Norðri - 31.12.1861, Blaðsíða 4

Norðri - 31.12.1861, Blaðsíða 4
140 hjcr um bil til einnar arkar, íyrst urn sinn, en þá þyrfti aö kauþa YÍÖbót viö þennasarna stfl. 9. Fjellst fundurinn samhuga á aö „assúr- era“ stniðjuna, ineö öilum áhöldum hennar, og var Hallgríini borgara Kristjánssyni falið á hendur að sjá um, að það gæti komizt í kring með næstu póstferð. 10. Kom fundinum ásamt um, að hann eður þeir, er eptirleiðis tækju siniðjuna á leigu, tryggðu þetta gjald sitt með nægu veði; en skiptar meiningar urðu um það, hvernig leigan skyldi gjaidast. Yar stungið upp á 1. að gjaldast skyldi leiga aí höfuðstólnum eptir löglegri úttektar- og afhendingargjörð á smiðjunni og áhöldum hennar, og ábyrgðar- gjald að auki, 2. að gjalda skyldi einungis Icigu, og 3. að enga leigu skuli gjalda. Fleira kom ckki til umræðu og var svo fundi slitið. Jón Tliorlacius. Um vegina á íslandi. (Tilskipuu 15. marz 18»>l). (FramhahL jrá no. 31—32). Hinn annar kafli þessarar tilskipunar (18.—27.gr.), um auka- vegina, virtist nú langtum dbrotnari, þar sem vega- bsetur vib þessa vegi eiga aí) gjörast eptir hrepp- um, og til þcss skal verja þeim liinum sömu kröptum, sem ábur hafa með lögum verib skipað- ir til vegabóta yfiihöfub; en þó ætlum vjer, aS lögfræbingum þyki engan veginn Ijett ab ákveba meb vissu allt þa& sem hjer ab lýtur, og ef ab mál spynnast um ágreining um þessi verk, hvern- ig og af hverjum þau skyldi gjörast, ætlum vjer, a& sækjendur og verjendur, ef löglærbir væri, gæti á ýmsan hátt teygt og togab orb tilskipunarinnar, svo a& me&al-dómari vissi hvorki upp nje nibur^ þegar hann ætti ab lúka á dómsorbi. Vjer Ieyf- um oss þessu til sönnunar ab prenta hjer 18.gr. tilskipunarinnar: „þab skal framvegis vera skylda innbúanna í hverjum hrepp ab gjöra vegabætur og halda vib aúkavegum þeim, er liggja um hreppinn, og sem naulsynlegir eru til almennings þarfa, svo ab vcg- ir þessir ávalt sje í sæmilegu standi. pab sem virma þarf í þessum tiigangi, cr skylduvihiía, og sk u 1 ii allir verkfa*rir karlmenn í hieppn- um frá 20. til 60. árs, hvort setn þcir eru af bændastjett eba ekki, vera skyldir ab leggja verk til, eptir þvf, sem á þá skiptist af hrepp- stjóra, ab yíirvegubum efnum og ástandi. En ef hreppsbændur, eba meiri liluti þelria, kynni held- ur ab æskja, annabhvort ab einhver takist á hend- ur vi'gabæturnar fyrir kaup, eba þá ab menn sje leiabir til þess, en um þab skal taka ákvörbun á hreppaskilaþingi á iiaustin, þá er þeim þab heim- ilt, og skal þá hreppstjórinn jafria nif ur kostnab- inum á hina sömu menn, sem skyldir eru ab vinna ab vegabótum. eptir því sem ábur er sagt, og ab öbru leyti þannig, ab húsbóndinn greibir horgun fyrir þá verkfæra menn, sem eru í hans þjónustu“. þessi grein segir nú, ab innbúar í hverjum hrepp sje framvægis skyldir ab gjöra vegabætur um iireppinn, og skylduvinnu, sem til þessa þurfi, skuii allir verkfærir karimenn frá 20. til 60. árs ieysa af hendi eba leggja verk ti! hennar af hverri stjett sem eru, eptir niburjöfnun lireppstjóra, sem skal gjnra hanaeptir efnum og ástandi hrcppsbú- anna. Vjer getum nú varla hugsab oss ógreini- legri lagastab en þenna, því oss virbist vaila neinn munur á, hvert liann er skilinn á einn veg eöa annan, og mundu Iiigmenn vorir hafa þar góba hráskinnsiengju ab elta, en vansjeb hvort húnyrbi nokkurn tíma elt til fulls. i?yrst er nú orbib „fram- vegis“, sem bæbi geiur þýt! hjer eptir eins og Iiingab til eba blátt áfrain, sem líka, liggur nær, hjer cptir, svo þab skýrir ekki málib ; þá eru nú orbin „innbúar í hverjum hrepp“ næsta óákvcbin, því innbúar eru bæbi ungir og gamlir menn, konur og börn, og ekki bælir sú takmörk- un, sem seinna stendur í greininni, ab allir v er k- færir menn o. s. frv. skuli skyldirab leggja verk til, niikib úr þessum vandræbum um hvab eigi ab skilja vib innbúa, f>ab spillir öilu heid- ur, þar sem eptir þeim orbum væri svo ab skilja ab liver vinnumannsræíillinn væri skyldur ab leggja verk til, en ekkjan, sem hefbi stórbú og næg efni, þyrfti þcss ekki, en hverriig ætti vinnumaburinn sem er öbrum hái:ur og þarf ab gegna þeimverk- um, er húsbóndi hans leggtir fyrir hann, ab ieggja verk til? Ekki batnar nú þó vjer viljum ieita oss hjálpar í danska textanum á iagabobinu, sem lögfræbingarnir eru vanirabílýja tii, þegar í raun- irnar hetír rekib, eins og von var, meban íslensk- an á iagaboiunum hafvi ekki lagagiidi. f>etta er riú ekki lengur svo; konungur stabfestir bæbi ís- lenzka og danska textann, svo vjer og iögfræbing- arnir höfum fuilan rjett til ab bera þá saman, veija hib góba en hafna liintt iiia, þegar þá á

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.