Ingólfur - 18.05.1854, Page 2
106
ugleika, svo þykír lika hlálegt, að ætla, að
sá sem tæki festugjalt! af öðriim rnóti jiví,
að sleppa sínum konu - og barnarjetti til á-
húðar á jörðunni, skyldi að auki fella |>anii
leigumála, er hann gæti beztan á henni feng-
ið,og þáskiljanlega sjálfa hana í verði, og gjöra
sjer og sinum skaða á tvo vegu. Jað ersem
sje eðlilegra mannlegri góðgyrni, að geta fiess
í hið minnsta til annara, að euginn jarðcigari
fynndist sá á öllu Iandinu, sem ynni til, að
gjöra sjer árlega lOf ál. skaða í jarðarafgjald-
inu, og fella jörðina um 1 hndr. i verði, svo
hann gæti þar með um leíð svikið lf ál. i tí-
undinni af stjettunum; fyrir slíku „pukri“ þarf
ekki að gjöra ráð. — Tvennt, annað skyldi
heldur geta orðið máli þessu til fyrirstöðu, að
það ekki fái framgang; og er það bæði skora
sú, sem yrði í svo nefnda fasteignartiund, og
að loku væri skotið fyrir, að skildingur hryti
framvegis að nokkrum manni fyrir að klekja
upp vanskapnings jarðamötum, er orðið hafa
að eitri í ræktun jarðanna og eyðsluormi í bú-
um manna. Hinu fyrra — tiundartapinu —
ættu allir vel að una; þvi enginn á að ásæl-
ast sinn bróður í viðskiptum; og mætti það
þó nokkuð lækna svo að lagi færi; en það
síðara mætti heita vel unnið í landsbúa og
stjórnarinnar þarfir.
5ar kann enginn nægílega að þeim hög-
um hyggja, hvað vanskapnings hundraðatal
á jörðunum leiði mikið illt eptir sig, bæði í
tilliti til jarðanna sjálfra, og ójafnaðar þess
er það meðfærir, sem lítillega sjest af dæmi
dreignu af 2 hndr. jörðunni, er skapast til 10
hndr.; samt má þó dáðst að lagi þeirra, sein
með fögrum fortölum geta vakið bænduni á-
huga til jarðræktarinnar; þó mestur fjöldi
þeirra fynnist, sem — jafnvel þó þeir telji
jarðræktina lofsverða og ómissandi — ekkert
gangast fyrir stíkum fortölum, hvorki i að
rækta sjálfir jörðina, nje að styrkja hina, sem
það gera, með ílinun landskuldargjaldsins; og
mun það án efa fyrir þá skuld, að þeir hafa
tekið eptir því af mörgum dæmum og sögn-
um hér í landi, að jarðræktin hafi undir jarða-
mötum orðið að ónotum og útgjaldi, og jarð-
arníðslan þvert á móti, eptir því hærra og
lægra hundraðatali, sem hefur þar eptir sezt
á jarðirnar. — Jetta ættu nú að sönnu engir
öðrum að lá; en þó sízt þeir, sem í eigin hags-
muna tilgangi sitja svo fast við sinn keip, að
ekki vilja, þess vegna, að hin siðferðíslega
orsök til vanræktar jarðanna og þeirra níðslu,
vanskapnings hundruðin í burtu ryðjist. —
Jað getur líka hver öfundslaus maður, setn
rjett reiknar, fundíð, Iivað iniklu eignar- eða
umráðainaður hinnar svo nefndu 10 lindr. jarð-
ar hafi að miðla af n afgjaldsálnuin liver.s
hundraðs, nær frá er dreginn — auk alls ann-
ars útgjalds — fasteignarskattur og aukatillag
til hreppanna, sem hvorttveggja tekst án til-
lits hvort jörðin er eignarmanni sinum að miklu
eða litlu gagni.
Margar heyrast nú að vísu raddir um, að
stór nauðsyn útheimtr, að allur grundvöllur
jafnist framvegis sem bezt. undir skattgjaldið,
og því er ekki að neita, ef sjerhverjum gjald-
þegna er ætiað að bera það í rjettu hlutfalli
við annan, myndi þá ekki vera beinasti veg-
urinn þar til, að gjöra öll tíundarhær hundruð
jöfn, svo vel í fasteign sem lausáfé — ekki
í tilliti til þess, livað sjerlivert þeirra gangr
að kaupum og sölum; þvi það er máli þessu
öldungis óviðkomandi, en kemnr fram í öðr-
um vrðskiptum manna, hvar þau eru selil eða
inatin til peninga — heldur hins, hvað af-
gjaldið snertir, sem skattgjahlið ætti alst.aðar
jafnt að hitta; þar með næðist jöfnuðurinn
bezt og rjettast milli liins fjáða og fátæka —
þess sem ætti 1 hndr., og hins, sein ætti 20
hndr. eðafleiri; en ineð þ-ví rjettsýni ognauð-
syn býður, að tiundin, sem er mæjikvarði
hundraðsins með lögleigunni, tækist. sem sjer-
skilið gjald af þessari, svo ætti lika sjerhvert
skattgjald, er á hana legðist, að tilgreinast
hvað fyrir sig; og væri allt þetta eðlilegra
og gjörði „óhultari og áreiðanlegri viðskipti
manna“ og trygði betur um þeirra rjettindi,
lieldur en sjónhverfingahundruð jarðanna, sem
leiða mundu truflun inn í allan slíkan jöfnuð
og kollvarpa hormm.
Af því að efni þetta er svo mikils um-
varðamli fyrir þjóðina, yfir hverrar rjettimlu-m
að vaka, hún treystir vilja, samheldi og við-
burðum alþíngis — þykir nauðsyn útheimta,
að j>jóðólfur láti oriirjett allar þær ástæður,
sem fram hafa komið i málinu fyrir bæn manna
í að framan áminnstu brjefi til alþíngis, ber-
ast með sjer um landið, til framhalds brjefs
eptirriti því, sem út kom í j>jóðólfs :>. árgangi