Norðri - 31.05.1861, Side 3

Norðri - 31.05.1861, Side 3
51 cfnurn, sem nokkrir kynni ;ii) frci.«tnst til aí. vilja j lial'a undir dtiendri sljóin, en sem aö voru áliti i nimidi reynast skafclegt fyrir þjó&erni vort ag j iiiargar sannarlegar l'ratnfa/ir. Vjer getiun ekki skiliíi í, hvernig alþingi get- ur fengib þab liiggjafarvald og þaim fjáilagarjett, er oss komi ab neinn vernlegu Hbi, nema því ab ; eius, ab loggærluatjóniin og Iramkvíenidarvaldib verbi ab öllti innlent; vjer getum ekki annab en talib þab víst, ab iá?gjafastjórniniii í Danmörku komi þab aldrei til liugar, ab alþingi verbi veitt 1'uliL löggjafaryald og fullur fjárlagarjeltur í tilliti til alls þess, sem er og gjörist á Islandi sjálfu, en ab hún, sein sje rábgjafastjórnin, skuli þó hafa á ihendi stjóm íslands eba innlendra málefna á Ís- iandi eptir sem ábur. Eins og fjárhagsnefndin í Ðamnörku er bóin ab játa þab optar en eiiui sinni, ab þab sje ekki vib sitt hæfi sakir ókunn- ugleika ab liafa á hendi fjárlagarjett Islands, eins vomiiui vjer, ab i ábgjafastjórn Dana sje þcgar, samifærb mn, og rmini von brábaru játa þab líka, ab þab sje ekki vib hennar hieli ab hafa á liendi stjórn innLmdra málefiia á íslandi. Vjer ajtlnm líka, ab ef d.mska rábgjafastjórnin ætti ab liafa á liendi alla ylirstjórn á Islandi, en alþingi full- an fjáilagarjett, þá mundi optlega geta konnb upp sá ágreiningnr miili st jórnarintiar og þing-óns, setn ekki yrci ætíb svo liægt úr ab leysa fyrr en mn seinan, og sá dráttur inundi verba til mikiis skaba fyrir stjórnarframkvæmdina. Vjer vitum, ab stjóin- in á aö gjöra áætlun uiii þab ár livert, hvab þnrfa muni mesta ár til allra stjórnarframkvæmda. Og jietta gjörir liver einstakur uiebliinur stjóm- arinnar fyrir sig um þau stjórnaratribi sem heyra nndir hans yfirstjórn; nú cr þessi áætlun iögb fyrir þab þing sem liefir fullan fjárlagarjett, og heyrir þá þinginu til annabhvort ab fallast á áætl- unina óbreytta ellegar þá ab breyta lienni meir e?a minna, eptir því sem þiriginu svnist ástæba lit, og heitir þab ekki ab iiafii fullan fjárlagarjetf efab stjórnin verbur ekki ab sætta sig vib brevt- ingarnar ; þab má nú nærri ee'a, hvort ab danska rábgjafastjórnin muni vilja vinna þab fyrir þann iieibur! ab liafa stjóru íslenzkra málefnaá hendi, ab vera þannig undir gefnir atkvæbi alþingis um öll þau fjárútlát, sem til stjórnar framkvæmda iieyra. Vjer getuin því ómöguiega skilib í því, hvern- ig þjóbólfur getur hugsab sjer, ab vjer gctum feng- ib þab, sem þjóbóifur kullar abaiatribin, sem sje, fullt löggjafarvaki og fullan fjárlagai'iett l'yrir al- þingi, án þess ab nokknrn vcgin fullkominu stjórn- arhót fáisi í og meb þessum abalatribum. Og þó er þab auösa'tt, ab h.inn liugsar sjcr þab ein- livern vegimi svona, þegar hann segir: „En vjer eigiim eiai ub heldur og megum eigi missa sjón- ar á stjórnarbót vorri, heldur vaka yfir henni | meb ugga og ótta, sleppa engu færi til ab hafa hana frain, og ámiuna stjórn'na óaflátaniega ab flýta henni sem inest “ iljcr.af er aubsjeb, ab lia'im álíriir sipírnafbótina ab nokkru leyti allt annab, iieldur en þab, sem lianii kallar abaiatribii en liann liugsar sjer vfsí, ab þessi afalatribi skuli verba til þess, ab konmigurinn geti ekki neilab alþingi um þá stjórnarbót á eptir, sem þab vili fá. þctta sjáum vier á þvf, þegar haun segir: „þá sjátun vjer ekki neitt vorulegt ga:ti áunnizt meb því, ab fá þab aptur þjóbfundi til mebferb- ar, einkum ef hóib værr ab auka vald og verka- hring ulþingis áíiir en þab fengi mál þetta til inebferbar/ Oss limist nú þessi hugsun vcra ol'- iir snobiík því, þegar hann þjóíólfur lijerna í fyrra lílinu æilabist til, ab Islendiiigar skyidi fá nokkurs konar algjört neitunarvald. en konung- urinii ekki hafa þab neuia l'restandi og vjer á þann hált mmidiim geta sett honum stólimi fyrir dvrn- ar og fengib hvab sem vjcr vilduni. Nei! vjer skulmn ti'drei hugsa oss ab fara í neina „lúsaleit-1 (sbr. |>jóbólf) eptir stjórnarbót vorri, lieldiir bibja mn hana hreint og beint ineb skynsamlegum ástæbum, iiógværb og stillingu, eins og löglegur rjettur vor stendur til, og á þann liátt, sem oss helir verib lofa'. Meb þessari abferb einni sainan, viixmii vjer í áliti lijá stjórninni og fámn loksins, og þab ábur en langt um líbur, rjett vorn meb heilu og höldnu,- en þar á móti munu allar óhreinlyndislegar kiókaleitir verba oss ab fóta- keíli; slík abferb skartar illa 4 öllam, en þó fer hún börnunmii verst. þjóbólfur gefur þab í skyn; ab stjórniit hafi í stöku atribnm reynt til ab beita vib 03s þessari bragba aðferb, en vjer þurl'um aldrei ab óttast, ab liún vinni neinn bug á oss meb þeirri abferb, ef vjer höfum oss þab fyrir reglu, ab beita aldrei vib hana neina hógværb og hreinlyndi. þab alþing, sem nú er, er þrískipt í skobun sinni; einn hluiinn beitir bæbi orku og lagi ab hulda sambandimi milii Islands og Dan- iueikur sem fastast í öllu hiuu verulegatta, og ab voru áiiii langtum fastara en stjórnin sjáJf I annar hlutinn ætlar ab verba kænn, fá nokkub; en sleppa suinu og telja os» trú um -- þó vjer I

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.