Norðri - 31.05.1861, Blaðsíða 1

Norðri - 31.05.1861, Blaðsíða 1
U. «p 13.-14, \ 33. iflaá. (Aíisenl). f»ó vjer höfum lieyrt eina eha tvær raddir alls á Islaudi, sem farnar eru a5) telja þab vafasamt. hvort þaí) inuni hollt os hyggilefjt fyrir oss Is- lcndinga aíi bifeja konung vorn a& skipa nýjan þjtí&fund eptir kosnintrarlögunum 1848 til þess ásamt sjer ab leifa til lykta stjdrnarbót þá, sem vjer höfum konunglegt heitorÖ fyrir, heldur þvert á móti^gegnum alþing afe reyna smám saman aíi fá stúf og stúf af stjórnarbútinni, þá erum vjer eptir sem ábur eindregib sannfærbir nm. ab þetta sje óþjóbleg missýning, og verfi eptir henni far- ife. þá muni þ-.tfe koma aft hinu mesta ógagni bæbi fyrir ahla oi; óhorna innbúa þessa lands. þjóbólfur segir, ab þessi nýja kenning virb- ist ab hal'a vakab fyrir aiþingi 1859; en viti mennl-vjer hiifbum telcib eptir þessu löngn fyrri en þjóbólfur benti oss á þab, og vjer hikurn oss ekki vib a« játa, ab vjer einmitt af þessari ástiebu niisstum undir eins meir en helming af því trausti, sem vjcr ábur bárum til alþingis í tilliti til stjórn- arbótarrnáls vors, því vjer sáum, ab meiri hluti þingsins (þó nokkvir stæbi stöbugir f sannleikan- um) var farinn ab verba allt of gagntekinn af þeim anda, sem var ab þse a í móinn á móti þjóbern- isflokkinum á þjóbfundinum 1851, og þegar vjer sáum þessar athugasemdir þjóíólfs f marztnán- abarblöbunSm seinustu, varb oss miklu grunsam- ara eptir en ábur, ab ábyrgbarmabur hans væri farinn ab verba gagntekinn af þessari óþjóblegu stjórnarfastheldni (Conservativisme), sem oss virb- ist ab hafa verib ab reyna til ab rybja sjer til riíms á álþingi síban eptir jljóbfupdarslitin, en sem oss sýnist ekki sítur en þjóbólfi ab sjeríiagi hafi vakab fyrir þinginu 1859 í bænarskránni um stjórnarbótina — þó vjer liefbum nú etiga abra ástæbu en þessa eina satnan, þá væri iiún nóg til ab sannfæra oss ura, ab núverandi alþingi muni aklrei heppnast ab rába stjórnarbótarmáli voru farsæilega til lykta, og vitum vjer þó, ab enn eru nokkrir þingmenn til, sem standa stöbugir í þeim þjóblega sannleika, sem ab eins getur gjört oss þjóblega frjálsa. A því erum vjer meb þjóbólfi, ab þab sje hyggilegra í stjórnarbótarmálinu eins og öbrutn málum, ab byrja heldur á undirstöb- unni eba abalatribmn málsins heldttr en á útskækl- um þess, vjer játum þab líka ab þau tvö atribi, sem hann tekur fratn, sem sje, ab alþing fái iög- gjafarvald og íjárlagarjett, sjo ab nokkru leyti a>alatribi þessa máls, en oss skilst eklci, hvernig vjer eigum ab geta fengib þessi abalatribi í nokltrn lagi, eba oss til neinna verulegra nota, nema því ab eins, ab þau byggist á þeini tveimur atribum, sem vjér höfutn ávalt áiitib og verbum enn ab álíta abalgrundvöll stjúrnarhótur vomar^ og þab cr, ab vjer fánm svo l'ullkoiiilega ab skilinn fjárhag ís- lands og Danrnerkur, ab vjer höfum fulikomin ráö yfir öllu þvf fje, sein verja þarf og varib veibur til sjerhvers þess, sem cr og fram fer í Wndinu, hvort sem heldur er til þjóbstofnana eba stjórnarframkvætnda, en þar af leifeir hitt undir- S'.öbu atrifeife, sem sje þab, ab löggæzlu - og fr.tmkvæmdarsljórnin verbi ab öllu innlend en ekki útlend, ab kominginuin undan teknum, og því, er vjer kynnum ab þurfa ab eiga íslenzkan erinds- reka erlendis til ab bera mál vor fram fyrir kon- unginn. Vjer getnm nú ekki skilib í hvernig nokkur nrabur fer ab ímynda sjer, ab vjer getum fengib nokkur abalatribi stjórnarbótarinnar sinátt og smátt, án þess ab þessi tvo undirstöbii-atribi fáiat um leiö; og varla megutn vjer geta þess til ab danska stjórnin sje svo skyni skroppin, ab hún láti oss eba alþingi meb nokkurri kænsku draga abalatribi þessa máls úr höndum sjer, af þvf henni þyki svo vænt um ab halda í einhverja útskækla þess, sem lítife eba ckkert er f varib ■ nei, vjer megnm reiba oss á, ab annabhvort vilja rábherrarn'r leggja þab til vib konunginn, ab hann

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.