Norðri - 20.11.1860, Blaðsíða 6
I
110
scm ekki tryí>u þvf, f\ rir'farast. MoiiameS kvabst-
nú vita, ab alþýSa va-ri þriózk og þvermóSskuful!,
heffii hann því ekkí viljab stofna henni í eybi-
leggir.gu, og þess vogna yrbi Sefafjaii ab vera
hib sama og áf.ur.
0!1 þau kraptaverk, sém Mohamed eru eign-
ub, má því álíta sem sögtisagnir einberár, ersprottn-
ar eru af heimsku og ákafa einstakra trúmanna
hans, og þannig skilj.-t þau líka hinir beztu ritn-
ingarþýbendur Mohameds trúmanna. þab vantar
aila snnnim fyrir því, ab Mohamed bafi notafe
þess konar btögb til þess ab stvbja kenningu og
spádúmsnafn sitt. A þessum fyrsta örbuga tíma
kölluhar sirmar virbist sem liann hafi eingöngu
reitt sig á vit sitt og malsku, og trúarBtyrkur
hans hafi geíib honnin stabfestu ti! áframhalds.
Hin ákafa kenning lians gegn skurbgobadýrknn
þeirri, cr hefíi vanheigab hina frá upphafi hreinu
gubsþjúnustu í Kaaba-mnsterinu, tók nú ab hafa
svo iniki! áhrif, ab Koreicli-inttmerm túku aS ótt-
a-t. }>eir heimtubu bví, ab Abu Taleb skyldi
þagga nibur f hróbursyni sínum og senda liann
burt úr borginni, og þegar hann vildi t.kki verba
vib tilmælum þeirra kvábusl þeir mundu drepa
tippgerbarspámánn þenna og ábangendur Iians,
ef hann hjeidi leagur fram villukenningu sinni
íiinn aidrabi Abu Taieb ljet Möhamed iiib
fyrsta vita um hótnnir þeirra, og bab hann inni-
lega ab baka ekki sjer og íett sinni hatur og
fjaridskap svo voldugra manna. En hi’b eldheita
trúarfjör Mohameds brauzt einungis ákafar fram
vib slíka áskorun. „0, þú föburhróbir minni®
ma-lti hann: _þó ab sóiin væri sett á abra hönd
.mjer og tungiib á hina, skyldi jeg þó ekki skeika
frá áformi rnínu, nema gub sjáifur skipabi mjer
þab, ebur tæki mig burt af þessari jörb.“ Iíann
skyldi hryggur vib föburbróbur sinn, en Abu Taieb
kallabi aptur á hann. Hann hafbi enn ekki faii-
izt á Mohamedstrú, en dábist þó ab hinni óbif-
anlegu stabfestu bróbursonar síns, og sagbi hann
mælti flytja lccnningu sína sem hann viidi, hann
skyldi þó ekki verba efurseldur fjandmönnum sín-
wn. Hann vissi nú, ab hann mundi eigi einn fá va'rib
Mohamed, og bab því alian kynþátt sinn, Has-
chems nibja, libveizlu, og svo var skyidugieika-
bandib sterkt hjá Aröbum, ab þeir skuldhundu sig
ailir nema Abu Lahab til ab verja spámanninn sem
kailabur var, þó ab þeir meb því styddu binn
hættulegasta villulærdóm er þeir álitu.
Hatur Korsisch-ætíar 6x nú se meir og meir.
| þeir gjörbu Mohamed árás í'musterinu og höfbu
nær drepib hann, og \þab var meb nauraindum, ab
Abu líeker, sem sjálfur varb tnjög sár í þeirri at-
lögu, gat komib honum undan. Einkum hötnb-
ust Koreisck-ættnienn vib næstu skyidmcnni Mo-
haraedn, og þ>ar af mest vib dóttur hans Rokaju
og mann hennar Osman Ibn Affan. }>eir af iæri-
8veinum Mohameds, sern ekki höfbu Iraust void-
ugra vina, voru í Kfsiiáska. Mohamed, sem var
hræddur um líf þeirra rjebi þeim til ab leita hæl-
Í8Í AbySsiníu; þar voru kristnir menn af Neslors trú-
arflokki. Konungur þeirra var umburbarlyndur
um trúarsibu rnanna, og vonabi því Mohamed, ab
dótlir sín og lærisveinar mundu finna þar skjól
á fiótta sínum. Osman Ibn Afian var oddviti
þessa iitla fiokks sem vorn alls 15 msnns og sigidu
þeir frá höfninni Dschidda til Abyssinfu. }>essi
ferb er nefnd hinn fyrsti flótti (Hedschra) ti! ab-
greinirtgar frá iiinum flóítaiíum þegar Mohamed
fiúbi til Medina. Konungurinh í Abvssiníu trík
llóttamönminum hib bezta, og þar af flaut, *b
margir abrir fóru ab dæmi þeirra, svo ab taia
þeirra Blohameds trúmanna sem fóru til Abyss-
iníu vav auk barna 83 kariar og 18 konur.
}>egar Koreiscii-iattmenn sáu, ab þeir gátu
ekki þH-raab nibur { Mohamcd, og ab áhangendur
hans fjölgubu dagiega, leiddu þeir þab f lög, ab
aliir sein tæki trú hahs skyidi rækir .úr landi.
Mohamed vildi nú draga sig í hije meban ofsókn-
in var sem áköfust og leitabi því liæiis hjá ein-
um iserisveini sínum Orkham, er bjó á Sefafjaiii.
t>ar var hann mi í mánub og fjekk á þeim tíma
margar vitranir og margá áhangendur fráýmsum
hjerubum Arabíu. Koreisch-ætt ofsókti liann nú
lífea meb hatri sínu í þessu hæli. Abu Ðschal,
Arabi einn af þeirri ætt, leitabi hann þar uppi^
hrakyrti hann á allar iundir og lagbi jafnvel hend-
ur á hánn. f>etta barst Hamsa lil eyrna, föbur-
bróbur Mohameds þegar hann kom heim af veib-
um. Ilann hafbi ekki tekib trú Mohameds, en
hanu hafbi bundizt í því ab vernda bróburson
sinn. Hann gekk þegar rakieibis meb boga sinn í
hendinni á málstefn* Koreisch-ættar rjett í því
ab Abu Dschai var ab segja sögu sína og hæl-
ast um, hve illa hann hefbi ieikib Mohamed. Hamsa
laust hann mikib högg í hpfubib, Ættmenn Abu
Dscbals hiupu til vopna til ab hjálpa honum, en
gortarinn var hræddur vib Hamsa, sem var mik-
ilmenni, og reyndi ab sefa nppþot þetta. „Látib hann
fara í fribi,“ sagbi hann vib frændur sína, „þab