Ingólfur - 30.11.1853, Blaðsíða 3
75
bæí)i mæla þau bezt fram me¥ s6r sjálf, oglíka þekkiíí) J)iir
sjáiiir nokkuí) til Jieirra áfeur, þar sem eru þýíu'ngar hans
af nokkrum bókum biflíunnar (t. a. m. 2. bók Mósos, Esajasi,
smærri spámönnunum, opinberunarbók Jóhannesar o. fl.), og
„Ilomeri Odyssea" í óbundnum stíl, og er þaí) alkunnugt,
liTÍlíkt afbragí) ailar þessar þýþíngar þykja. — En þess þurf-
um vér vit), a¥ þer ieggií) oss liJ) meí) ráþi og dáí); og
þaí) gjiiriþ þer, ef þer bæíii kaupife af oss ritin sjálflr, og
hvetjiþ aþra til þess. Til þess viljum vör og mælast af
löndum vorum, þeim sem doktoriun sálugi heflr ritaí) vísur
eþa kvæíii í bréfum, og eins af lærisveinum hans, eí)a hverj-
um þeim, sem kynni a¥ eiga þýSíngar eptir hann úr skóla
af griskum rithöfundum, aí) þeir vildu sýna oss þann góþ-
vilja, aþ ljá oss öll þess konar handrit til uppskriptar og
samanburþar, og skulum ver ábyrgjast, aí) þeir fái handritin
aptur óspjölluí).
Hva?) margar arkirrit þessi verþi, getum ver ekki sagt
fyrir meí) vissu. En bæbi til þess aí) sýna, hver handrit
ver höfum, svo þeir geti fariþ eptir því, sem kynnu a?) eiga
aþrar þýþíngar eptir doktorinn, sem þeir vildu gjöra syo
vel og Ijá oss (en um þær þýílíngar gefum vér síbur, sem
vér höfum meí) hans eigin hendi), — og til þess aþ stæríiin
á hveiju riti fyrir sig sjáist hér um bil, þá setjum vér hér
yflriit yflr rit þau, sem vér höfum, og arkatölu þá, er vér
ætlum aí) ritin mundu hafa, ef þau yrílu prentuþ í 8 blaíia
broti:
1. Odysseifskviða1 .............................26 arkir.
2. Uíonskviþa ..................................30 —
3. þýbíngar úr öþrum griskum rithöfundum2, 20 —
4. Kvæþi Dr. S. Egilssonar ..................10 —
5. 14 skólaræþur hans............................3 —
6. Skáidatal íslenzkt............................ 3 —,
7. Bókmentasaga Islendínga hér nm bil til 1400 4 —
8. Skýríngar yflr Snorra-Eddu ..... 6 —
9. Orþabók yflr hiþ forna skáldamál meí) ísl. þýo-
íngu.....................................30 —
þetta eru þau rit, landar góþir, sem vér höfum helzt í
hyggju aí) bjó%a yíiur eptir þenna mikla vísindamann og
samlanda vorn; því ekki getum vér ætlazt til, a?> yþur sé
hugleikib a?) fá í ritsafni þessu þýþíngar hans af bókum
biflíunnar, sem áíiur eru nefudar, eþa af „Homeri Odyssea“
íljóþum (Odysseifs-Iivæíii), sem bókmentafélagiib er a<) láta
prenta, né heldur Orísabókina meiri, er hann einnig heflr
samiíi yflr skáldamáliþ forna meí) latínskri þýbíngu, sem forn-
fræílafélagi?) í Kaupmannahöfn er ab gefa út. þaí) er auí)-
vitaþ, aí) þalb er afe miklu ieyti undir yþur komið, kæru
landar, og viþtökum þeim, scm ritin eiga von á hjá yíiur,
hvaþ lángt vér komumst með þessa fyrirætlun vora. En
þess væntum vér staþfastlega, a% flestir lærisveinar doktors
S. Egilssonar, sem þektu, hvílíkur snillíngur hann var, vilji
eignast rit hans öll saman, og vitum fyrir víst, at) öllum
vinum hans og vandamönnum muni þykja sér skylt að heiþra
*) þannig heflr höfundurinn sjálfur breytt titlinum á
fyrri útgáfunni, sem var „Homeri Odyssea" eba „Odysseifs-
drápa“, um leib og hann endurbætti þýþínguna á 13 fyrstu
bókunum, og eptir þeirri þýíiíngu munum vér láta prenta.
