Norðri - 31.05.1861, Qupperneq 8

Norðri - 31.05.1861, Qupperneq 8
5G Frjettir. IJtiemlítr. Me<> surtnanp<Sstinutn, scm korn hiiiirafi 28. þ. m. b'írust surinanblöfiiri Jrjöfólfur til 15. maí og Islcntlingur til 10. maí, en úilt'nd blnb koinu eigi, því þau hafa verib send tneb Eyjafjar&arskijntm, sem enn eru ókomin en farii liafa af síab ab likindum um sania leyti. Póst- skipib kom til Reykjavíkur þrifja þessa míinab- ar og var því ekki von til, ab þab lieffi biiib ab færa tii tnnna lcnaur en vjer liöfbum ábur feng- ib sem var til 25. apríl, enda er lítib af frjettum er lenjria ná en vjer hiifbuni áftir gotib. Vjer sögbunr þar síbast frá vibskiptum Ðana og hertogadæmanna, ab þingi Holseta var slitib þegar þeir vildu ekki abhyllast stjórnarlagafrum- vörp þau, er lögb vorn fyrir þá, en ljetu þab í Ijósi, ab engin trygg bönd mundu geta bnndib sig til Danaveldis nema Sijesvíkuihertogadærni væri sem fastast bttndib vib Hoisetaland', eins vel efa botur en nokkttrn tíma.hef'i verib. Raasliiíf Holsetidands rábgjafa varb rábfátt á þinginu og var fyrst kallabur heim og lagbisíban nibur stjórnarvöid, en Hall tók þau ab sjer, og afstobarmabur kou- urigsfuiltrtía Sehulze etatsráb var nefndnr kon- ungsfulltrúi í stab Raash'ilFs. Blöb Dana fylgja nú vel stjórriinni, en ekki viibist tírlendum þjóbitm, t. a. m.Englum, ab Danir hafi ab farib sem hcz! mæiti vera, einkum þar sirn um fjáiltag«rábin var ab tala. En varla er nú svo ab sjá, ab Hoisetar hafi viljab ganga ab ncinum samningum, og svo vaib ofan á og var þ\í þingi slitik. Danir vfg- girba nú Danavirki og búa út flota sinn tii þess ab hepta siglingar fyrir þjóbverjum. Geta þeir ab líkindum gjört þjóbverjum bib mesta mein meb þ\í, eins og þeir gjörbu í liinu síbasta stríbi, ef ab þeir rnega einir um leika. Líkaeruþeir farn- ir ab senda lib til landamæra Sljesvfkur til varn- ar, ef meira verbur á þá leitab heidur en ab þyzkt setulib komi inn í þýzku hertogadæmin En vel getur þó enn verib ab stórveldin lilutist til um málib svo ekki verbi úr því stríb ab nýju, og roargar ástæbur virbast vera til þess, því eins og nú stendur á í Norburálfu virbist ab mörg vand- ræbi gæti flotib af þessu stríbi. Ab utan frjettist og, ab til konurígfulltrúa væri kosinn amtmabur P. Melsteb, sem nú er sál- abur, og ab Vilhjáimur yfirdómari Finsen hafi fcngib lausn sem konungkjörinn þingmabur og í hans stab sje kosinn þorsteinn sýslumabur jðns- son, en í stab .hans aptur til varaþirgmanns Bene- dikt yfirdómari Svsinsson. jijóbólfitr segir, ab .ión riddari Sigurbsson kon»i ckki ti! alþingis í sttimir. þab cr nú borib til baka, ab málib unt vega- bætur muni aptur vmba lagt fyrtr þing, en sagt ab tilskipun komi út um þab mál; anriab er opib brjef utn endurgjald jarbamatskostnabarin*. Inmletídar. Vetrar- og vortíbin eralstab- ,ar ab frjetta hin bezta og þó einstaka kuidaskot hafi veiib hjer nyrbra, sem einkum slafar af ísnum, er heíir verib hjer nógur og spillt töluvert fyrir hákarlaveibunt, þá liafa engi brögb verib ab því, og hinir sterkustu hitar meb köflum. Hib ein- stakasta aflaleysi er ab fijetta víbast hvar ab sunnan, svo ab til mestu vandræba horfir. Bjarg- arþröng hefir einnig verib töluverb hjer nyrbra og eystra og enginn fiskur fæst úr sjó svo Tjer höfum til frjett hjer í nár.d. Isinn hefir mjög tálinab hákarlsaflanum, svo lítib hefir aflazt nema í fyrstu ferbinni, en þá öflubu flestir vel, um hundr- ab kúta í hlut þeir sem beztir voru. Auglýsingar. f>ab er ovbib mörgum kunnugt, ab jeg hefi samib og íítgefib riajörb nokkra um hib svokali- aba imtkakiptamál í Bár'ardal, ritaba í júnímán- ubi 1859, í hverri jeg sökum ókunimgleika heíi gkýrt frá inálavöxtum, ekki svo satt og rjett setn vera hefbi átt/ því bib jeg hjermeb alla les- endur og hcyrendur nefndrar ritgjörbar ab álíta hana setn markleysu eina, og láta hana sem 6- merkilegt babsiofuhjal nibitr falla. En þá heib- ursmenn, sem sneiddir eru meb ritgjörbinni bib jcg hjenneb fyrirgefningar á þessari yfirsjón niinni, er jeg ,íinn mig orsakaban til ab vibur- kenna. j>essar Ifnur bib jeg ritstjóra Norbra ab taka setn fyrst í blab sitt. lijer undir stendur nafn milt alls^ódulib. Litluvöllum { apríltnánnbi 1861. Pribfinnur Illugason. Raubstjörnótt hryssa órnörkub ab mig minn- ir og ójámub, 16—17 vetra gömul, er horfin úr högum frá undirskrifubutp. Ef einhver kynni ab finna þessa hryssu, bib jeg ab koma iienni til mín, eba láta mig vita hvar htin er nibur komin. Stúrhóli 29. tnaí 1861. J. Thorarensen. f j Éigandi og ábyrgðarmaðu Sveína Skúlason Proutabni f prentsuiibjuuni áAkun'yri, h]i II. Hoigmiyni. •

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.