Ingólfur - 07.09.1853, Page 4
60
vera mjög matsár niaður, eða þá 'virðingarskorti
fyrir þinginu og gestunum yfir liöfuð.
2......þú hefðir að vísu fegurra skinið 1 augum
þjóðarinnar, herandi hennar nafn, en allt fyrir það ertu
ekki fyrirlilandi, þótt þú nú nefnist Ingólfur. Nafn það
er ætíð heiðarlegt, og eptir því sem mig minnir til, þá
hefur þú ekki blettað það með neinum mótþróa gegn
þjóðinni, eða fylgismálum hennar; það eru þessar grða-
hnipringar inilli ykkar blaðamannanna sjálfra, sem eru
að vísu slæmar, en sem þú neyddist til að svara, úr
því þú varst kominn út í það; og yfir höfuð hefur mjer
fundizt, að þú ómögulega gætir farið varlegar sem stjórn-
arblaðs ritari, enn þú gjört hefur; og það er víst, að
hefðir þú aldrei verið þjóðólfur, þá værir þú kallaður
góður Ingólfur. Svona lít jeg á þetta mál, góði vin!
en vist hefði það verið betra fyrir þig og firimarks-
sælla að minnsta kosti í bráð, meðan þú ert að kenna
oss að þekkja áttirnar í uppheiinsloptinu, að þú hefðir
haldið við þjóðólf hjerna niðrundir gufuhvolfinu, og ekki
snert Ingólf. því þó þú í raun ög veru eigir þakkir
skilið fyrir það, að þú vilt nú koina fram sem gætinn
blaðritari stjórnarinnar, er veitir þjóðblaðinu bæði fjör
og líf, þá eru þeir enn svo fáir sein skinja það; enjeg
hef þá von, að eins og þú með þjóðólfi kcnndir mönn-
um að lita upp fyrir sig í gufuhvolfið, eins kennir þú
þeim með Ingólfi að sjá einhverja birtu í blessuðu upp-
heimsloptinu.
Aðsent.
Vjer skulum gæta sannsýní, og vjer skulum gæta •
skynseminnar! „Gamlir menn og gráir“ eru siður enn
ekki gagnslausir; vjer megum ekki án þeirra vera; þeir
eru salt jarðar, bezta cign í þjóðlífinu. Jeg veit, að
það cr gaman að hlaupa í gönur með skáldagrillum, og
prjedika lýðnum -öf landinu því, þar sem steiktir dilkar
ganga uin gólf með hníf og gaffal í hryggnum; en er
það þá ekki líka ómissandi, að innan um sjeu einhverjir
með viti, sem segi, að nú sje af sú tíðin, er steiktar
gæsir fljúgi upp í munn á mönnum? því álítur þú ekki,
að gönuhlaupin gagni þjóðlílinu áiíka og fruntahlaupin?
'_____________ S*
Amerikumaðurinn og Englendingurinn.
þ)ó að Englendingurinn megi vel stæra sig bæði
heima á ættjörðu sinni og alstaðar á ineginlandi Norð-
urálfunnar, þá verður hann þó í Sambandsríkjunum í
Testurheimi, þar sem reynslan hefur þegar kennt mönn-
uui að trúa aldrei Englendingi of vel, að þola einatt
biturt háð, eins og hann svo opt heima hjá sjer helur haft
í frammi við veslíngs Irlendinga. þiannig liefur atburður
sá,sem hjersegirfrá, gefið dagblöðum Vesturheimsmanna
tilefni til að færa heldur að keppiuautum þeirra í verzl-
un, handiðnum og siglingmn.
Amerikuinaður og Englendingur komust einu sinni
í hár saman, og lauk svo að Amerikumaðurinn skoraði
Engleridinginn á hólm, og vildi að hólmgangan væri
Iialdin í myrkri. þ>á er Englendingurinn hafði sæzt á
það, tóku þeir sína pistóluna livor, og voru svo báðir
lokaðir inni í lierbergi einu, þar sem ekki sást nokkur
skíina. Englendingurinn átti fyrst að skjóta, og hleypti
þegar af pístólunni, en hilti ekki mótstöðumann sinn.
Nú liar þá Amerikuinanninum að skjóta; en þá vakn-
aði mannleg tilfinning I brjósti hans, og þar eð hann
jafnvel ekki vildi skemina veggina í herberginu, hjelt
hann pistólunni upp i reikjarstöpulinn og hleypti þar af
lienni; en lionuni varð heldur enn ekki hverft við, þegar
Englendingurinn fjell þaðan niður fyrir fætur honum;
hafði liann þá smogið upp í stöpulinn, og þannig með
hugleysi síuu ollað sjálfur dauða sínum.
Skrifstofa B ngólfs.
þiegar Ingólfur Arnarson nam lijer land, var
hann á sífelduin flutningi úr einum slað i annan 3 fyrstu
árin, unz liann festi bústað við Arnarhól. Jetta ætlar
líka að koina fram á nafna hans, þvi nú er s k r i f-
stofa Ingólfs flntt úr Austurgðtu bæjarins í bisk-
upsstofuna gömlu, Geirs góða Vídalíns. IIús þetta
steudur næst prentsmiðjunni allra liúsa, gagnvart brunn-
stólpanum og örskammt frá hinni þjóðkiinnu skrifstofu
þijóðólfs gamla. fietta hús þarf varla frekar að auð-
kenna. Hingað verð jeg þá að biðja aila að snúa leið
sinni, sem eitthvað vilja skipta við
útgefara Ingólfs.
Auglýsing.
Með þessari auglýsingu, sem birt mun verða bæði
á Reykjavíkur bæjarþingi og í hinum konunglega
íslenzka landsyfirrjetti, kveð eg hjer með alla þá, sein
skuldir þykjast eiga að heimta í þrotabúi guilsmiðs
Jóns Bernharðssonar hjer úr bænum, til þess innan 12
vikna að lýsa skuldakröfum slnum og sauna þær fyrir
mjerj sem hlutaðeiganda skiptaráðanda.
Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík 2d. ágúst 1853.
V. Finsen
Hefði guð minn góður þurft að kalla saman ráð-
gjafaþing til að skapa heiminn, þá trú mjcr til hann
hefði ekki lokið sköpunarverkinu á 6 dögum. En guð
sagði: „verði ljós!“ og það varð Ijós. þegar mikið
liggur við, fer opt dável á því að einn ráði.
Prestaköll.
Óveitt: Oddi á Rangárvöllum^metinn 121 rbd. Kálf-
hagi í Flóa, 11 rbd. 4 mörk 12 sk.; Laufás í þíngeyjar-
sýsiu, 62 rbd. 5 mörk 2 sk.
l’rentaður í prentsmiðju íslands, hjá E. þorðarsyni.