Ingólfur - 08.04.1854, Blaðsíða 6

Ingólfur - 08.04.1854, Blaðsíða 6
102 öll sjónhverfinga hundruö í jörðuriuni, sem öldungis óhafandi, að útrýmast. I bæn sinni til alþingis í áininnstu hrjefi, liöfðu menn gjört ráð fyrir, að þar sem eig- ari byggi á jörðinni, svo hundraðatal hennar yrði ekki þekkt frá leigumálanum, þá væri, meðan svo stæði, látið fara eptir þeiin leigu- mála, sein jarðabókin 1760 ákveður, ef ekki hefði lögleg breyting þar á orðið í millitíð. ^etta telur Jjóðólfur „valda ójöfnuði“; en ef svo reyndist, sem ekki er liklegt, myndi lians lítið gæta hjá öðrum marg-og stór-brotnari, sem leiðir af vanskapnings hundruðonum. — Að sönnu þykir vera ljóst af gömlum lögum og sög- um, að búandinn hafi sjálfur átt að telja og virða jörð þá er hann á bjó og átti, með öðru fje sínu; það er að skilja: honum hefur gjörst að ákveða, undir eiði, hvað honum þætti jörð- in snnngjarnlega leigð; má bera þetta saman við Kristnisögu og Grágás um tiundir 255. má og sannlega tilgeta, að ef sá leigu- máli, er verið hafði áður á jörðinni, var öðr- um kunnur þá bóndinn taldi Qe sitt, ellegar ef hann setti, að eigin tilsögn um jörðina, í búanna vald, að meta hana til afgjalds — þá hafi hitt mátt falla af sjálfu sjer í burtu, að hann ákvæði það. Af þessu vill þá fljóta, að gömul lög og eðli málsins mæli fyrir, að jörð- in, þegar svona á stendur, væri matin eptir afgjaldi því, er á henni hefði verið eptirjarða- bókinni, eða að undanförnum löglegum leigu- samningi; hvar jarðeigarinn ekki ákvæði sann- gjarnlegan leigumála hennar; sem væri einnig hjákátlegt að tortryggja, en trúa þó vottorði lians i markverðari málum. Yrði nú jarðeig- ari með þessu harðara úti, enn ef hann leigði jörðina, sem enginn vildi — ef til vill — taka með þeim leigumála; nyti hann þó aptur sanngjarnari meðferðar í tíundargreiðslunni; því sjaldnast eða aldrei verður hundraðatal jarðarinnar, í áður sögðu hlutfalli samfara af- galdinu eptir jarðabókinni; og hefði jörðin tekið skemmdum af náttúrunnar umbrotum, ætti honum að vera opinn aðgangur að meta eða láta meta hana til leigumála á hreppa- skilum; en þar á móti hefði jörðin batnað undir góðri ræktun og ábúð eignarmannsins, myndi þá ekki eins kenna jafnaðar, að hann nyti. þess að nokkru, meðan hann byggi á jörðiinni, heldur en það kænii lionum að gjaldi við hækkað hundraðatal á henni? (Framh.síðar). Arferði <></ frjettir. Vjer gátum þess seinast, er vjer niinntumst á ár- ferfii hjer syðra, að brugðið hefði til umhleypinga, þá er leið umlir enda janúarmánafiar. Jeir liafa oghald- izt sifian næsta miklir allau febrúar- og uiaiz-mániið. Mátti veðrátta á jjorra og Góu heita injögstyrð, eptir þvi sem nienii nú um langan tima hafa átt að venjast lijer á Suðurlandi; þvi þó að eigi væru frost að inun- uin, þá voru opt og liðuui allákaíir hiljir af útsuðri; og helir sú áttin optast ráfiið mestu og ræður enn í dag, þó að heldur mætti heita inari fyrstu vikuna af Einmánuði. jiegar veðráttan var nú svona með sí- fellduiu liroða og hafátt, þá lóru að voniiui gæl'tir og allabrögð eptir þvi; var hvortlveggja ineð lakasta inóti þangað til ineð hyrjun Einmánaðar, að viða að úr veiði- stöðuni liafa horist uokkrar fiskilregnir, hæði úr útver- iiiii og eins úr syðstu veiðislöðuni innan Faxaflúa, en nijög eru þær þó misjafnar enn sem komið er; og olla því ineðfram hinar stöðugu ógaeftir. — jiað eru nú 20 ár siðan að vjer eigiiin að minnast á annan eins mann- skaða, og varð lijer á Innnesjuin, þriðjudaginn seinastan i Góii. Að meðtöldu skipi, sem vantaði daginn áður af Aiplanesi, fórust þar á nesinu 27 nienn; af þeim 10 inn- lendirog7 bænður. Aðmeðtöldum l.hát,semnokkrufyrir mannskaðaveðrið hafði farizt inn i Sunduni, og öðrum báti, sem nokkru eptir það týndist af Seltjarnarnesi, liafa alls farizt lijeðan af nesinu 12 nienn. jiað segja uiargir, sein voru á sjó þennan mannskaðadag, aá veðrið hali livorki komið svo hrátt nje vcrið svo ákaft, að menn skyldu hugsa, að slikt manntjóu miindi af hljótast ; enda liöfum vjer og heyrt það af mönnuui, setn hjargað var, að það hati orðið sumum skipuuum að minnsta kosti að tjóni, að áhöldin biluðu; og ættu þá slíkar slisfarir að gjöra menn vandari frainvegis um úthúnað allan á skipum þeirra. Vjer verðum að telja það meðal frjetta, að nú er líkast til húið að prenta Barnalærdómsbókina á Akur- eyri, og má svo virðast, sein prentsmiðjan þar hafi orðið nokkuð nærgöngul rjetlindum og pinkaleyti syst- tir sinnar lijer syðra. Vjer teljum það víst, að ylir- stjórn |irentsmiðju landsins leiti rjettar iiennar í; þessu uiáli; og verður sannarlega fýsilegt að vita, hvern enda þetta mál, sem hefur nú verið svo mikið rætt mn, fær loksins. þegar það er húið að ganga i gegnum höndur og hugskot hinna iöglærðu. Jiað er nú búið að prenta Barnalærdómshókina hjer við prentsmiðjuna, og kcinur Iiúii nú með töluverðum endurhótum, þar setn hiin hef- ur gengið í gegntun höndtir prólessors lierra Pjeturs. Jiað mun því mega fullyrða, að þar sein Akureyrar útgáfan á kveri þessu bæði er nú með latínuletri, og svo að líkindum öldungis óumbætt, þá hljóti hún að vera tölvert miður hagkvæmt fyrir unglinga, heldur enn Reykjavíkur útgáfan, sem enn hefur við hið augum- kæra og lýðsæla gotneska letur, og hefur svo fært mál- ið á kverinu nær skiloingi harnanna.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.