Norðri - 31.05.1861, Page 5

Norðri - 31.05.1861, Page 5
53 arnir — þykjast hafa lieilaj’* anda innblástur og vera dyggjandi í trúaratri'um, og páfapehin, kat- ólskir klerkar í lægri rötjiim, feta trúiega í þan spor og þykjast gufcs útvaldir einir, ogengirgeti sælir orhib nema tne& sinni trú. Til iivers er ab minna þá á landslög, eins og htifundurinn 18— 5 — 3 í 21. blabi þjdbólfs gjörir? llvaí) hir&a þeir nm landslög? Hafa þeir ekki skilið sig frá ríkj- unum, viljab vera ríki í ríkinu (Stat i Staten), og sett sjálfa sig öilum landslögum ofar? Ilafa þeir ekki snúiÖ svo út úr þeim orbum ritningarinnar, „a& fremur beri ab hlýba gubi en mönnum," ab þab væri sama seni „ab fremur bæri ab hlýba páfum og klerkuiu on lögmætu veraldlegu valdi?“ Hafa þeir ekki þútzt liafa arftekju allrar vizku lausn- arans og postulanna, þessarár vizku í beilagri ritningu sem þeir banna ab le«a og skilja netna eptir sínu hiifbi? En hvab er slíkt ab telia! Snúum til þcss- ara sjalfsköpubu postula Bernards og Baudoins, sum eins og þeirra líkar þykjast hafa 12 post- ula vit. Hvab koma þessi a'skotadýr oss \ib? þeir eru þó sannarlega ekki kaliatir eka útvaldir, ab minnsta kosti ekki af oss. Yjer látum þá hlutlausa. {reir líta á oss eius og viliu- ráfatidi sauíi, og vjer lítum cins á þá. livab varbar þá um, hvab hjer er skrifab mn katólskit í hin seinustu 300 ár? fiab er skrifab fyrir oss, en ekki fyrir þá, sern sjáandi sjá ekki og lieyr- andi heyra ekki. En svo mikib kunnum vjer í landssögunni, þó ekki kunnum vjer skemmtílegu siiguna af hinum 254 páfum — sem þeir eru sjálfir, ef til vill, ekki alveg heima í — ab vjer getum sagt þeim, ab aldrei hefir ver gengib á landi voru en eptir þab, ab útlend katóisk abskotS- dýr ttSku ab fá hjer byskupsdóm. þau bljesu ab þcim kolunum, er gjörbu þann eld, er slökkti frelsi vort; og 8á eldur var sannarlega enginn hreinsunareldur. Og þá er nú bannfæringarformálinn, sem hefir hleypt öllum þessum vindi í katóisku prestana. Hvab verbur hjer ofan á? jþab verbur þab, ab kathólskur ábóti helir hjerumbil hannfært menn nieb' þessum fonnála, og Sterne síban tekib hann í skáldsögu sína til ab sýna fiónsku páfatrúmanna. þ>etta játar uú Baudoin sjálfur, ab formálinn sje til í safni Baluze (ekki Bauze eins og misprent- ab var í Fædrelandet) og ab hann sje eptir kat- óiskan klcrk og þab jafnvel áhóla. Formálinn á reyndar ab vera gegn rærtingjum; en all.ir eru ramingjar, sem taka aríleifb Pjeturs poslula, og þó ólielgara væri. Baudoin segir, ab Norfri gefi þab í skyn nieb orbunurn : „Yjer setjuni Iijer for- mála þann, er piífinn hefir, þegar liann ivsir liinni stóru banníæringu,“ ab þessi formáli sje hinn eini, cr kiikjan vib hafi; en jietfa liggur alls ekki efa þarf ekki ab liggja í orbuuum, hcidur ab einhver páíi hafi vib fiaft þenna formála eins og útlendu blöb- in hermdu, og jafnrangt er þab, ab Norbri hafi sagt, ab Píus U. haíi vib haft þenna formála, þar sera Noifri sagbi (10. júní 1860, bls. »4 — ekki hls. 51 eins og í þjóbólfi segir —) „lýsti hanu (Píus 9.) hinni stóru bannfæriugu, sem annarstabar er hjer lýst í hiabi voru,“ því þar meb er alls ekki sagt, ab formálinn sje hinn sami, heldur ab hann hafi lýst hinni stóru banrifæringu, og um lcib er vitnab til sýnishorns þess formóla vib hana, er ábur var lilfært og fjölmörg blöb hiifbu frá skýrt. Baudoin prestur segir, að vjer skipturn um hlutverk, o4s heri ab sanna, hver páfi hufi vib haft hinn umtalafa bannfæringarfoiniála, og þeg- ar vjer gjörum þab ekki, þá þekkjurn vjer ekk- crt til og meguni ekkert um slíkt tala. Hann segis', svo einlaldnr sem hann sje, ímynda sjer, áb til þess ab geta talab um einhvern lilut þurfi inabur ab þekkja hann, og þetta er nú mála sann- ast. Eri þessi þekkingarskoi tur virbist nú líka eiga sjer stab lijá honum, þar sem liann í vand. ræbiim sínmn fer ab bibja oss ab segja sjer, hveiniir ineun eigi ab sanna, að engir af 254 páf- ura liaii vib haít þenna fortnála. t'essum prosti þykir sjer nú misbobib meb því, ab vjer ekki tókum þetía brjef hans í Norbra, sem hann kvaíst haía liaft rjett til. Vjer gáturn nú engan veginn álitið, ab presíurinn ætti neinn rjett á þessu, og þab því síbur, sem vjer höíbum þegar tekib svar Bernards. Baudoin prestur fór þar líka út í aðra út í allt abra sálma er ekki snertu bannfæringuna og var oss því ab öllu ó- skvlt mál. í hrjefinu ti! ritstj'óra þjóbólfs, semernokk- urs lconar fyrirrennari hins brjefsins, segir Baud- oin prestur: „Noríra sáluga hcíir eigi litizt ráð- legt ab gjöra lesendum sínnm þab kurmugt, er jeg sendi honumþmeb því sannar hann þab fullkom- Iega, er jeg sagbi honum“ — næroglrvar? —. „að memi geta hjer óhegnt ritað allt gegn kat- ólskum mönnum án nokkurrar sönnunar.“ Hvað varð þarna úr allri hugsunarsamkvæminni, sem þjer þykist svo stinnur í. prestur minn? Er þab uokkur söiinun fyrir því, ab allt megi hjer óhegnt

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.