Norðri - 16.04.1861, Blaðsíða 6

Norðri - 16.04.1861, Blaðsíða 6
30 arskipun sinni og li.xtla vib alríkisstjórnarlag þab, er hann og fyrirmenn hans hafa um langan ald- ur viljaö fram hafa. Eiga nú ah vera þar landa- þing, og hvert land meÖ sjerstöku þjófeerni, & aí) hafa ah nokkru lög sín og jafnrjetti í stjórnarstörf- um. En þó ah keisari hafi þannig nauÖbeygSur sveigt til vib þegna sína, eru þeir þó ekki á- nægbir meí) þessa stjórnarskipun, og einkum ganga Ungverjar í broddi fyllkingar, ab heimta öll hin fornu landsrjettindi sfn og þjðlrjettindi. Kreppir nú svo ab Ausíurríki, af því ab skattar gjaldast illa eba alls ekki, a& nógu líklegt er, ab þeir kunni ab selja Feneyjalönd til a& lijalpa sjer til brá&a- byrg&a. I hinum minni ríkjum á þýzkalandi stofnubu einkum lærbir mcnn hi& þýzka þjó&fje- Iag, er vill setja Próssland í brodd íylkingar þar á þýzkalundi og láta þá hafa herforustu alla. En síiórnendiir hafa ví&a banna& fjelagskap þenna i sínum löndum, því þeir þykjast sjá, a& þeir muni ver&a a& lúta í lægra hald og smám sain- an missa völd sín, ef a& Priíssar ná svo jniklum yfirrá&um, og liafa sijórnendur jafnrel í iiótun- um a& gjöra samband sin í milli undir vernd Frakka. Vir&ist því ekki ör&ugur vegur fyrir Nnpóieon a& bianda sjcr í málefni [>ýzkaiand3 ef a& svo ber undir. 1 mörguin ríkjum cr nú fari& a& breg&a þeim har&stjórnar og apturfararbl.r, er virtist koma yfir þjó&irnar eptir hreifingarnaí 1848. Sij'órn- cndur iandanna ur&u þá svo óttaslegnir af bylí- ingunum, a& þegar þeir báru hærra hlut, bundn þeir hnútana har&ara en á∨ bugsu&u ekki um framfarir nje frclsisanda, heidur álitu frelsi& til ilís eins og sjer fjandlegt og bezt væri a& hneppa allt í sem har&asta fjötrana. Engir hjeldu þess- ari apturfararstefnu eins cindregið fram og páfc inn og Neapels konungur og er nú annar þeirra úr ríki rekinn, en annar heldur enn fyrir tilstyrk annara böfu&borg sinni og litium hluta ríkis sfns. Italska þjó&in hefir unni& me& stillingu og gó&u liófi fyrir frelsi sínu, og varla munu nokkur dæmi til í mannkynssögunni, a& nokkur þjó& haíi hrund- i& burt har&stjórum, en þó jafnlítið gjört er bet- ur væri ógjört Iátið. Vjer höfum á&ur geti& þess hversu jafnvel Austurríkiskcisari leitast nú vi& a& sveigja tii vi& þegna sína og reyna þannig a& gjöra stjórn sína xinsælli, ogjafnvel Napóleon Frakkakeisari hefir nu í vetur rýmkaö svo til um stjórn, a& þingin skuli nú hafa þátt í lög- gjöf, vera haldin í heyranda hljó&i og geta talaÖ um stjórnarathafnir, og rá&gjafar skuli gjöya þing- inu grein fyrir stjórn sinni. Blö&um er nú líka leyft aö ræða um almenu stjórnarmálefui, en þó er ekki frelsi þeirra iögum bundið, heldur einungis á valdi umbo&sstjórnarinnar Frakkakeisari hefir næst!i&i& ár gjört mikiö til a& efia innanlands veigengni me& verzlunai- samningi þeim, er hann gjör&i vi& England. Verzl- un Frakka hefir um langan aldur verið bundin sterkum a&flutningstoilum sem reyndar hefir í mörgu aukið innanlands-ifenað, en or&i& þó eins og öll þess háttar hönd á e&iiiegri frjálsri verzl- un iandinu og þjó&inni til hins mesta óhagna&ar. þessi atfiutningsbönd á Frakklandi voru nú or&in svo gömul og mögnuö, a& Napóleon mátti búart vi& hinni sterkustu mótstö&u og margar sending- ar-nefndir komu til hans a& bi&ja hann a& hætta vi& þetta frá i&na&armönnum og kaupstö&um þeim, er mestan hag höf&u af a&flutningshaniiinu, en þegar Napóloon var or&inn sannfæi&ur um nytsemi verzlunarfrelsisiri8 Ijot liann hvergi þoka sjer frá því er liann retla&i, en fór þó a& öilu liægt og varlega, og vald lians á Frakkiandi er svo styrkt orciö, a& enginn þor&i alvarlega móti a& fuæia, enda var breytingiu til hagna&ar fyrir vínrækt- arhjerö'ín og stórhorgirnar, er þamiig geta íiaft margfalt meiri Ti&skipti við Engiand og studdu þær því Napóieon í þessu efni. I&nafcarmenn fengu líka me& þessu móti fyrir stórum lægra verö kol til verk8inl&ja sinna, og breytingin átti fyrir Frakk- iands iiönd a& komast á smám sanaan. Af Engiandi er ekki annað a& segja, en a& þeir hafa verið einlægt a& húa flota sinn, fjölga skipum sínum og víggir&a a&aihafnir sínar og rar- ið til þess ógrynni fjár. Jafnframt þessu hafa þeir numið burtu margs konar tolla af verzlun bæ&i eptir samningum vi& Frakkland og af sjálfs- dá&um og eru nú þar í landi leyst öll hönd af verzlun nema smátollar fáir, sem enn er haldið til a& auka tekj,ur ríkisins. 1842 voru þa& 1042 vörct- tegundir, sem toliur var afgoldinn, en eptir upp- ástungum fjárstjórnarinnar á Englandi eru nú aÖ eins eptir 48 vörutegundir, sem tollur er af goldinn, og þa& þó einuugis til brá&ahyrg&a. TekjurEng- lendinga hafa nú einlægt aukizt á fyrirfarandi árum, en sökum hins fjarskalega kostna&ar viö heiskipasmí&i, sjóvarnir og annart herútbúnað og aftöku svo að segja alira tolla vanta&i nú hjcrumbil 11 miliíónir pund sterling tii þess a& tekjur hrykki vi& útgjöidunum, en mest af þcssu er gjöit rá&

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.