Norðri - 31.05.1861, Síða 2

Norðri - 31.05.1861, Síða 2
50 veiti OS8 stiórnarliótina mofe Itoiln og hölflnti, sam- kværat þeiin heityrhnm, sem vjer höfmn Ungiö Og cptir því sem löglogur o" oítlilcKiir rjeltur vor stendur til, ellegar þá. aö þeir vilja miil* oss einhverjum útskatkluni liennar, rjett til þess af) þvo hendur sínar og konungsins, :ín þcs< oss verhi ab nokkru borgnara optir en ábur. |>o^ar vor landstjórn eins osr hver önnur landstjórn vcríur aí> vera sanrsott af þcssuni aialatribum: lög- gjafarvaldi, íjárlaga-rjetti, löggæzlustjórn og um- bobslegri framkvæindarstjórn, þá getum vjer varla skilif) f, hvernig konutigurinn gcti veitt oss neitt einstakt af þcs-um abalatriönm, án þess hin fylgi jöfnum höndmn meh; cn í hinu getum vjer skil- ib, ab stjórninni kynni ab koma til lnigar a& skipta mætti öllum þessum abalatriöum í tvo hiuti og lofa oss síban ab hafa nokkurn veginn fullt tangarhald á öfcrmn ásamt koininginúm, en láta hinn hlntann vera ! liöndum útlendrar rábgjafa- stjórnar líkt og veriö hefir; það iná nú aí> sönnu geta sjer til, ab vor liluti kynni ab verba nokkru nýtur þegar skiptunnm væri lokib, cn varla get- uin vjer treyst skipium þessum hetur en svo, ab Oss þykir tvísýnt, iivort ab slík liluttekriing mundi verba þiggjándi. einkuin ef þar af leiddi, eins og oss þykir næsta aub*æit, ab Islendingar fengi aldrei stban í sínar hendnr liirin hlutann, og yrbi því cptir sem ábur hábir útlendri rábgjafastjórn í ílestu hinu verulega, sem þeim ribi inest á ab fá sjálfs forræbi í. Oss er sagt, ab stjórnin mtmi ætla ab fall- ast á fjárltags a'oskilnab Islands og Danmerkur. og fór þab ab líkindum, ab hún mundi sjá ab þetta er fyrsta sporib sem stigib verbur til þess ab und- jrbúa 8tjórnarbót á Islandi. En þab er ailt imd- ir því komib, hvernig þessuin fjárhags abskilnabi verbur varib, hvert þab verbur ákvebib eba látib óákvebib, hvort vjer mmmm eiga nokkub hjá Dön- um- hvort yjer fáum höfubstól þessarar skuldar í vorar vörzlur, ellegar oss verbur ab eins ákveb- In af honum árleg leiga úr ríkissjóbnum. þ>ab er nú aubsætt., ab landinu sýnist meiri hagnabar- og framfaravon af því ab fá höfubstólinn, þó vjer ætlum ab nokkrum muni sýnast, ab leignagjaldib, eba þab, ab ígland fái fast ákvebib tillag í því, skyni úr ríkissjóbnum ár hvert, ntegi verba vib- unandi. Nema því ab eins ab annabhvort af þessu tvennu verbi fast á kvet ib, er þab hverjum manni aubsjáanlegt, ab alþing getur ekki fengib fjár- lagarjett í tilliti lil þessa fjár. Ef vjer lítum til f|ár þess, sem ab upphaflega var ællab niennta- stofniinum !aird<ins ()« byskupsdómi þess til fra;n- færsln, þá vitum vjer, ab Ðanakonungar iiafa sleg- ib vernd siiini yfir Ijc þetla og undir eins tekið ab sjer ab sjá um famfærslu menntunarinnar og byskupsdómsins. þab gæti nú orbiö næsta þýb- ingaimikill muimr á, livernis: þe?su yrbi hairab framvegis, livort lieldur ab nlcgib yrbi stryki ylir alla þessa reikninga og danska stjórnin helbi svo á liendi uniönnun og yfirráb inenntastofiiaiiá vorra, eins lijer eptir og hingað til, og ef svo skyldi verba, hver getur þá ætlazt til, ab 'alþing fái fjárlagarjett og löggjafarvald í þeirra tilliti. Eí ab skólafjcb sta:bi þannig ab nokkru leyti inn í rtkissjóbrium og leigur þess rynni ab liiiiu leyt- inu inn í hann, en menntastofnanirnar ætti apt- ur árlega af honum ab kostast, mundi þá ekki stjórnin þykjast liafa fuilan rjett á ab verja þessu fje ab sinni vild, en ekki alþingis ; ogþóabþing- ib stingi þá framvegis upp á endiirbótum eba fjölg- un skólanna mundi ekki þingib þá eínsTog. nú eiga undir högg ab sækja til stjórnartnnar? Mtindi luín ekki svara þá eins og nú, livar er fjeb? Ef þjer viljib leggja á nýit skattgjald, þá skuluin vjer endurbæta skótana og fjölga þeim, ellegar á ann- an liátt ella inenntunar framfarir ybar, t a m. ineb þv( sem ykkur niuiidi hollast, ab takaaf yb- ur nokkra drengi 1 til ab kenna þeim f Kaup- mannahöfn; og ef vjer föllunist nú á þetta heilla- ráb? þá kæmust nýir tollar af Islandi inn undir yfirráb danskrar rábgiafastjóinar. Vjer segjum þab sje þýbingarmikill muntir á því, hvert svona yrbi til lugab, eliegar þá ab fjárhagur íslands og Dan- merkur yrbi í þessu tilliti ub skilinn og Islend- ingar fengi ásamt komingi sínuin full ráb yfir öllum sfnum nienntastofnunum. J>ó vjer játum ab vísindin sje svo almenns eblis, ab þau geti ab nokkru leyti verib sameiginleg öllum menntnbum þjóbuin, þá erum vjer sannfærbir um, ab þab hef- ir hin verulegustu áhrif á þjóMegar framfarir hvers lands, hvort ab þjófein er í þessu tilliti starf- andi eba þiggjandi (activ eba passiv), því þó ab hver þjób hafi full ráb sinna menntastofnana fyr- ir sig, þá er hún ekki fyrir þab úti lokub frá ab geta bergt á uppspettulindum vísindanna hjá öbr- um þjóbum, en því minni umráb sem hún hefir í þessu tilliti, því óþjóblegri og alfaralakari verb- ur menntun hennar; og þó ætluin vjer, ab skól- arnir sje þab eina af öllum íslands innlendti mál-

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.