Norðri - 23.03.1861, Blaðsíða 4

Norðri - 23.03.1861, Blaðsíða 4
20 á v5rum okkar og sá illi ósiímr Leizt, a?i vera af) verzia árií) um kring, getur varla þriíizt ver/.lún lausakaupmanna. Enska verziunin á SeiLi.'fir?i íjekk býsna mikla vfirn í sumar, en ótiyrg varb hún af korni,og gat því ekki staMb jafnt hinum ab vígi, sízt í haust, þyf þá kotn þangab ekk- ert korn, en lítib var fyrir af kornleifum, sem kontn þangaB í sumar ab norban. Okunnugt er mjer hvafe líbur verzlunarskuLluni manna ltjer á anst- urlandi, þú mjer þyki iíklegt, ab þær hafi ekki minnkab, heidnr ankizt í ár, því þaS hefir veri?> hib bágasta sem jeg man. þó horíir auigjáan- lega tii, aS árift sent fer f hönd verfti miklu bág- ura í flestum sveitum hjer, hvernig sem viftrar. Yerzlunarvaran verftur mikiu minni og kornift líktega hærra í verfti. þaft virftist vera allmikil hjálp í þeím bág- indttm sem komin cru vítast víir austurland aft verzlun er miklu betri ntí, en itún var fyrrurn þegar harftæri gengu. En þaft getur \arla hjá því farift hún sprllist, þegar vörtrr okkar minnka svo írtjiig og allur fjöldi manna verftur kafinn skuid- um. Kattptnenn verfta aft leggja nærri jafn mik- ift í kostnaft til aft reka verzlun sína, þó varan minnki hjá okknr, en bera niinni ávintiíng upp, þegar rr.inna er haft í veltu. þar aft attki eiga þeir inni hjá okkur ntikift íje vaxtarlaust og fá sumt af því aldrei, þar sem þrotabú verfta. þetta sýnist betida til þess, aft verft miini hækka á úllendri vöru efta lækka á okkar ellegar bvort- tveggja, svo kanpmenn gtti staftizt meft líkum liætii og hinpaft tíl. Fæstir af þeim munu vilja minnka vift sig mttnaftinn til aft Ijetta af okkur naufcum, enda erum vift sjáiíir næsta tregir tii hina sama, þó sku'dir hvrli á eign okkarogsult- ur og seyra vofi \fir. Verzlunin er frjáls aft lögum Iijá okkur og vjer finitum þess oflítil merki aft breytzt hafi lil batnaftar sí<‘an. Hingaft til liefir reynzt sannari spá sumra bænda en kanpmanna um breytinguna sem verfta mundi, þó laus yifci iátin verzlunin Hing- aft til höfum vift ekki sjeft neinn sæg útiendra kaupmanna sækja li'ngafc. nema Dani göm'u. Svo mun og lengi ver?a lijer eptir, ah þeir verfti nærri einir um hituna, rnei'an vift iiöfum ekki mannrænn t:l afc eiga sjáifir þátt í verzlnninni. 5Ie?an vift höfum ekki mannrænu til þess, segi jeg — ekki í vanta efnin, heldur kunnáttu, samheldi og gófa j forgönguinenn. Eins og verzlun svo inárgra | danskra kaupmanna getur stalÍÆt, naest taegnii i af vöruskiptum vift okkur, cins gæti vcrzlun okk- j ar staftizt af vöruskiptum okka: vift þá og afcrar j útlendar þjóftir. Meftan eigendur verzlnnariniiar búa ekki hjá okknr og verja lijer arfti atviium sinnar, á meft- an getum vjer aldrei haft þá hagsæld af verzi- un sem verfta mátti, aldrei lært sjálfir vel aft taka nokkurn teljandi þátt í henni, aldrei reist okkur upp úr því ba«li og volæfti *ptn ósp'lun og fákunnáttu í atvinnuefnum, harftindi og óár- an færir yíir okkur þegar minnst varir og held- ur okkur í. f>ó gott verftlag á Vörnnr okkar hvetji menn og stvrki til aft auka "atvinnuvegina, þá dregst þó ávalt ábatinn mestur út nr Iandinu og er eytt erlendis, þar sem eitt gestaboft hjá auft- ugum kaiipmönnum getnr kosiaft eins mikifc og 100 maims lifa af árlangt lijer á landi. VEDURÁTTAN. ftaft liefir itngi gengift svo hjer á landi, þó vplgengni þróist þegar vel iætur í ári, því at- vinnnvegir aukast og árangor verkanna værftur ineiri, þá þarf ekki nenia fáein ótíftarár til aft koma ollu aptur í sama' baslift og áftur. ftes-ú 4 hörftu árin koma svo opt og bilifc er jafnin svo stutt á rnilli þeirra, aft engin festa verftur á vel- gengninni, engin almenn anfclegh getur safnazt og enginn atvinnuvegur orfcift óimltur. j>ó meguiii vift engan veginn kenna tífcarfarinu uin allt þetia heldur sjálfum okkur meft fram og öfcrum. j>aö hefir verift svo margt á undanfarna tímanum, sem hefir bjálpaft nblíftu náttúrunnar til afc beygja okk- ur riiftur í vesæld og volæfti og varna okkur aft reisa nokkurri tíma upp höfuftift, svo scm þessi fefra stjórn suftaustur í heimi, sem fór meh okk- ur eins og óvita og ómyndug börn, og þá katip- verziunin gamla. Hvcr helir setift í liolu sinni eins og olbogaböm, ætlafc öftrum aft luigsa fyrir sig, beMfc meft barnlegri auftinýkt eptir boforfcun- unr og umsjóninni aft ofan. Gelur nokkur lif- andi maftur ætlazt til mikilla framfara af slíkri þjóft á fyrstu öld eptir aft hún verftur nokkru frjálsari? Hvers er annars afc vænta af herni, en i hún verfti lengi í be’niku á eptir? Og vift erutn líka haria skammt komnir enn á leifc fúliorfcins aldursins. f>egar vel lætur í ári og vift gætum safnaft nokkru til aft bæla jarftir okkar, auka at- vinnuvegina og gjöra þá óhultari fyrir árásum hörftu ííranna, þá verfcur svo mikift um okkur — vift verftum ein og börnin, sem sleppa undan

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.