Norðri - 16.04.1861, Blaðsíða 7

Norðri - 16.04.1861, Blaðsíða 7
31 fyrir afe fáist meí auknum tekjuskatíi, er iiefir verifc töluvert hækkafiur. Englendingar eru nií orfsnir svo vanir þessum skatti, ab þó afe hann væri mjÖg óvinsæil lengi framan af, þá hafa þeir hann á seinni árum fyrir stöfeugt tírræfei til afe jafna hallann milli inntekta og útgjalda. Frakkar og Englendingar hafa líka ( sam- einingu kúgafe Kínverja til afe halda vife frifear- skilmála þá, er gjörfeir voru meö þeim 1858 í Tientsin, og sem Kínverjar höffeu afe ölhi roíife. í þeim samningi var Norfeurálfubúum leyft aö sigla þar á 11 hafnir til verziunar, sigla eptir ánni Yangtsekiang,' og tollar og skipagjöld voru rninnkufe. Líka sknldbundu Kínvcrjar sig til afe taka móti sendihcrrum frá Frakklandi, Englandi og Vesturheims þjófeveldi í höfufeborginni Peking og lofa ferfeamönnum afe Terfeast um allt ríkife. En þegar til kom bönnufeu þeir sendiherrunnm ferfe til Peking og skutu á skip þeirra, þegar Kínverjar brngfeu þannig aptur og aptur gjörfeum samr.ingum, var Frökknm og Engtendingum naufe- ugur einn kostur afe sýna þeirn ffam á, afe þeir heffei alis engan afla til vifestöfeu gegn stórveld- tim Norfenrálfunnar og sendu þeir því til Kín- lands mikínn skipastól tnefe 40,000 landhers. I ágúst komu flotarnir til Peiho-óss og grciddu upp- jrnngu vife Pehtangsborg. Unntt þeir mikinn sig- ur nálægt borginni yfir Kínverjum 12. ágúst, og 21. s. m. gáfust Taku-kastalarnir sig þeim á vald. Nú var aptnr farife afe semja urn frife í Tientsin, en þafe kom skjótt í Ijós, afe fulltrúar Kínverja gjörfeu þafe einungis til afe fá frest til lifesafrtafev ar, og þegar sem héest stófe á samningunum, tóku Ivínverjar höndum ýmsa af fylgdarmönnum sendi- herranna og flokksforingjum og kvöldu suma þeirra til daufea mefe margs koriar |)intingum. Var þá hife skjótasta sagt sundur grifemn, og bifeu Kín- verjar skömmu sífear 18. (jg 21. scptember ósig- ur í tveim orustum og fengu mikife mannspeli. Eptir þessar orustur kom Kong keisarabrófeir á fund bandamanna til afe leita ttm sættir, en þeir vildu ekki taka neinum sáttabofeum af honum — því afe Kínverjar höffeu eigi látife þá lausu, er þeir IiÖffeu tekife höndum rnefe svikum —, og hjeldu tll höfufeborgarinnar Peking, sem hefir yfir hálfa afera millíón innbúa og er því fjölmennust borg í heimi næst Lundúnum. jþcgar keisari frjetti komu Frakka og Engla flúfei hann úr borginni og tóku bandamcnn hann vifestöfeulanst ( októ- ber, og skömmu sífear ræntu Englendingar og lögfeu í eyfei sumaihöll Kínlands keisara, til hefnda fvr- ir dráp og misþirmingar Kínverja á herteknum mönnum; er mælt afe sá atifeur hafi veiife þar saman kominn, afc sljettir og rjettir dátar hafi feng- ife rænt 20 þúsund dala virfei. Tutlugasta og fjórfea og fimmta október var frifeur saminn milii Kfnverja, Frakka og Englcndinga. Skyldi allt þafe standa, sem ákvefeife var í frifcarsamningnum í Tientsin, og Kíniands keisari skyidi greifca Frökk- um og Englsndíngum hvorum fyrir sig 20 miliíón- ir ríkisdala í herkostnafe og 1 rnillíón erfingjum og náurgum hinna drcpnu fanga í vfgsbætur. Kristn- ir menn fengu þar trúarfrelsi, katólskir undir vernd Frakka, og fengu þeir aptur kirkjur sínar og klaustur og aferar eignir. Ekki tóku banda- menn lönd til muna af Kínverjum, en Englend- ingar fengu þó Covlunhjerafc, er liggur á megin- landí gagnvart Hongkoug-eyju og gjfirir þafe ný- lendu þessa tryggari fyrir snöggum árásum; fjeli mönuum þafc ílla á Frakkiandi, afe Englcnd- ingar skyldi bera ineira úr býtum. þangafe til Kínverjar hafa fullnægt öllum þessum skilmálum hafa bandainenn setulife í Tiensiin og Takn-kast- öiunt. (Framhaldife sífcar). Smilendar. Mefe sunnanpóstinum frjettist um tífcai fariö afe sunnan ,og vestan og er alstafear nú bife sama afe frjetta, afe tífein, sem var nokk- ufe ltörfe og smnstafcar mefe jarfeleysnm á gónnni, hafi aptur breytzt til batnafear mefe einmánafear- byrjuninni, og hefir sífean verife hin æskiiegasti vcferátta og liitinn hjer á Eyjafirfei 10. gráfeur í skugganum þessa daga. Afe sunnan er þar á i-nóti bágt afe frjetta mefe fiskiieysi, og er oss skrif- afe, afe aflabrögfe hafi verifc þar einstakiega lítii, nema hákarlaaíli var þar dáiítill, þar sem farife var afe gjöra tilraunir til hans. Lttife frjettist enn um undirtektir stjórnarinn- ar undir hin fslenzku mál, þo eru út komin laga- boö um tómthúsmannatoll í Rcykjavík og barna- skóla þar, um heigidagahald, myndugsaldur kvenna, innkalianir í búum og breytingu á betrunarhúss- vinnu, og svo mun líka vera von á jarfeamatinu löggiitu. Fyrir alþing er mælt afe verfei lagt frum- varp til hjúaiaga og iíka er í undirbdningi frum- varp til fjárhagsskiinafeanns einnig getur vcr- ife, afe póstgöngumálife komi fyrir, og þafe sem ó- líklegast mundi þykja, afe vegabótamáiife hafi eigi fengife konungs samþykki og eigi aptur afe leggja þafe fyrir.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað: 7.-8. tölublað (16.04.1861)
https://timarit.is/issue/138472

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

7.-8. tölublað (16.04.1861)

Aðgerðir: