Ingólfur - 23.09.1853, Blaðsíða 3

Ingólfur - 23.09.1853, Blaðsíða 3
63 ' mál kenmr fyrir á al{>ingi, sem bæði þingið og þjóðina varðar miklu, og sem að vísu hefur ekki lagabókstafinn með sjer, eins og ekki heldur á móti sjer, eins og vjer ætlum að verið hafi um kosningu Olsens, er það þá rjett af þinginu að hanga svo í bókstafnum, að það hans vegna hafni verulegu þjóðgagni? Eða hvað ætli hinum Tíu mönnum hafi gengið t.il þess, að greiða Ólsen at.kvæði til þingsetu? Tóm heimska? Tómt lagaleysi? Tómt tilfinn- ingarleysi fyrir þvi sem rjett var? Ætli það hafi ekki líka með frain vakað fyrir þeim aðrar, víst öldungis rjettar og siðferöislegar ástæður, sem engan Jón þurfti til að taka fram fyrir þeim, að þingið ætti ekki að láta lagabókstafinn spilla verulegu þjóðgagni, allra sízt gjöra sjer far urn að leita þann bókstaf uppi, þegar hann var ekki til? Jetta hlýtur að vera sannfæring vor að minnsta kosti í því máli, sem hjer ræðir um. Og þó herra Jóni hafi ekki tekizt að telja oss trú um annað, þá þökkum vjer honum samt fyrir það, að hann sem þingmaður Skaptfellinga hefur nú viljað hreinsa alþing vort af þeim ósóma, sem hann hafði áður beint að því sem ábyrgðarmaður Jjóðólfs. Og vjer gefumhonum þá hugvekju út af öllum þessum atvikum, að koma heldur ætíð fram eins og einhleipingur, enn „um- lileypingur“, það er að skilja: rita ætíð svo, að hann geti verið þekktur fyrir orð sín, hvort sem hann er ábyrgðarmaður, þingmaður eða eintómur Jón - maður. Ilið annað atriði, sem tekur sig- nokkurn veginn ljóst út í þessum sex dálkum, er mót- spvrna ábyrgðarmannsins gegn valdstjórnar- ráðstöfun amtmannsins fyrir norðan, út af þingfararbanni Skaptasens. Vjer viljum ekki neita því, að það liefði verið betra fyrir amt- manninn, til að æsa ekki upp á móti sjer hina ráðgefandi samkundu, ef liann strax á fyrsta fundi hefði slakað til við hana, og með tilhlýðilegri auðmýkt skýrt henni frá ástæðun- um fyrir þingfararbanni Skaptasens. En þeg- ar tveir seigir mætast, eins og lijer mátti segja um hina Ellevu og amtmanninn, þá rekur optast að hinu gamla „hart á mótihörðu!" Og vjer getum alls ekki láð amtmanninum, þó hann fylgdi eins fast fram því, sem hann á- leit sig hafa rjett til, eins og Ellevu menn- irnir hinu, sem þeim þókti sjer heimilt. Apt- ur, þegar mál þetta kom seinna fyrir á þing- inu og var þar borið upp á löglegan hátt, þá er auðsjeð, og það á sjálfum ^jóðólfi, að amt- maðurinn hefur snúizt miklu betur við þvi enn áður. jiað er þannig vonandi, að þó jjjóð- ólfi sje nú i nöp við amtmanninn fyrir norð- an út af þessu, og liver veit, hverju? þá muni hann eins sættast og semja vopnahlje við hann, eins og við amtmanninn fyrirsunn- an og amtmanninn fyrir vestan. Viti menn: Jjóðólfur rjeði Trampe til að fara úr landi, og stakk upp á því um Melsteð, að afsegja hann sem konungsfulltrúa, og er þó nú orð- inn bezti vinur beggja. Jó hann þá komi upp með það, að setja Hafstein niður í Gríms- ey, heldjeg amtmaðurinn fyrirgefi honum það, eins og hinir hafa gjört, og meti slíkar uppá- stungur, eins og má, miklar í munni, minni í gerðinrii. í Jbjóöólfi, bl. 130 fær heilbrigSisstjórnin, sem sett er fyrir Hiifnarfjörð, ámseli fyrir það að hún ekki hati gætt skyldu sinnar, þegar skip kaupinanns Panlsens kom þángað þann 6. þ. m. frá Kaupmannahöfn, því lögreglustjórinn hafi, segir hann, setið kyr þar inni í Vík, skipinu verið lagt inná legu, fólk farið út i það og aptur í land, og flutt með sjer hrjef og annað, ineð fleiru þar að lútandi, sem hann tilgreinir, og segir höf. það sjeu ekki fyrstu lögin, sem yfirvöldin hjerna geri svona ógyldog þýðingarlaus. Illutaðeigandi heilhrigðisstjórn finnur sjer skylt að hera af sjer þetfa ámæli, og getur hún þá fyrst þess, að einn af þeim þreinur mönniim, sein amlið hcfur skipað í ofannefnda heilhrigðisstjórn, er verzlunarftill- trúi, herra Jversen i Hafnarlirði, og þessi fór, undir eins og sást lil skipsins og fyrstur manna út í það; en þegar hann varð þess vísari, að skipið var húið að vera 23 daga á leiðinni frá Kaupmannahöfn og hafði hvergi koiniðvið, nje haft samgaungu við kólerusjúka menn frá því það lagði á stað frá Kaupmannahöfn, leyfði hann skipinu að hafna sig og skipverjum að fara i land; og virðist ekki betur enn að þetta sje öldungis sam- kvæint þvi, sem fyrir er mælt í opnu hrjefi frá 28. marz 1832, sámanber opið hrjef 22. júlt 1849 og um- burðarbrjef frá stjórnardeild innanríkisinálanna frá 5. júlí 1851 ; því eptrr þessu tilvitnaða lagahoðí má ekki banna skipi, sein kemur frá þeim stað, hvar kólerusóttin geingur, samgaungu við landshúa, ef það er búið, þegar það tekur höfn, að vera 10 dög- um leingur á leiðinni, og að öðruieyti ekki hefur haft á leiðinni samgaungti eða mök við sjúka menn, eða skipyerjair verið veikir á leiðinni; en skipið, sem hjer- ræðir um, var eins og þegar var sagt, húið að vera

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.