Ingólfur - 07.09.1853, Qupperneq 1

Ingólfur - 07.09.1853, Qupperneq 1
 l § 2 ^ngólfnt. f 7. d. septembm. fmn ís 1§53. Kostnaðarmaður og útgeíari Svb. Hallgrímsson. f------- Vjer faöfum áður getið þess, að eitt af þeim málum, sem alþingi hafði til meðferðar í sumar, var það, að leggja á ráð til þess að Ijetta af þeim peninga skorti, sem var í landinu. Nú barst þá jþinginu í hendur uppá- stunga um það efni frá kaupmanni hjer í bænum, Carli Siemsen; og jafnvel þó þingið gæti eltki að svo stöddu fallizt á hana, þá álítum vjer samt vert, að sjna löndum vorum hina fyrstu tilraun, sem gjörð hefur verið í þessa átt. Uppástunga til alftingis urn veðbanka fyrir Island. Stofnun bankans. Veðbankann skal stofna af þeim 20,000 hundruðum fasteigna, sem lantlið á, og nefnd- ar eru konungsjarðir, ljensjarðir og presta- jarðir, og jafngilda þær að verðbæð meir enn 500,000 ríkisbankadala. Jessar fasteignir skal veðsetja með konungsleyii, til vissu fyrir því að ávísanir þær, sem gefnar verða handhaf- endum, sjeu gildar. Efsta takmark. Fyrst um sinn er að eins leyft að gefa út ávísanir, sem samsvari 200,000 ríkisbankadala silfurverðs. jþessari ákvörðun verður ekki breytt nema með nýju lagaboði, sem aljnngi hafi áður samþykkt og konungur staðfest. Jafngildi í bankanum. Ávísanirnar hljóða ekki upp á silfur, heldur íslenzka kúrantsdali, eptir þeim óbreyt- anlega jöfnuði, að 4 ríkisbankadalir silfurs samgildi 5 islenzkum kúrantsdölum. Ávísan- irnar jafngilda því að verðhæð250,000 íslenzkra kúrantsdaia; og nokkrar þeirra verða 5 og 10 dala ávísanir. Jær má þannig orða: Samkvæmt stofnun bankans gildir þessi ávisun 10 kúrantsdali, eða 8 rbd. reiðu silfurs, eptir lögmætri ábyrgð í fasteign- um landsins. Islenzkur kúrant á að komast á eins og „Valutaf‘ landsins í verzlunarreikningum, og á þann hátt ná peningar sinni eðlilegu verð- bæð, eptir afstöðu landsins, og verðhæð á- vísananna eykst. Heimkynni bankans. „ Aðalbankann skal stofna í Reykjavík, og verður að gjöra þar lítið bús í því skyni, sem eldur vinnur ekki á, og mundi það hús kosta minna enn 6000 rbd. Hjer um bil tveim ár- um síðar verður stofnuð aukaskrifstofa bank- ans á Akureyri. j>jóðbankinn í Kaupmannhöfn mun að líkindum takast á hendur umsýslun fyrir hönd hins íslenzka banka; að öðrum kosti verður veðbanki Islands að koinast í viðskipti við á- reiðanlegt verzlunarhús. Stjórn bankans. Stjórnarnefnd skal stýra bankanum; í benni skal vera landfógetinn, 2 dómendur yfirdómsins og 2 kaupmenn. Ávísanirnar verða prentaðar fyrir fram að tilhlutun þjóðbankans. Bókandi bókar (tekjur og gjöld), og mætti liklega fá hann frá einhverri sjóðstofnun í Danmörk, og skal hann fá að launum 1200 rbd. á ári. Landfógetinn mætti vera gjaldkeri, og hafa leigulausa íbúð í bankahúsinu. Hinir aðrir stjórnendur ættu að vinna launalaust, eða á milli þeirra mætti skipta sem þóknun því, sem hluti afgangsfjár bankans væri meiri, enn kosta þarf til stjórnarinnar. Landfógetinn getur án efa tekizt á hend- ur gjaldkera-störtín, þar eð jarðabókarsjóður-

x

Ingólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.