Ingólfur - 07.09.1853, Síða 3

Ingólfur - 07.09.1853, Síða 3
I 59 Já koma embættismennirnir, sem flestirhafa hús út af fyrjr sig; þeir eru alls löíbænum: stiptamtmaður ogfóseti; þrírdómarar við yfir- rjettirm; sex kennarar við latínuskóiann og jrrír við prestaskólann; dómkirkjupresturinn og landlækninn. Já eru jrar enn fremur 2 lögregluþjónar og 2 blaðamenn, auk skrif- stoi'uþjóna, verzlunarjrjóna og annara ein- hleypra manna, sem ýmsum störfum hafa að gegna. Prentari er þar einn með 1 sveini og 3 piltum; bókbindari einn með 1 s.veini og 1 pilti, og söðlasmiður einn með2piitum; skó- smiðir 3; skraddari 1; silfursmiðir 2; trje- smiðir 6, þeir eð stöðugt eru við smíðar, sum- ir einsamlir, sumir með sveinum; en alls mun rnega telja í bænum allt að 20 raönnum, sem lært hafa trjesmíði; járnsmiðir 3 eða 4. Tvö eru þar veitingahús, annað fyrir gesti og gangandi, hitt fyrir „Bræðrafjeiagið“; brauð- bökunarhús eitt; lifsölubúð ein. Jþegar þann- ig er liaft tillit til embættismannanna, hand- iðnainannanna og annara, sem eiidivern viss- an atvinnuveg hafa, þá verður húsatalan auk verzlunarmannanna lijer um bil liálft hundr- að. jþað lætur þá nærri, að í bænum sjeu 100 timhurhús, er flest standa á flatlendinu miUi brekkanna fyrir austan og vestan bæ- inn, en suin líka í brekkunum sjálfum. Burtfararpróftd í prestaskólanum var haldið í þessum mánuði frá 17—23. Af þeim 3. stúdentum, sem gengu undir þetta próf, fjekk Jón jiorleifsson fyrstu einkunn, Jó- liannes Haldórsso-n aðra be.tri einkunn og Jakob Benidiktsson aðra einkunn. ])ær skriftegu spúfningar, sein við þetta próf voru gefnar til úrlausnar, voru þessar: í bifl i uþýð i n g ii: Matth. 16, 16—20. í trúarfræði: að útlisfa merkingu trúarinnar eptir lærdómi Nýjatestamentisins og sýna þann mismun, sem er á henni eptir kenningu katólskra og prótestanta. í siðafræði: að útlista eðli og siðferðislega þýð- ingu hinnar kristilegu iðrunar. Ræðutexti: Gal. 3, 15—22. í forspjallsvísindum voru þeir reyndir 26. mai- mán. næstl.1 P. Pjetursson. í kirkjusögu er prólið einungis munniegt. Árferði og frjettir Allan ágústmánuð hjelzt hjer á Suðurlandi hezta og hagstæðasta veðurátta. það var að sönnu nokkuð vætu- samt framan af honum, svo heldur leit út fyrir, að nýt- ing og heyföng manna yflr höluð mundi verða með lak- ara móti. En þegar leið á mánuðinn rættist blessunar- lega úr þessu, með því að þá kom þurviðri og stöðugir þerrisdagar. þannig geta menn vænt þess, ef tíðin breyt- ist ekki því meir, að heygarðar hænda verði í haust þrátt fyrir grasbrestinn allt eins húlegir og í fyrra, að minnsta kosti hjer á Suðurlandi, þar sem fyrningarnar voru víðast hvar svo miklar. Brjef eitt af Vesturlandi, scm vjcr höfum nýlega fengið, segir verzlun þar góða, t. a. m. rúg á 7 rbd. tunnan, mjöl eitis, bankabygg á 9, salt og steinkolá2; kaffipundið á 20—22 sk.; sykur á 18—20 sk.; brenni- vínspolturinn á 14 sk. Hvít ull seldist fyrir 30 slí. pundið; tólkur fyrir 18 sk.; hákalls- og selslýsi fyrir 23—24. rbd. tunnan; harður fiskur 16—17 rbd. skp.; æðardún borgaðist með 3 rbd. til 3 rbd. 32. sk. fyrir pnd. Frá útlöndum höfum vjer að vísu fengið fregnir með skipum, sem komið hafa frá Englandi, en nú er nýkomið skip á Eyrarbakka frá Kaupmannahöfn, og ineð þvi hefur það frjezt um Kóleru, að i henni hafa dáið í Höfn 4000 menn til 10. d. ágústm.; og eru eptir 2000 börn föður- og móðurlaus. Kú kvað sóttin vera farin að rjena þar, en aptur hefur heyrzt, að hún væri farin að gjöra vart við sig í öðrum bæjum bæði á Sjálandi og i Jótlandi. Úr tveim brjefuin til útgefara Ingólfs. 1. Já, báglega tókst með alþíng enn! Jeglasmeð mikilli ánægju, hversu vel ykkur blaðaiuönnunum sagðist frá alþínginu, — því jeg var einn af þeim, sem hugs- aði, að því myndi alls ekki reiða svona vel af, — þang- að til jeg sá það, sern þjóðóifur hafði meðferðis 20. d. ágústm. um veizluhaldið síðasta. Jeg vissi ekki hvort jeg átti heldur að hlæja að þjóðólfi, eða reiðast honum fyrir söguna af þessum skilnaðarstörfum þíngsins. Annað veiíið virtist mjer eins og hann væri að segja frá þessú af harmi yfir því, að gestirnir hefðu ekki verið búnir að fá hálfan kvið, þegar skollinn kenndi þeim að fara að mæia fyrir skálum valdstjórnarinnar, og skeinmdi svo fyrir þeim mat og munngát. Aptur fannst mjer anoað slagið sem hann vildi gjöra þinginu öllu og gestunum minkun, ineð þvi að fara að bera það út um ailt land, þó sannast hefði lijer, sem opt kann að verða, „að krúsarlögur kveikir bögur og kvæðin smá, dæuii- sögur og glettugrá“. Mjer hefði því þókt betur sæma, að þjóðólfur hefði eigi hreift við þessuin veizluspjölluin, og að þess konar sögur úr búrum manna og borástof'- um verði geymdar pressunni, þángað til vjer fáum blað, sem h'eitir Iíokkólfur, og ábyrgðarmann fyrir það, sem heitir Kokkáll. Jeg fyrir mittleyti get ekki held- ur cignað þennan frjettaburð öðru, enn geðbresti hjá ábyrgðarmanni þjóðólfs, að því leyti sem liann má

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.