Ingólfur - 23.09.1853, Blaðsíða 1

Ingólfur - 23.09.1853, Blaðsíða 1
Iiandsyíirrjettardómur í sökinni Nr. Orgariisti P. Gudjohnsen skipaður sóknari gegn Siguröi bónda As- mundarsyni á Skriðufelli í Arnessþingi. Kringumstæður sakarinnar voru þessar: Haustið 1851 klagaði bóndinn Magnús Sí- inonarson á Reykjavöllum það fyrir sýslu- manni sínum, að lrvítur haustgeldingssauður, 2 vetur, senr honum hefði verið vantaf fjalli baustinu áður, mundi vera niðurkominn bjá ákjærða. Yið rjettarhöld um þetta málefni, virðtust nokkrar líkur að benda að því að svo væri, sem Magnús hjelt, því stjúpsonur ákjærða, Árni Jónsson, sem er vinnumaður hjá sambýlismanni hans, Jóni Sigurðarsyni, bar, að sjer hefði „sýnst“ hvítur haustgeld- ingur vera í fje ákærða um baustið, með sneið- rifað aptan, standfjöður framan bæði, sem er mark Magnúsar, en kvaðst þó aldrei hafa handleikið sanðinn, og að sami sauðurinn hefði um veturinn eptir veturnæturnar verið með marki ák., stúfrifað bæði, stanðfjöður framan bæði, og drepist seinna um jólaleitið úr fjár- pestinni, og verið hirtur af ák. Sambýlis- ma^urinn, Jón Sigurðarson, þóttist hafa sjeð sama sauðinn um haustið í Skriðufells fjenu, með hrúður ofan á eyrunum, sem nýmarkaður hefði verið, og eptir að sauðurinn drapst um veturinn, tók hann með sjer afbæarmann, og fór inri í skemmu ák., hvar höfuðið hjekk, og skoðuðu þeir það í fjærveru ák.; og var það meining þeirra og álit, að gjört hefði verið stúfrifað úr sneiðrifað á sauðnum um haustið; þeir þóktust sjá leifar af sneiðíngu eptir á öðru eyranu, en kváðu rifurnar og fjaðrirnar iarnbmarkaðar. Ák. karinaðist strax við, að hann á sauðnum, hvörn hann hefði uppalið, hefði um haustið lagfært stýfinguna á öðru eyranu, því sjer hefði sýnsthún hallast. Jó- hannes Jónsson, sem gjörði sauðinn til, þeg- hann drapst, og seinna bróðir þessa, Bergur Jónsson, sem bjálpaði til þess, báru, að sauð- urinn hefði frá upphafi verið eign ák. og af honum uppalinn. Árni Jónsson kannaðist einnig við, að ák. hefði átt sauð haustgeltan á sama aldri og með sama lit, sem vafasauð- inn. Sýslumaðurinn í Árnessýslu, kammer- ráð 5- Guðmundsen lagði þann 23. dec. 1852 þann dóm á sökina: „Hinn ákjœröi, Siguröur Asmundsson á Skriöufelli, á af rjettvísinnar frekari á- kjcerum í sök pessari sýkn aö vera, en borga allan af sökinni löglega leiöandi kostnað“. Ákærði skaut þessum dómi til landsyfirrjett- ar, og eptir að fleiri upplýsingar voru fengn- ar í sökinni, að landsyfirrjettar ályktun frá 11. apríl þ. á., við hvörjar sýkna hins ák. enn betur skýrðist, dæmdi landsyfirrjetturinn 11. júli seinastliðna, liinn ák. að öllu leiti sýknan af gefinni sök, oglagði kostnað henn- ar á hið opinbera. Ijandsylirrjettardómur í sökinui Nr. Organisti P. Guðjohnsen skipaður sóknari gegn þorgeiri bónda Sig- urðarsyni og Margrjetu Einarsdóttur á Hofi í Rangárþingi. Bóndinn Jiorgeir Sigurðsson á Hofi og kona hans Margrjet Einarsdóttir höfðu, að amtsboði, verið lögsókt í hjeraði, hann fyrir að hafa skammyrðt og jafnvel barið föður sinn, Sigurð, og hún fyrir að hafa verið manni

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.