- jöfnub.vib hana. Hverja betri ástæfu viijib þ)er fá fyrir því, ab hún sje komin frá gubi sjálfum ? Koranin er f sjálfu sjer kraptarerk.“ En þeir heimtubu áþreifanlegar sannanir. Mohamed svarabi þvf stundum meb ástæbum stundum mcb hótunum. Hann viidi efcki þykjsst annab en spámabur af gubi scndur. „Ef ab engl- arnir,“ sagbi hann, „gengi hjer um á jörbunni, þá hefbi þessi sending verib falin engl! á hend- ur, en þá hefbi líka allir, sem ekki viUlu trÚK hon- um, undir eins hlotib ab verba fordæmdir. Gub þarf engan engil til ab stabfesta köllun mína, hann er nægt vitrii milli mfn og ybar. þeir, sem hann lætnr sannfærast, munu sannaricga trúna oblast;. en þeir, sem liann lætur halda áfram í villu sinni, munu engan gela fundib, er bæti úr vantrú þcirra. Á degi upprisunnar skulu þeir vera blindir og 'mál- og heyrnarlausir og snúa nibur ásjónu sinni, og þeir skulu búa f eilífum helvftis eldi. þetta skal vera hegningin fyrir vantrú þeirra.“ „þjer heimtib kraptaverk- Gub gaf Móses vald til ab gjöra kraptaverk, og hver var árang- urinn ? Paraó skeytti ekki um kraptaverk hans, kvab Móses rjölkynngismann og reyndi til a& reka hann meb þjób sinni úr landi, en Faraó drukknabi og allur lians her. Viljib þjer freista gubs ab gjöra kráptaverk og liætta ybur undir líka hegningu og Faraó?“ A1 Maaleni, einn af rithöfundum Araba, seg- ir, ab nokkrir af lærisveinum Mohameds hafi einu sinni orbib á sama máli og alþýba. og bebib hann ab sýna hina gubdómlegu köllnn sfna meb ab gjöra Sefafjallib ab gulli. þegar þeir voru nú ab nauba á honum um þetta, lagbist hann á bæn, og þegar hann hafbi lokib bænagjörb sinni, sagbi hann þeim, ab engiliinn Gabriel hefbi birzt sjer, og látib sig vita, ab ef gu& Ijeti þetta kraptaverk, sem um væri be&ib, koma fram, þá mundu allir nnar. því liafbi sá únáttfirlegi sibur vibgsngist a& fórna gobuiinm mevbörmim, eba kviksetja þau.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.