*) þær eru úr „Herodotos (lítiþ), Æskylos, Platon, Xe-
nophon og Plutarkos“.
meþ því minnfngu hans, og yflr höfuþ öllum þeim, sem
unna sóma aettjarþar sinnar; því þaj) ætlum vér megi meí)
sanni segja um rit þessi, a% þau, undir eins og þau haldá
uppi nafni höfundarins, muni ver?)a fósturjörþ lians og vor
allra til sæmdar. — Vér kvebjum y?)ur því til þess landa
vora, a?) þér geflí) gaum þessu máli voru, og aþ þér vilduí)
styþja fyrirtæki vort á þann hátt, sem áþur er sagt; jávér
kveþjum yþur til þess hina göfugu embættismenn og menta-
menn, og yfcur, hina virðuglegu bændur og námfúsa Iý¥) lands
þessa, a¥> þér minnizt þess, a¥) yþur mun trautt bjó¥)ast
liprara og snillilegra mál e¥)a beturog heppilegar fyrirkomi¥),
en á þessum ritum er. Vér viljum aptur á móti heita y¥)ur
því, aíi ritin skuli ver¥a svo vel úr garþigjörþog vönduþ
a¥ prenti og pappír, sem vér eigum kost á, og sem þau og
höfundur þeirra er frá oss ver¥ur.
Svo viidum vér haga útgáfu rita þessara, a¥ þau yr¥u
öll í sama broti, svö a¥) þeir, sem vilja kaupaþauöll, gætu
átt þau í einu ritsafni. Hveija örk í 8 bla¥a broti seljum
vér fyrir 5 skildínga, svo a¥ ver¥hæ¥in ver¥)iþví síþur tilflnn-
anleg fyrir kaupendurna; enda er þá vonandi, a¥) einginn,
sem annars heflr vit á og tilflnníngu fyrir snildarverkum
muni horfa í a¥ gefa frá 1 rbd. til 9 marka á ári fyrir slík
rit. Hver, sem safnar áskrifendum a¥ 6 exemplörum, og
gjörir oss skil fyrir andvirþi þeirra, fær 7. exemplariþ í
sölulaun.
Boþsbréf þetta, sem einúngis er ætla¥) fyrir Odysseifs-
kvi¥u, Ilíons-kvi¥u, kvæ¥i doktors S. Egilssonar og Skýr-
íngarnar yflr Snorra-Eddu, óskum vér a¥ fá sem fyrst apt-
ur, svo vér getum haga¥ oss eptir því me¥ stær¥ upplags-
ins framvegis; því vér vildum láta byrja prentunina sr»
fljótt sem or¥i¥ getur, þegar preutun alþíngistí¥indanna er
loki¥, svo a¥ 1. bindi¥ af ritsafni þessu yr¥i fullbúi¥ í
sumar, sem kemur. Af því kvæ¥abókin er ekki undirbúio
til prentunar, höfum vér ásett oss a¥ byrja á Odysseifs-kvi¥u,
og ver¥ur hún a¥ líkindum hér um bil 9 mörk í materíu
í sta¥ þess a¥ bókmentafélagi¥ selur þanu helmíng Odyss-
eifs-kvæ¥is, sem út er kominn, fyrir 2 rbd. Kvæ¥in kom* *
a¥ líkindum út næst á eptir kvi¥unni, e¥a þá IÍíonskvi¥a.
Eeykjavík, 11. dag nóvembermána¥ar 1853.
þorsteinn Jónsson, Erjill Jónsson, Einar
þórðarson, Jóm Arnason.
§amN)£ot
til sæluhússins á Kolviðarhóli undir Hellish.
Eplir tilmæium midirskrifaðra hefur lierra kaininw-
ráð Stephsetisen í Vatnsdal gengist fyrir því, að sal'na
í Rángárþingi fnviljitgum gjiifum til viðtirhalds sælu-
Jiúsinu undir Heliisheiði, og helir honum tekizt að safna
í þessum tilgángi hjá sýslubúum sinuin 26 rbd. 72 sk.:
en gjafararnir eru þessír:
kanunerr. Stephensen og þróf. J. Haldórss,, hver iiin
sig 1 rbd. ...... 2 rhd. ,,sk.
Eyólfur Oddsson . . . . „ — 38 —
J. Jjórðars. alþin. og Sig. ísleifs., Iiver
24 sk.............................„ — 48 —
flyl 2rhd. 86sk.