Norðri - 31.05.1861, Qupperneq 6

Norðri - 31.05.1861, Qupperneq 6
54 rita ftcgn katólskum, aí) Norbra Icizt ekki ab taka j.istil ybar? Nei, langt frá! þab er alla eugin siíntuin. Vjer ætlum, ab Baudoin prestur hefbi þe«s vegna pjört langtum rjettara ab skoöa sem liezt prentlng vor Islendinga og gæta þess sem nákvæmast, hvorthann ab landslögum rjcttuui gat feilt oss ab tnáli. Ef hann þóítist lögum ræntur af oss, þá var tniklu nær fyrir hann ab leita rjett- ar síns á venjulegan liátr, því vita má liann ab vit'líka gorgeirspistlar <>g þessir í vibaukablabi jijóbólfs atika livoiki vinsældir lians eba gylla páfatrúna í atiguin aluicnnings hjer á landi, svo ab þab er alls ekki homim í hag, ab hann nú hetir komib þessu á framfæri. Ab endingu viljum vjer ininnast á allar þcss- ar sáltimessttr, er Baudoin prestur er ab syngja ylir' Norðra. Vjer vitum nú reyndar ekki, hvab- pn liann hefir rjett lát hans, cn jafnskyldir erum vjer ab fiakka honuin, ab liaim þattiiig viJdi heibra útför hansineb ylirsiing símmi. Og eins og Norbri niim álíta sjcr skyldara í allri aubtnýkt ab taka framvegis eptir or'um þessa iirópara á eyhimörku ineban lionum endist aldur tii, eins vonum vjer, ab presturinn taki í klukkustrengiun þegar hann htiir sannspurt lát Norbra. Vjer æthim sjera Sigurbi ah svara fyrir sig vibvíkjandi Ibunni, og lionum eba t inhverjum gub- fræbingi afe lesa tneb Baudoin Nýjatestamentib, því jeg cr hræddur mn ab hann lesi þab etns og sagt er sá gauili lesi biflíuna. þ>ab er alkunnugt, ab enn t vetur hefir tölu- vert horib á klába fyrir sunnan allvíba, og voíir þab því enn yfir, ab klábinn útbreibist þetta sum- ar bæbi um sveitir þær fyrir sunnan, setn nú eru orbnar klábafríar og til hinna utndæma landsins, ef ekkl eru tekin gób ráb þessu til varnar. ,Vjer vitum nú ekki hvort suburamtsstjórnin gjörir allt hvab í hennar valdi stendur til ab íram hafa hinn stranga abskilnab á sjúku fje og ósjúku, sem upp á er boðinn í regluin hinna konunglegu erindis- reka í klábamálintt, en þó svo væri, íinnst oss ö!i þörf á því, ab hin umdæmin hlaupi undir bagga meb sunnlendingum tii þess ab verja útbreibslu klá'ans, því ailir eru þá jafnt í voba, ef liann skyidi brjótast fratn á ný. Surnum í Ntirbur - og Vesturumdæminu kann nú ab virbast, ab tryggast væri fyrir þessi umdæmin ab setja í sameiningu Hvítárvörb á eiginn kostnab og láta sunnlendinga sjá sjáifa fyiir sjer; en þó vjer ætlum, ab þeim umdifmtim yrbi, ef til vill, þannig bezt borgib í brábina ab því leyti, ab klábinn úthreibiat ekki ti! þeirra, þá mi'sist þar vib öll trygging fyrir því, ab kláöinn nálgist þá ekki aptur, ug ef svo fteri þá hefir vörburinn ab eins frestab því ab klábinn komi til þeirra en alis ekki gjört neitt til ab Uyrkja hann, sem þó ætti ab vera abaltiigangurinn. Borg- firbingar í hinurn efri sveitum sýslunnar, sem liafa eytt hjá sjer klábafjenu, og kcypt sjer nýjan stofn ab noiban og vestan, væri þá ofuraeldir úíbreibsiu klábans ab sunnan, því þeir Iielbi ab Iíkindutn ekki aff til ab halda svo styrkan vörb af eigin rammleik á sybri takmörkunum, ab þeirgæti var- izt klábanum. þab er því eflaust hyggilegast, ab vörburinn verbi settur í sameiningu meb Borgfirfingum frá Skorradalsvutni upp í Kaldadalsjökul, eins og þjtíbólTur ræbur til í 22 --3 hiabi sítiti og- sýsl.ti- nefndarfundur í Skagulirbi 3. maí liefir eixinig far* ib iíku (ram. Kostnaburinn, cr af þessuni verbi mundi leiða, er lieldur ekki neitt fsjárverbur, þegar þess er gtett, btebi ab hann á ab borgast af öihnn tun- dæmiiiii landsins, og ab> líkur eru til ab ekki þuríi nema 14 ínenn tii ab gjöra vörbinn fttll- sterkan. Skaglirbingar, er asamt ifúiivetninguiii sýna liiu drengiiegustu samtök til ab koma þessu máli franr, hafa þegar bebið sýslumann sinn ab jatna nifcor í vor 2 skildingum á hvert lausafjár- hundrab þtir í sýslu til þess ab riokkub ije væii þegar fyrir hendi til ab gjalda í varbkostnabinn. Ætlast þeir tii ab þetta sje upp í varbkostnabinu eba jafnabarsjóbstollinn ab ári. Vjer efumst nú ekki um ab hinar sýslurnar og hin umdæmin leggi fúsiega fram sinn skerf til þessa naufcsynlega varb- ar, því þó klábavottur sje ettn allvíba sybra, þá virbist hann þó svo lítiil og linur nú orbib, ab vera má ab ekki sje eptir nema herzlumuntirinn ab sigrast alveg á honum. En meban inenn eru ab sjá út um þab mál er áríöandi, að örugg- ur vörbur sje settur, svo ab hin alveg klábalausu hjeröb verbi ekki enn á ný sett í voba. því ef ab klábinn næfci aptur ab brjótast fram í ahnætti sínu, sjáttm vjer rtvorki ráb til ab skurbur géti fengizt eba Iækningar verfci kostabar aflandsmönn- um, svo hafa bæbi afleibingar klábamálsiris og hin síbustu bágtr ár dregib fje og vehnegun úr höndutn ntanna.

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.