Norðri - 31.12.1861, Blaðsíða 1

Norðri - 31.12.1861, Blaðsíða 1
ö. ás* IVORS 3!. Deseinber 3.3.-36, H’Hll IIITII "V' i IM< 11» WHll' IH I MH'«mi»IWI» —11 — ^1 Árið 1862, 22, 28. og 24, dag janúar- mánaðar var haldinn prentsmiðjulundur á Ak- ureyri, og mætta á honum — auk prent- smiðjunefndarinnar — nokkrir ménn, bæði úr bænum og nærsveitunum, eptir áskorun nefnd- arforstjórans. Aðaltilgangur fundarhaldsins var sá, að ráðgast um stjórn og fyrirkomu- lag prentsmiðjunnar eptirleiðis, þar eö herra kandídat og ritstjóri Sveinn Skúlason haíði áður brjeilega afsalað sjer öllum umráðuin hennar og sagt henni lausri um næstkomandi krossmessu. Til að stjórna fundinum var kjörinn Jón prestur Thorlacius í Saurbæ. Var þá: 1. lesin upp skjöl og lagðir fram reikn- ingar prentsmiðjunnar um næsíiiðið eins árs tímabil, og var ekkert að þeim fundið. Báru reikningar þcssir það með sjer, að prent- smiðjan mur.di eiga — á að getska—jafn- mikið fje ógoldið hjá öðrutu, eins og aðrir ættu hjá henni. En við það gjörði prent- smiðjuiieíndin apíur þá athugasemd, að mest- ur hluti þess, er smiðjan ætti hjá öðrum, væri háð vissum gjaldfresti, og enda ekki víst, aö það fengist á hinum ákveðnu gjalddögum; og hvað áhrærði bækur smiðjunnar, sera af- armikið verð stæði í, þá seldist Iítið sem ekkert af þeiin; það væri því svo langt frá, að prentsmiðjan, sem nú yrði líklega aptur að fara að eiga með sig sjálf, gæti að svo komnu haft nokkur veruleg not af þessuin hennar óvissu og óinnkomnu eignum, að hún miklu fremur í bráð væri í hinum mestu * kröggum með að borga nokkuð af því, er aðrir ættu hjá henni. 2. Var tekin til umræðu skrifleg uppá- stunga frá einum fundarmanna um, að vissir menn f fjelagi tækju að sjer prentsmiðjuna eptirleiðis með fast ákveðnum hlutabrjefum. En með þvf uppástungumaður ekki hafði tek- ið fram nein veruleg undirstöðuatriði, er sk/rt gætu málið, og byggt yrði ofan á, spunnust út úr máíefninu töiuverðar nmræður. Að vísu kom fundarmönnum skjótt á- samt um, að fjelag þetta ætfi að koma í stað kandid. Sv. Skúlasonar, að því leyíi sem hann væri leigjandi prentsmiðjunnar ; skyldi smiðj- an, með sííl og ölíum öðrum áhöldum, af- hendast fjelaginu eptir löglegri úttektargjörð, og það síðan ár hvert gjalda einhverja á- kveðna ieigu eptir prentsmiðjuna; að öðru leyti madti fjelagið endurbæta smiðjuna og áhöld hennar að eigin vild, en þá endurbót ætti íjelagið; og eins og það ætti að bcra alian kostnaðinn, þaníiig yrði einnig ágóöinn að renna inn til þess. Eptir sem áður var prentsmiðjunefnd áiitin nauðsyníeg. En um hitt, hvort tiiíækilcgra væri að íela prent- smiðjuna á hendur cinstökum manni eða íje- lagi þessu rar rætt á ýmsa vogu. Pað sem helzt þótti athugavert við upp- ástunguna, var það, að ekki mundu fást nógu margir hluttakendur inn í fjelagið, þar eð reynslan væri búin að sýna, hvelítinn áhuga að almenningur yfirhöfuð að tala hefði á þess- ari menntastofnun Norðurlands, sjer í lagi, þegar utn peningastyrk eður fjárframlag væri

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.