Ingólfur - 12.04.1853, Page 4

Ingólfur - 12.04.1853, Page 4
28 Reikningur yfir tekjur og gjöld Suðuramtsins húss - og bústjórnarfjelags, árið 1852. G j ö l d. 1. Úrgengift: ófáanleg ársgjöld meftlima, eptir fjelags ályktun 48 ... 97*^ T e k j u r. Eptkstöftvar frá 18511: a, í vaxtafje. . . . 3200*^ „ /3 b, - skultlum till. . 207- c, - peningum . . 2. Árstekjur: a, tillög meftlima b, vextir til V 52 3. Aukatekjur: a, fyrir seld sljett- unartól........ b, fyrir seldar bæk. 30 a)9 122— 48- . 56*$s . 18— r Til samans ykjav í k « 152 — 48- 74— a, í vaxtafje. . . • b, ógoldin tillög & c, í peningum . . 3350 n/3 135- „- 81-25 - 3566- »/3 25- Til samans 3663»^ 25/3 185 2. P. Gndjohnsen p. t. gjaldkeri. Við ofanskrifaðan reikning höíum við ckkert fuiidið athugavert. Reykjavík 27. dag janúarmánaðar 1853. Á. Jónsson. G. Magúússon. Ilið auðugasta verzlunarbú á Indlandi. Hif) stærsta og autmgasta verzlunarbú, sem nokkurn tíma hefur veriÍj til, er ín efa bú þeirra Schek’s brsetira á Inálandi, því þeir áttu upp á 400 milljónir. petta verzl- unarbú hafíii ári?) um kring í förum 40 til 50 skip, sem verziuflu í öllum borgum á ströndunum vib Indlandshaf. pab kiafbi verzlunar vibskipti í Tyrkjalöndum, og svo mikla tiltrú sem JiaÍ) vildi um allt Kínverjaland. Aurengzeb keisari, sem sat Jiar a?> völdum frá 1660 tii 1707 heim- sókti einu sinni yfirmanninn yfir þessu búi, sem bau7> hon- um til mitídegisveríiar. Eptir bortshaldif) baf) kaupmaiur- inn keisarann at) þiggja af sjer at) gjöf stólinn, sem hann hafíú setií) á vif) borl&if). Stóllinn var þá svo þungur, af) 30 menn gátu meb naumindum borií) hann í burt. pegar nú keisarinn fór betur aþ skoþa þessa kynlegu gjöf, þókti honum furþu gegna, er hann sá ab stóllinn var fuilur inn- an iueþ smápyngjur, er hvor lá ofan á annari, og aft í jþeim öllum til satnans voru 25 milljónir gullpeninga. Tekjur Kaldal&arness spítala árií) 1852 voru, aí) frá dregn- uam útgjöldum 28 rbd. 90 sk.,............... 830 rbd. 44 sk. Var því nú sjóbui. hans vií) árslokin . . 13,099 — 3 — Tekjur Hörgslands spítala sama ár voru 145 — 78 — Var því nú sjótmr haus vií) árslokin . . 2,086 — 78 — Fermdir á öllu Islandi árif) 1851: 554 piltar, 572 stúlkur, alls 1,126. Vígf) hjón 441. Fædd börn 2,376; þar af 66 dauf) borin; 20 tvíbnrar. Sama ár dóu 1,906. x) Sjá Nú Tíðidi 5. og 6. bl., bls. 21. f 22. dag desembermánaðar í vetur, dó mcrkiakona Ingibjör^ IVEag'iinsdóttir, í Hvammi í Dalasýslu 78 ára áð aldri. Hún hafði verið tvígipt; fyrri maður heanar var Hálfdán prestur Oddsson, ftorvaldssonar, frá Reynivðllam, en liinn siðari, Jóu Árnason, er seinast var prestur í Gufudal. Hún sýndi í lífi sinu, að gáfur og gott hjartalag geta opt komið meiru góðu tíl leiðar, enn auður og metorð, og kunni þá fögru mennt, að gjöra mikið gott með litlu. Miun- ingu hennar blessa því ckki cinungis venslamenn og vandabundnvr, heldur og fjöldi annara, scm góðgirui hennar nutu að. J>. Sjera Orímur Pálsson, fyrrum prest- ur til Helgafells og prófastur í Snæfellsnessýslit, sál- aðist í fyrra mánuði. Prestaköll. Veitt: 7.apríl, Breiðabólsta ður á Skógarströnd, séra Henedíkt Eggertssyni Guðmundsen á Lundi. Einholt í Hornafirði, Olafi stúdent Magnús- syni (frá Leirum) i Vestmanneyjum. 9.apr. Dýra- fj a r ða r þ i n gi n, kand. B j a r n a Sigvaldasyni. Óveitt: Lundurí Lnndareykjadal, 15rd. 4mk. 8sk. Á mánudaginn ksmiir verður í yfirrjettinum lýst innköllun minni, tii þessef nokkrireru,sem þykjast insetlu hafaeignarrjetttil evðijarðarinnar Kálfanessí Borgarlirði, þar eð jeg ætla rnjer að láta setja þar nýbýli að vori komanda 1854, eður hið fyrsta jeg get við komið. Hesti 30. dag marzmán. 1853. Halldór Arnason. Prentaðnr í prentsmiðju Islands, hjá E. Jiórðarsyni.

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.