Ingólfur - 08.04.1854, Blaðsíða 7

Ingólfur - 08.04.1854, Blaðsíða 7
103 Siinnuclagskveldift 2. d. þ. m. frá kl. 7—10 buðn skólapiltar fjölda bæjarmanua að bevra sönglist sina; og var söngurinn talinn einhver bin beita skemmtun. Bækur og blöð, sem prentaðar hafa verið ílands- ins prentsmiðju á árinu 1853, eru allar til samanstaldar að arkafjölda 150J; og hefur mest af þvi verið prentað í einni pressn; og má fullyrða, {legarlitið er til vinnii- krapta beggja prentsmiðjanna,sunnlenzku og norðlenzku, að það er ólikt ineiri vinna, sem sú suunlenzka hefur afkastað; það {jykir lika kátlegt bjer syðra, hvað rit- stjórarnir í Norðra hafa guinað af áframliaidi norðlenzku prentsmiðjunnar, sem tæplega gat hugsast minna. T a f 1 a yfír fermda, gipta, j'œdda og dauöa á íslandi 1852. Prófastsdæmi Fermdir Giptir Fæddir Dauðir Piltar Stúlkur Samtals Karlkyn Kvennkyn SamtaU Noröurmúla .... 77 32 64 80 144 39 46 85 Suðurmúla .... 71 17 66 47 113 29 33 62 Austurskaptafells . . 15 11 21 26 47 13 23 36 Vesturskaptafells . . 26 10 37 43 80 15 15 30 Rangárv. og Vestm. . 78 38 102 113 215 91 66 157 Árnes 91 27 85 84 169 58 62 120 Gullbringu - og Kjósar 95 56 118 124 242 82 67 149 Borgarfjarðar . . . 40 15 38 42 80 24 12 36 Mýra 19 45 35 80 37 28 65 Snæfellsnes ogHnappad. 61 23 77 72 149 52 56 108 Dala 31 20 46 54 100 33 48 81 Barðastrandar . . . 56 11 58 54 112 37 31 68 Vesturisaíjarðar . . 28 12 24 24 48 25 13 38 Norötirísafjaröar . . V 55 55 55 55 55 55 55 Stranda 25 7 30 28 58 18 27 45 ílúnavatns .... 78 33 - 97 99 196 51 47 98 Skagafjarðar . . . 82 35 82 83 165 33 35 68 Eyjafjarðár .... 85 30 85 79 164 32 33 65 iJÍngeyjar .... 97 37 113 72 185 43 33 67 Að Norðurisafjarðarsýslu fráskilinni eru f>á á íslantli árið 1852 í’æddir 2347 dauðir 1387 fleiri fæddir enn dauðir 960 Á meðal hinna fæddu voru 45 tviburar og 2 ftríburar, livar af 6 tvíburar í Ingjaldshóls og Fróðársókntim í Snæfellsnessýslu. 74 voru borin andvana. 319 laungetin. Á meðal hinna dauðu eru 71 drukknaðir, hvar af 18 í Gullbríngusýslu. Elstur karhnaður er dáinn frá 95—100. Elstur kvennmaður frá 90—95. Ásamt dauðfæddum eru 568 dauðir innan eins árs. I Vestmanneyjum eru 25 fædd, hvar af 7 eru dáin. PrestaköII. Veitt: Hvaminnr í Norðurárdal, 25. f). m., sjera Jóni J>or v a rða rs y ni til Breiðaviknr-Jjingn. Óveitt: Breiða víkur-Jjing, undir Jökli, — Knarnr- Langabrekku- og Einarslóns-sóknir, — að fornu mati 32 rbd. 2 ink.; slegið upp 31. d. f. m. Vjer hðfum íengið ritgjörðir frí nokkrum mðnn- um, sem mælast til þess af kerra ábyrgðarmanni jþjóð- ólfs, að hann hætti að taka fleiri rilgjörðir i blað sitt iun gleðileikinn Pakk, f>vi ölluin fiykir uú fiegar nóg komið af svo góðu, þó aldrei nema leikur bans og leikarar eigi í lilut. Ritgjörðina „íjóðólfur og f)ingið“*n„num vjer taka í næsta blað, f>ó með þeirrí breytingu, að vjer munum setja f neðanmálsgreln lofsönginn. tem stendur i textamim sjálfum.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.