Ingólfur - 12.01.1853, Qupperneq 3

Ingólfur - 12.01.1853, Qupperneq 3
3 2. Hver sá, sem kaupir við prentsmiðjuna fyrir 100 rbd. og meíra, fær, ef hann kaupir Sálmabók og Lærdómsbók, 20 rbd. af hverj- um 100 rbd.; en 25 rbd., ef hann kaupir liinar aðrar bækur prentsmiðjunnar; en þeir sem kaupa fyrir minna enn 100 rbd., efþeirsækja, eða láta sækja þær i prentsmiðjuna, fá að til- tölu af Sálma - og Lærdómsbók 10 pCto, og hin- um öðrum bókum prentsmiðjunnar 12£ rbd.; og á öllu andvirði fyrir þær bækur, sem seldar kunna að verða, að vera lokið fyrir 31. des- ember þess árs, sem kaupin gjörast. Yílrstjörn prentsmi%juimar 4. janúar 1853. (iðsent). Prentfrelsismál. Bellum ita suscipi debet, ut nihil aliud, nisi pax, qvæsita videatur. Cicero. 1>. e. svo skal strííihefla, aí) um sættir j)ú leitir og sættir þú tryggir, en sinnir ei óíiru. U t g. Seinasta daginn í árimi sem leife var ritstj. Nýrra Tít- inda birt stefna frá ábyrgbarm. pjúbúlfs; stefndi hann rit- stjóranum fyrir ýmsar greinir í 21. og 22. bl. Títlndanna, sem hann sagS&i vera meitandi fyrir sjálfan sig, og vildi láta hann borgasekt efea eitthvaí) þvílíkt. Nú erþeirmættu 4. d. þ. m., gat ritstjórinn ekki gengií) a% sættaboþum hins, og neitabi harblega aþ borga sekt, e%a taka nokkuft aptur, sem hann hefíii sagt, e?)a sett í blabií).. Sættafund- urinn endaþi því svo, afe málinu. er vísafe til lands laga og rjettar, og býst nú ritstjórinn á hveijum degi viþ málssúkn af hendi ábyrgWmannsins. Svanasönffur. þaí) er víst mórgum af lesendum Ingúlfs kunnugt, aþ Búkmentaijelagií) hafþi bebiþ rektor sáluga Svb. Egilsson aí) snúa Odysseifsdrápu Hómers skáldaföburs í ljóþ. Og hann vann a& þeim starfa vakinn og sollnn, unz dauþinn kom, skipabi honum aí> hætta og leggja af sjer pennann iíb þessa vísu. „Lát- attu leingur litarhátt þinn fríþan fölna (flrna’g þó eigi), né hjarta þitt um hjartkæran ver af sorg sárri í siga. renna.“ „Findhan i”. Vindhaninn er alls ekki ónterkilegur eða fyrirlitlegur hlutur í landi þessu, því þjóðin telur sjer hann bæði til gagns ogsóma. Með vindhana prýða Íslendíngar ekki einungis bæj- arhús sín, heldur einnig þinghús, já, bæna- húsin og kirkjurnar, og þykir þeim sem þá vanti nokkuð á hina ytri viðhöfn, eivindhana vantará burstina. En auk þeirrar prýði, sem landsmönnum þykir í vindhananum, þar sem hann setur eins og reisuglegan svip á hús þeirra, þá telja þeir það líka sem einn afað- alkostum hans, að hann sýnir þeim úr hverri átt vindurinn blæs; og þegar þeirgeta ei orð- ið á eitt sáttir um það „á hvaðan hann sje“, eíns og opt kemur fyrir i þessu Qöllótta landi, þar er „strokan“ einatt stendur úr öfur/ri átt, þá lita þeir upp á vindhanann, og láta bann skera úr þrætunni. 3>annig er vindhaninn alls ekki ómerkilegur hlutur í landinu, heldur hef- ur mikla og allveglega þýðingu í þjóðlífi ís- lendinga. Meðan nú Ingólfur var að eins hu.ffur manns, þá var honum þegar gefið upp- nefni, og var hann kallaður HVindbani“. Jeg þakka því hjer með ástsamlega fyrir þetta nafn Ingólfs vegna, og óska þess að honum sje það í tje látið aí spámanbleguin anda, svo að hann megi hafa tii að bera alla vindhan- ans góðu kosti, með því að hann bæði geti þókt nokkur bæjarprýði fyrir sjerhvert heim- ili í landinu, og Jíka geti bent huga manna á rjetta stefnu, og leiðbeint skoðunum þeirra í málum þeim, sem hann ræðir um, og mönn- um greinir á í. 5ar sem flerra Minn í Jjóðólfi telur það bæði „skaða og skömm“ að heita nafni vind- hanans, mitt í því hann þó er að sæma Ing- ólf með því, þá kemur það líklega til af því, að hann liefur sjálfur óvart reynt og rekið sig á ókosti þessa mjóa og mállausa einfætl- ings. jþað er því gleðilegt, að svo lítur út, sem hann nú sje farinn að sjá fram á hans sönnu nytsemi, og óska jeg honum þá, til þpkklætis fyrir uppnefníð, að honum megi framvegis auðnast að höndla hina góðu, en hafna hinum lakari kostum vindhanans, þeim, er reynslan sýnist þegar vera búin að segja honum, að bæði sje skaði og skömm að. Örn. Snubbóttflr hjónavígslur. I Su&urameríku er ekki mikiíi haft vi?) Jiaí), Jmgar svert- ingjar giptast svörtum konum. pegar þeir eru margir sam- an, sem hafa löngun til aí> bindast beigu hjúskapar bandi,

x

Ingólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.